Fréttir og tilkynningar

Skólasetning kl. 18 í dag

Skólasetning kl. 18 í dag

      Tónlistarskóli Ísafjarðar verður settur í 63.sinn í dag, þriðjudaginn 31.ágúst kl. 18 í Hömrum. Sigríður Ragnarsdóttir skólastjóri segir...

read more

Innritun á Flateyri

     Innritun útibús Tónlistarskóla Ísafjarðar á Flateyri fer fram mánudaginn 30. ágúst 2010 kl. 16-18 í Grunnskóla Flateyrar 2. hæð.  Nauðsynlegt...

read more
Skrifstofan opnar á miðvikudag

Skrifstofan opnar á miðvikudag

Skólastarf Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst með opnun skrifstofu skólans miðvikudaginn 18.ágúst. Nemendur frá fyrra ári eru hvattir til að koma sem allra fyrst og staðfesta...

read more

Stórkostleg opnunarhátíð!

Tónlistarhátíðin Við Djúpið hófst í gær, þriðjudaginn 22.júní. með námskeiðshaldi og opnunartónleikum í Hömrum. Dagný Arnalds. listrænn...

read more
Tónlist, skáldskapur, náttúra!

Tónlist, skáldskapur, náttúra!

Dagana 20.-22.júní  stendur Háskólasetur Vestfjarða ásamt Háskólanum í Manitoba, Kanada, fyrir glæsilegri dagskrá, sem helguð er tónlist, skáldskap og...

read more

Síðasti kennsludagurinn runninn upp!

Síðasti reglulegi kennsludagurinn í Tónlistarskóla Ísafjarðar var í dag, föstudaginn 21.maí. Í tilefni dagsins ætla kennarar að grea sér glaðan dag og grilla saman í...

read more

Vortónleikar á Flateyri

       Vortónleikar útibús Tónlistarskóla Ísafjarðar á Flateyri verða í dag þriðjudaginn 18. maí kl. 18:00 í mötuneyti Eyrarodda.  Þar koma...

read more
Lokatónleikar Fjólu á fimmtudagskvöld

Lokatónleikar Fjólu á fimmtudagskvöld

Einn af lengst komnu nemendum Tónlistarskóla Ísafjarðar, Fjóla Aðalsteinsdóttir flautuleikari,  heldur tónleika í Hömrum fimmtudaginn 20.maí kl. 20:00. Eru þetta lokatónleikar...

read more
Kóratónleikar á laugardag

Kóratónleikar á laugardag

Á laugardag 15.maí kl. 14 halda Barnakór og Stúlknakór Tónlistarskólans sína árlegu vortónleika í Hömrum. Þar verður flutt ævintýrið um söngelsku...

read more
Schubertmessa í Ísafjarðarkirkju

Schubertmessa í Ísafjarðarkirkju

Á morgun, uppstigningardag 13. maí kl. 16:00,  flytur Kammerkórinn á Ísafirði ásamt 5 manna strengjasveit Messu í G-dúr eftir Schubert í Ísafjarðarkirkju ásamt...

read more

VORTÓNLEIKARÖÐ SKÓLANS

Tónlistarskóli Ísafjarðar heldur að venju fjölda tónleika í maí: Á Ísafirði VORÞYTUR lúðrasveitanna miðvikud. 5.maí VORÓMAR eldri nemenda föstud....

read more

VORÓMAR eldri nemenda í Hömrum

Hópur lengra kominna nemenda Tónlistarskóla Ísafjarðar heldur tónleika undir yfirskriftinni VORÓMAR í Hömrum, sal skólans, föstudagskvöldið 7.maí kl. 20:00. Allstór...

read more
GLEÐILEGT SUMAR!

GLEÐILEGT SUMAR!

Starfsfólk Tónlistarskóla Ísafjarðar óskar nemendum og forráðamönnum gleðilegs sumars og þakkar fyrir veturinn. Frí er á sumardaginn fyrsta og á föstudag 24.apríl eins og...

read more