Fréttir og tilkynningar

JÓLAKORTIN KOMIN Í SÖLU!

JÓLAKORTIN KOMIN Í SÖLU!

Jólakort Styrktarsjóðsins í ár eru prýdd ljósmynd frá ísfirsku tónlistarheimili um 1925. Kortin eru til sölu hjá nemendum skólans sem munu ganga í hús á...

read more
Jólatorgsalan á laugardaginn!

Jólatorgsalan á laugardaginn!

Jólatorgsala Styrktarsjóðs Tónlistarskóla Ísafjarðar verður haldin á Silfurtorgi laugardaginn 5.desember og hefst kl. 15:00. Torgsalan er löngu orðin ómissandi þáttur í...

read more
Dagur íslenskrar tungu í Hömrum

Dagur íslenskrar tungu í Hömrum

Nemendur í Grunnskólanum á Ísafirði fagna að vanda degi íslenskrar tungu í dag með dagskrá í Hömrum. Dregið verður í Smásagna- og ljóðahappdrætti...

read more

Foreldraheimsóknir í næstu viku

Það eru margir nýir nemendur sem koma í skólann á hverju hausti og nauðsynlegt fyrir foreldra þeirra og kennara barnanna að hittast og fara yfir málin. Þetta á einnig og ekki síður...

read more

Jólatónleikar tónlistarnema

Jólatónleikar tónlistarnema verða sem hér segir - með fyrirvara um breytingar sem á kunna að verða: Á Ísafirði í Hömrum: Jólatónleikar hljóðfæranema...

read more
Vadim harmóníkusnillingur í heimsókn!

Vadim harmóníkusnillingur í heimsókn!

Tríó Vadims Fyodorovs heldur tónleika í Hömrum, Ísafirði, laugardaginn 14.nóvember kl. 17:00. Þar mun tríóið leika samsafn af lögum sem það hefur haft á efnisskrá...

read more
Kristín Harpa keppir til úrslita

Kristín Harpa keppir til úrslita

Tónlistarneminn Kristín Harpa Jónsdóttir komst í 5 manna úrslit 1.flokki í píanókeppni Íslandsdeildar EPTA (Evrópusambands píanókennara) sem fram fer í Salnum í...

read more
Afmælistónar Siggu tókust vel

Afmælistónar Siggu tókust vel

Sigríður Ragnarsdóttir, skólastjóri Tónlistarskólans á Ísafirði, hélt upp á 60 ára afmæli sitt á laugardag með „Afmælistónum“ í...

read more
Tónleikar fjögurra píanónemenda

Tónleikar fjögurra píanónemenda

Fjórir nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar, Aron Ottó Jóhannsson,  Hanna Lára Jóhannsdóttir, Kristín Harpa Jónsdóttir, og Sóley Ebba Johansd. Karlsson halda...

read more
Píanóveisla í Hömrum á sunnudagskvöld

Píanóveisla í Hömrum á sunnudagskvöld

Píanóleikarinn Edda Erlendsdóttir heldur einleikstónleika í Hömrum, Ísafirði sunnudagskvöldið 25.október kl. 20:00. Á tónleikunum flytur hún verk eftir C.Ph.Em.Bach. Josef Haydn og...

read more

Fyrsta samæfingin á miðvikudag

Fyrsta samæfing vetrarins verður í Hömrum miðvikudaginn 7.október kl. 17:30. Þar koma fram nokkrir nemendur og leika lög sem eiga að vera tilbúin til opinbers flutnings. Samæfingarnar eru stuttir...

read more
„Ástarsöngvar“ á minningartónleikum

„Ástarsöngvar“ á minningartónleikum

Sunnudaginn 27. september 2009 kl. 16:00 verða óperu- og ljóðatónleikar undir yfirskriftinni „Ástarsöngvar“ í Hömrum þar sem fram koma sænska óperusöngkonan Elisabeth...

read more
Píanóið enn vinsælast

Píanóið enn vinsælast

Á skólasetningu T.Í. á miðvikudagskvöld kom m.a. fram í ávarpi Sigríðar Ragnarsdóttur skólastjóra, að píanóið heldur velli sem vinsælasta...

read more
Innritun á Þingeyri á miðvikudag

Innritun á Þingeyri á miðvikudag

Nokkur óvissa hefur ríkt um tónlistarkennsluna í útibúi Tónlistarskóla Ísafjarðar á Þingeyri eftir að ljóst varð að tónlistarhjónin  Krista og Raivo...

read more

Skólasetning kl. 6 í dag

Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar fer fram í dag kl 18 í Hömrum. Á dagskránni verða ávörp skólastjóra og aðstoðarskólastjóra,...

read more

Innritun á Flateyri

Innritun útibús Tónlistarskóla Ísafjarðar á Flateyri, fer fram í dag, þriðjudaginn 1. september kl. 16-18 í Grunnskólanum á Flateyri 2. hæð.  Boðið verður...

read more