Fréttir og tilkynningar

Fiðlarinn á þakinu í Þjóðleikhúsinu

Fiðlarinn á þakinu í Þjóðleikhúsinu

Fiðlarinn á þakinu í Þjóðleikhúsinu Ísfirðingar geta verið stoltir af fólkinu sínu sem sýndi Fiðlarann á þakinu í Þjóðleikhúsinu þann 15. júní sl., 21 ári eftir að Söngvaseiður, sem var sett upp með sömu formerkjum á Ísafirði, var valin athyglisverðasta...

read more
Skólaslit Tónlistarskólans 2024 – myndir

Skólaslit Tónlistarskólans 2024 – myndir

Skólaslit Tónlistarskólans 2024 Tónlistarskóla Ísafjarðar var slitið við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju í dag. Bergþór Pálsson skólastjóri sagði það hafa verið mikið gæfuspor að gerast Ísfirðingur fyrir fjórum árum, móttökurnar og kynnin af þessu kraftmikla og...

read more
Heiðursverðlaun 2024 – Beáta Joó

Heiðursverðlaun 2024 – Beáta Joó

Heiðursverðlaun Tónlistarskólans 2024 - Beáta Joó Mikið lán var það fyrir Ísafjörð þegar Bea Joó ákvað að setjast hér að og helga samfélaginu starfskrafta sína. Hún hefur auðgað tónlistarlífið á Ísafirði síðustu áratugi. Ekki aðeins hefur hún fóstrað óteljandi...

read more
Bjarney Ingibjörg nýr skólastjóri Tónlistarskólans

Bjarney Ingibjörg nýr skólastjóri Tónlistarskólans

Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir nýr skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir er fædd og uppalin á Ísafirði. Sem sex ára lítil hnáta hóf hún tónlistarnám í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Eftir stúdentspróf flutti hún til Reykjavíkur og hóf...

read more
Vortónleikar 2024 – efnisskrár

Vortónleikar 2024 – efnisskrár

Vortónleikar Tónlistarskólans 2024 - efnisskrár Velkomin á vortónleika Tónlistarskólans 2024. Endilega takið hljóðið af símum. Ykkur er velkomið að taka myndir/myndbönd af ykkar börnum. ➡ Í viðburðadagatali skólans má sjá það sem er framundan. ➡ Á næstu...

read more
Skólakór Tónlistarskólans á Norbusang

Skólakór Tónlistarskólans á Norbusang

Skólakór Tónlistarskólans á Norbusang Það má með sanni segja að Skólakór Tónlistarskólans hafi slegið í gegn á norrænu kórahátíðinni Norbusang sem haldin var í Fredericia á Jótlandi í Danmörku 8. - 12. maí sl. undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar kórstjóra. Skólakórinn...

read more
Tónlistarhátíðin Við Djúpið verður 17. – 22. júní 2024.

Tónlistarhátíðin Við Djúpið verður 17. – 22. júní 2024.

Tónlistarhátíðin Við Djúpið verður 17. - 22. júní 2024. Tónlistarhátíðin Við Djúpið fer fram á Ísafirði dagana 17. – 22. júní. Á dagskrá er yfir tugur almennra tónleika þar sem ný og gömul tónlist mætast í meðförum framúrskarandi tónlistarmanna. Ísfirskt tónlistarfólk...

read more
Vortónleikar Skólakórs Tónlistarskólans 16. maí kl. 19

Vortónleikar Skólakórs Tónlistarskólans 16. maí kl. 19

🎶 Vortónleikar Skólakórsins í Hömrum 16. maí kl. 19. Skólakór Tónlistarskólans er á leiðinni á norrænt kóramót í Danmörku. Skólakórinn hefur æft í allan vetur fyrir mótið undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar. Norbusang kóramótið verður að þessu sinni í...

read more
Ef allt væri skemmtilegt – tónleikar í Hömrum

Ef allt væri skemmtilegt – tónleikar í Hömrum

Ef allt væri skemmtilegt - tónleikar í Hömrum 18. apríl kl. 18 Fluttur verður afrakstur af námskeiði sem Svava Rún Steingrímsdóttir hefur stýrt. Svava Rún er að ljúka námi í Skapandi tónlistarmiðlun í Listaháskóla Íslands og verður þetta lokaverkefni hennar. Á...

read more
Nótan, svæðistónleikar tónlistarskólanna 2024 – myndir

Nótan, svæðistónleikar tónlistarskólanna 2024 – myndir

Nótan, svæðistónleikar tónlistarskólanna. 13. apríl 2024 í Tónbergi á Akranesi - myndir Eins og kunnugt er, fer Nótan, uppskeruhátíð tónlistarskólanna, fram annað hvert ár í Hörpu og annað hvert ár á svæðistónleikum, en Vestur-Nótan 2024 fór fram í glæsilegum sal...

read more
Styrkir til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2024-2025

Styrkir til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2024-2025

Tónlistarfélagið auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2024-2025 Tónlistarfélag Ísafjarðar auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2024-2025. Veittir verða styrkir til tónlistarmanna og/eða tónlistarhópa. Umsóknarfrestur er til...

read more
Nótan 2024

Nótan 2024

Nótan, uppskeruhátið tónlistarskólanna verður haldin á Akranesi laugardaginn 13. apríl.  Nótan var fyrst haldin árið 2010 og hefur u.þ.b. annað hvert ár verið í Hörpu (Covid setti strik í reikninginn) og hitt árið hafa verið svæðistónleikar í landshlutunum. Vestfirðir...

read more
Úlfar Ágústsson – Minningarorð

Úlfar Ágústsson – Minningarorð

Úlfar Ágústsson - Minningarorð Í dag kveðjum við Úlfar Ágústsson athafnamann í hinsta sinn. Hann var formaður Tónlistarfélags Ísafjarðar síðasta áratug tuttugustu aldar og er óhætt að segja að það hafi verið á miklum umbrotatímum í málefnum tónlistarkennslu á...

read more
Starf skólastjóra við Tónlistarskóla Ísafjarðar

Starf skólastjóra við Tónlistarskóla Ísafjarðar

Tónlistarskóli Ísafjarðar - skólastjóri Tónlistarskóli Ísafjarðar auglýsir laust til umsóknar starf skólastjóra við Tónlistarskóla Ísafjarðar. Leitað er að öflugum og framsýnum leiðtoga til að leiða þróttmikið starf skólans. Viðkomandi þarf að hafa skýra framtíðarsýn...

read more
Aldrei fór ég suður í tuttugu ár

Aldrei fór ég suður í tuttugu ár

Aldrei fór ég suður í tuttugu ár Dymbilvikan og páskarnir hafa verið viðburðarík. Halldór Smárason og Sæunn Þorsteinsdóttir voru með Tónlistarfélagstónleika í Hömrum daginn fyrir skírdag, unaðslegur spuni og einungis kertaljós í salnum, yndisleg stemning. 20 ára...

read more
Hvað nú? Halldór Smára og Sæunn Þorsteins í Hömrum

Hvað nú? Halldór Smára og Sæunn Þorsteins í Hömrum

Hvað nú? Tónleikar Halldórs Smárasonar og Sæunnar Þorsteinsdóttur í Hömrum, sal Tónlistarskólans 27. mars.  Þau Halldór og Sæunn hafa unnið náið saman undanfarin ár, þar sem Sæunn hefur frumflutt fjölda verka eftir Halldór. Á þessum tónleikum skarast hlutverkin þar...

read more
Barnadjass

Barnadjass

Barnadjass Barnadjass um allt land er verkefni sem Guðrún Rútsdóttir, tónlistarnemamóðir í Mosfellsbæ hefur staðið fyrir af brennandi áhuga. Það er unnið í samstarfi við Odd André Elveland, en hann er norskur djasstónlistarmaður og kennari. Hann rekur tónlistarskólann...

read more
Dagur tónlistarskólanna 2024 – myndir

Dagur tónlistarskólanna 2024 – myndir

Dagur tónlistarskólanna 2024  Dagur tónlistarskólanna 2024 var haldinn hátíðlegur með pomp og prakt eins og vera ber. Þessi hátíðahöld eru meðal hápunkta á skólaárinu. Á dagskránni voru Skólalúðrasveit, Lúðrasveit, kennarahljómsveitin „Kennarasambandið“, Skólakór með...

read more
Sunna Karen og Graduale Nobili í Hömrum 2. mars kl. 16.

Sunna Karen og Graduale Nobili í Hömrum 2. mars kl. 16.

Sunna Karen og Graduale Nobili í Hömrum laugardaginn 2. mars kl. 16. Graduale Nobili var stofnaður um aldamótin af Jóni Stefánssyni organista og tónlistarfrömuði í Langholtskirkju og hefur skipað sér sess meðal farsælustu kóra Íslands. Kórinn skipa 26 meðlimir á...

read more
Dagur tónlistarskólanna 2024

Dagur tónlistarskólanna 2024

Dagur tónlistarskólanna 2024 Dagur tónlistarskólanna 2024 verður haldinn hátíðlegur með tónlistarveislu í Ísafjarðarkirkju laugardaginn 24. febrúar kl. 14. Fjölbreytt dagskrá og aðgangur ókeypis. 🇮🇸 Kaffihlaðborð Að loknum tónleikunum verður kaffisala...

read more
Hamrar fá andlitslyftingu

Hamrar fá andlitslyftingu

Hamrar fá andlitslyftingu Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans var ákveðið að hressa upp á Hamra, hinn glæsilega tónleikasal skólans. Búið er að mála salinn, lagfæra lýsingu, setja ný rauð tjöld, pússa parketið og kaupa nýja stóla. Þeim, sem áhuga hafa á að...

read more
Heimsókn frá Eyrarskjóli

Heimsókn frá Eyrarskjóli

Innlit frá Eyrarskjóli Börn úr elsta árgangi á Leikskólanum Eyrarskjóli komu í heimsókn í Tónlistarskólann, skoðuðu húsnæðið, fengu að hlýða á mismunandi hljóðfæri og tóku lagið með skólastjóranum. .

read more
Fiðlarinn á þakinu

Fiðlarinn á þakinu

Fiðlarinn á þakinu Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans var ákveðið í samvinnu við Litla Leikklúbbinn að setja upp Fiðlarann á þakinu. Ísfirðingurinn Þórhildur Þorleifsdóttir tók að sér að leikstýra og Bergþór Pálsson skólastjóri fer með aðalhlutverkið. Bea Joó...

read more
Jólamessa Sjónvarpsins frá Ísafirði

Jólamessa Sjónvarpsins frá Ísafirði

Jólamessa Sjónvarpsins frá Ísafirði. Við erum afar stolt af okkar fólki sem tók þátt í jólamessu Sjónvarpsins 2023. Matilda og Guðrún Hrafnhildur spiluðu forspil með Skólakór og kirkjukórnum, Bjarney Ingibjörg stjórnaði og Judy var organisti. Við erum mjög stolt af...

read more
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Jólakveðja frá Bergþóri og Albert: Nú sendum við kveðju með kærleika sönnum, kennurum, nemum og forráðamönnum. Gleðileg jól í heimilishlýju, hamingjusöm við mætumst að nýju! Páll Bergþórsson

read more
Gefins stólar

Gefins stólar

Gefins stólar Við erum að endurnýja stólana í Hömrum og viljum endilega að þeir gömlu fái framhaldslíf. Stólarnir úr Hömrum fást gefins. Verið velkomin í Tónlistarskólann til að sækja ykkur stóla milli 8-16, eða eftir samkomulagi.

read more