Fréttir og tilkynningar
Jólatónleikaröð Tónlistarskólans
Jólatónleikar hljóðfæranema á Ísafirði: Miðvikudaginn 8. des. í Hömrum kl. 19:30 - aðalæfing sama dag kl. 15:30 Fimmtudaginn 9. des. í Hömrum kl. 19:30- aðalæfing sama dag...
Skólalúðrasveitin á hádegistónleikum í Grunnskólanum á Ísafirði
Skólalúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar heldur stutta hádegistónleika í anddyri Grunnskólans á Ísafirði kl. 12:30 fimmtudaginn 11.nóvember. Tónleikarnir eru...
Vetrarfrí á föstudag – kennsla fellur niður
Nk. föstudag 29.október verður vetrarfrí í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Öll kennsla fellur niður og skrifstofan er lokuð. Kennt verður á fimmtudag, en frí verður í...
Þjóðlaganámskeiðið flutt til Þingeyrar
Tónlistarskóli Ísafjarðar býður upp á námskeið í þjóðlagaspili „ Spilað eftir eyranu“ laugardaginn 23.október . Námskeiðið stendur yfir í ...
Mikil stemmning á minningartónleikunum
Mikil stemmning ríkti á minningartónleikum um tónlistarhjónin Sigríði Jónsdóttur og Ragnar H. Ragnar sem haldnir voru í Hömrum sl.fimmtudagskvöld. Það var...
Þjóðlaganámskeið – Spilað eftir eyranu
Laugardaginn 23.október verður vestfirskum spilurum boðið upp á læra að leika þjóðlög eftir eyranu. Í Tónlistarskóla Ísafjarðar verður haldið námskeið undir...
Maksymilian leikur aftur með Ungsveit Sinfóníunnar
Ungur ísfirskur fiðluleikari, Maksymilian Haraldur Frach, æfir þessa dagana með Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands, en í hljómsveitinni leikur úrval ungra íslenskra...
Innritun og hljóðfærakynning á Suðureyri
Innritun í tónlistarnám á Suðureyri fer fram mánudaginn 30.ágúst kl. 17-18 og verður að þessu sinni í Grunnskólanum á Suðureyri. Það er tónlistarkennarinn Lech...
Innritun nýrra nemenda hefst mánud. 23.ágúst
Nýir nemendur geta innritað sig í Tónlistarskóla Ísafjarðar mánud. 23.ágúst- fimmtud. 26.ágúst kl. 10-15:30. Í skólanum verða þessa daga til sýnis...
Franskt í hádeginu – blástur í kvöld!
Vegleg dagskrá hátíðarinnar Við Djúpið heldur áfram í dag eftir sérlega eftirminnilega tónleika í Ísafjarðarkirkju í gærkvöld. Tónleikar...
1.des. tónleikar í Hömrum á miðvikudagskvöld
Miðvikudagskvöldið 1. desember kl. 20:00 heldur stór hópur lengra kominna nemenda Tónlistarskóla Ísafjarðar tónleika í Hömrum með fjölbreyttu efni. Leikið verður á...
Þröstur og Þúfutittlingarnir í Edinborg
Tónlistarmaðurinn Þröstur Jóhannesson lýkur tónleikaferð sinni um Vestfirði með tónleikum í Bryggjusal Edinborgarhússins á Ísafirði kl. 17 á morgun, laugardag....
Velheppnað þjóðlaganámskeið á Þingeyri
Á laugardaginn var stóð Tónlistarskólinn fyrir námskeiði í þjóðlagatónlist sem haldið var í Félagsheimilinu á Þingeyri. Þátttakendur voru 11 talsins,...
Ísfirðingar á sinfóníutónleikum
Sinfóníuhljómsveit Íslands stendur fyrir sex skólatónleikum og fjölskyldutónleikum næstu daga, þar sem Ísfirðingar koma við sögu.Á tónleikunum flytur...
PÍANÓRÓMANTÍK Í HÖMRUM
Nk. sunnudag 17.október kl. 15:00 heldur Tónlistarfélag Ísafjarðar sína fyrstu áskriftartónleika á þessu starfsári. Þar verða tveir stórpíanistar á ferð, ...
Starfsár Tónlistarfélags Ísafjarðar hefst í næstu viku
Í næstu viku hefst nýtt starfsár Tónlistarfélags Ísafjarðar með hinum árlegu minningartónleikum um hjónin Sigríði Jónsdóttur og Ragnar H.Ragnar. Á...
Haustþing tónlistarskólakennara á föstudag – kennsla fellur niður
Árlegt haustþing tónlistarskólakennara á Vestfjörðum verður haldið í Hömrum, Ísafirði, föstudaginn 10.september. Á haustþinginu er viðamikil dagskrá þar sem...
Innritun á Flateyri
Innritun útibús Tónlistarskóla Ísafjarðar á Flateyri fer fram mánudaginn 30. ágúst 2010 kl. 16-18 í Grunnskóla Flateyrar 2. hæð. Nauðsynlegt...
Stórkostlegri tónlistarhátíð lokið!
Lokatónleikar tónlistarhátíðarinnar Við Djúpið voru sl. sunnudag 27. júní, en þar lék blásarakvintettinn Nordic Chamber Soloists 3 splunkuný verk eftir ung íslensk...
Foreldraviðtöl 15.-19.nóvember
Það eru margir nýir nemendur sem koma í skólann á hverju hausti og nauðsynlegt fyrir foreldra þeirra og kennara barnanna að hittast og fara yfir málin. Þetta á einnig og ekki síður...
Hausttónleikar á Þingeyri
Tónlistarnemar á Þingeyri bjóða til hausttónleika í Félagsheimilinu fimmtudagskvöldið 4.nóvember kl. 18:00. Dagskráin er fjölbreytt, einleikur, samleikur og samsöngur og í...
Kvennafrí í Tónlistarskólanum
Nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar og foreldrar þeirra þurfa að gera ráð fyrir að kvenkyns starfsmenn skólans taki sér frí eftir kl. 14:25 í dag eins og á flestum öðrum...
Lúðrasveitirnar í Neista á laugardag kl. 13:00
Lúðrasveitir Tónlistarskóla Ísafjarðar ætla að skemmta bæjarbúum með stuttum tónleikum í Neista kl. 13:00 laugardaginn 23. október. Fyrst leikur „stóra“...
Fyrsta samæfingin á miðvikudag
Fyrsta samæfing vetrarins fer fram í Hömrum miðvikudaginn 13.október kl.17:30. Á samæfingum leikur lítill hópur nemenda ýmis lög. smá og stór, til að öðlast...
Námskeið í Skapandi tónlistarmiðlun 4.-6.október
Námskeið í „skapandi tónlistarmiðlun“ verður haldið í Tónlistarskóla Ísafjarðar dagana 4.-6.október nk. Námskeiðið er haldið að frumkvæði...
Skólasetning kl. 18 í dag
Tónlistarskóli Ísafjarðar verður settur í 63.sinn í dag, þriðjudaginn 31.ágúst kl. 18 í Hömrum. Sigríður Ragnarsdóttir skólastjóri segir...
Skrifstofan opnar á miðvikudag
Skólastarf Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst með opnun skrifstofu skólans miðvikudaginn 18.ágúst. Nemendur frá fyrra ári eru hvattir til að koma sem allra fyrst og staðfesta...
Yndissöngur í Ísafjarðarkirkju á sunnudagskvöld
Landskór dönsku þjóðkirkjunnar (stúlknakór) verður með tónleika í Ísafjarðarkirkju sunnudagskvöldið 4. júlí kl. 20.00 ásamt stúlkum úr...