Fréttir og tilkynningar
Innritun á Flateyri
Innritun útibús Tónlistarskóla Ísafjarðar á Flateyri fer fram mánudaginn 30. ágúst 2010 kl. 16-18 í Grunnskóla Flateyrar 2. hæð. Nauðsynlegt...
Skrifstofan opnar á miðvikudag
Skólastarf Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst með opnun skrifstofu skólans miðvikudaginn 18.ágúst. Nemendur frá fyrra ári eru hvattir til að koma sem allra fyrst og staðfesta...
Innritun nýrra nemenda hefst mánud. 23.ágúst
Nýir nemendur geta innritað sig í Tónlistarskóla Ísafjarðar mánud. 23.ágúst- fimmtud. 26.ágúst kl. 10-15:30. Í skólanum verða þessa daga til sýnis...
Stórkostlegri tónlistarhátíð lokið!
Lokatónleikar tónlistarhátíðarinnar Við Djúpið voru sl. sunnudag 27. júní, en þar lék blásarakvintettinn Nordic Chamber Soloists 3 splunkuný verk eftir ung íslensk...
Yndissöngur í Ísafjarðarkirkju á sunnudagskvöld
Landskór dönsku þjóðkirkjunnar (stúlknakór) verður með tónleika í Ísafjarðarkirkju sunnudagskvöldið 4. júlí kl. 20.00 ásamt stúlkum úr...
Franskt í hádeginu – blástur í kvöld!
Vegleg dagskrá hátíðarinnar Við Djúpið heldur áfram í dag eftir sérlega eftirminnilega tónleika í Ísafjarðarkirkju í gærkvöld. Tónleikar...
Stórkostleg opnunarhátíð!
Tónlistarhátíðin Við Djúpið hófst í gær, þriðjudaginn 22.júní. með námskeiðshaldi og opnunartónleikum í Hömrum. Dagný Arnalds. listrænn...
Spænsk tónlist í fyrirrúmi á hádegistónleikum
Fyrstu hádegistónleikar hátíðarinnar Við Djúpið voru haldnir í dag í anddyri grunnskólans við Aðalstræti. Það var píanóleikarinn Héctor Eliel Marquez...
Tónlist, skáldskapur, náttúra!
Dagana 20.-22.júní stendur Háskólasetur Vestfjarða ásamt Háskólanum í Manitoba, Kanada, fyrir glæsilegri dagskrá, sem helguð er tónlist, skáldskap og...
Styttist í tónlistarhátíðina Við Djúpið
Tónlistarhátíðin Við Djúpið hefst í næstu viku, frá þriðjudegi til sunnudags. Opnunartónleikar hátíðarinnar eru á þriðjudagskvöld 22.júní...
Síðasti kennsludagurinn runninn upp!
Síðasti reglulegi kennsludagurinn í Tónlistarskóla Ísafjarðar var í dag, föstudaginn 21.maí. Í tilefni dagsins ætla kennarar að grea sér glaðan dag og grilla saman í...
Vortónleikar á Flateyri
Vortónleikar útibús Tónlistarskóla Ísafjarðar á Flateyri verða í dag þriðjudaginn 18. maí kl. 18:00 í mötuneyti Eyrarodda. Þar koma...
Lokatónleikar Fjólu á fimmtudagskvöld
Einn af lengst komnu nemendum Tónlistarskóla Ísafjarðar, Fjóla Aðalsteinsdóttir flautuleikari, heldur tónleika í Hömrum fimmtudaginn 20.maí kl. 20:00. Eru þetta lokatónleikar...
Söngveisla Kristjáns Jóhannssonar og söngvina hans
Tónlistarfélagið var beðið að kynna tónleika Kristjáns Jóhannssonar tenórsöngvara, sem verða laugardaginn 15. maí klukkan 17:00 í Íþróttahúsinu á...
Vortónleikar hljóðfæranema föstudagskvöld og sunnudag
Vortónleikaröð Tónlistarskóla Ísafjarðar heldur áfram í Hömrum nú um helgina. Í kvöld (föstudagskvöld) kl. 19:30 og á sunnudag kl. 17 verða tvennir...
Kóratónleikar á laugardag
Á laugardag 15.maí kl. 14 halda Barnakór og Stúlknakór Tónlistarskólans sína árlegu vortónleika í Hömrum. Þar verður flutt ævintýrið um söngelsku...
Öflugt tónleikahald Tónlistarskóla Ísafjarðar
Tónlistarskóli Ísafjarðar stendur fyrir 14 tónleikum nú í maímánuði og hófst vortónleikaröð skólans í síðustu viku með VORÞYT...
Vortónleikar tónlistarnema í Þingeyrarkirkju
Tónlistarnemar á Þingeyri halda sína vortónleika í Þingeyrarkirkju á uppstigningardag, fimmtudaginn 13.maí, kl. 14:00. Um 30 atriði eru á dagskránni, sem er afar fjölbreytt. Leikið...
Schubertmessa í Ísafjarðarkirkju
Á morgun, uppstigningardag 13. maí kl. 16:00, flytur Kammerkórinn á Ísafirði ásamt 5 manna strengjasveit Messu í G-dúr eftir Schubert í Ísafjarðarkirkju ásamt...
Albertína Elíasdóttir heldur píanótónleika í Hömrum
Albertína Elíasdóttir heldur píanótónleika í Hömrum að kvöldi uppstigningardags 13. maí kl. 20:00. Tónleikarnir eru liður í 8.stigsprófi Albertínu. Á...
VORTÓNLEIKARÖÐ SKÓLANS
Tónlistarskóli Ísafjarðar heldur að venju fjölda tónleika í maí: Á Ísafirði VORÞYTUR lúðrasveitanna miðvikud. 5.maí VORÓMAR eldri nemenda föstud....
VORÓMAR eldri nemenda í Hömrum
Hópur lengra kominna nemenda Tónlistarskóla Ísafjarðar heldur tónleika undir yfirskriftinni VORÓMAR í Hömrum, sal skólans, föstudagskvöldið 7.maí kl. 20:00. Allstór...
Þrjár lúðrasveitir þeyta lúðra á vortónleikum sínum
Þrjár lúðrasveitir Tónlistarskóla Ísafjarðar halda sína árlegu vortónleika í Ísafjarðarkirkju miðvikudagskvöldið 5.maí kl. 20. Tónleikarnir bera...
Útskriftartónleikar Eyrúnar Arnarsdóttur í Reykjavík
Suðureyrska tónlistarkonan og píanóleikarinn Eyrún Arnarsdóttir útskrifast úr Tónlistarskóla FÍH nú í vor, ein af 5 útskriftarnemum skólans. Eyrún heldur...
UNIFEM kynning í Hömrum
Síðasta vetrardag, miðvikudagskvöldið 21.apríl kl. 20:00 verður fjölbreytt dagskrá í Hömrum til að kynna starf Kvennasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNIFEM). Steinunn Gyðu- og...
Innritun skólaárið 2010-2011
Kæru foreldrar, forráðamenn. Næstu daga munu nemendur koma heim með umsóknareyðublöð vegna innritunar fyrir skólaárið 2010-2011. Vinsamlegast lesið vel yfir og skilið blaðinu til...
Vetur konungur kvaddur með tónlistaruppákomum!
Tónlistarnemar kveðja veturinn með tveimur tónlistaruppákomum á síðasta vetrardag, miðvikudaginn 21.apríl. Í hádeginu kl. 12:30 verða stuttir hádegistónleikar strengjanemenda...
GLEÐILEGT SUMAR!
Starfsfólk Tónlistarskóla Ísafjarðar óskar nemendum og forráðamönnum gleðilegs sumars og þakkar fyrir veturinn. Frí er á sumardaginn fyrsta og á föstudag 24.apríl eins og...