Fréttir og tilkynningar
Sylvía Lind Jónsdóttir – tónleikar í Hömrum 9.des. kl 20
Sylvía Lind Jónsdóttir – tónleikar í Hömrum laugardaginn 9. desember kl 20. Sylvía Lind Jónsdóttir er fædd og uppalin á Flateyri. Hún hefur stundað söngnám frá unglingsaldri við Tónlistarskóla Ísafjarðar og heldur núna kveðjutónleika þar sem hún heldur á vit nýrra...
Hádegistónleikar Arons og Beu Joó 15. des.
Hádegistónleikar Arons og Beu Joó Á hádegistónleikum 15. des. 2023, kl. 12, syngur Aron Ottó Jóhannsson óperuaríur eftir Mozart og Verdi, við píanóleik móður sinnar, Beu Joó: W.A. Mozart: In diesen heil'gen Hallen, aría Sarastrós úr Töfraflautunni. G. Verdi: Il...
Pétur Ernir – hádegistónleikar 14. des
Pétur Ernir - Hádegistónleikar Hömrum, 14. desember klukkan 12 Á þessum stuttu hádegistónleikum ætlar Pétur Ernir að flytja fyrir okkur mjúkar ballöður ýmist úr söngleikjaheiminum eða heimi jassins. Á dagskrá verða lög á borð við When I Fall In Love og As If We Never...
Heimilistónar 2023 – myndir
Heimilistónar 2023 - myndir Heimilistónar tókust einstaklega vel og við þökkum innilega öllum þeim sem opnuðu heimili sín og tóku glæsilega á móti gestum og gangandi, kennurum sem stóðu fyrir margvíslegum tónlistarflutningi og síðast en ekki síst öllum nemendum sem...
Heimilistónar 25. nóvember – dagskráin
Heimilistónar 2023 Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskóla Ísafjarðar verður efnt til Heimilistóna laugardaginn 25. nóvember. Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Heimilistónar verða bæði á Suðureyri frá kl. 12 til 13 og á Ísafirði frá kl. 14 til 16. Heimilistónar...
Jólatónleikar Tónlistarskólans 2023
Jólatónleikar Tónlistarskólans 2023 Síðustu vikur hafa jólalög ómað í Tónlistarskólanum. Þrotlausum æfingum á þeim fer nú að ljúka, en jólatónleikar nemenda skólans verða 7.-15. desember og má skoða hér að neðan: Hér má sjá ALLA...
Semjum jólalag
Semjum jólalag! Við köllum á kennara og nemendur á aldrinum 10-20 til þess að semja saman jólalagið sem okkur hefur alltaf þótt vanta í jólalagaflóruna! Sigrún hélt rómað námskeið hér í fyrra og það var stórkostlega gaman! Dagskrá: 23. nóvember, miðvikudag kl. 16-19...
Mugison – tónleikar í Hömrum á fimmtudaginn
Mugison - tónleikar í Hömrum á fimmtudaginn Það er einstakt tækifæri og tilhlökkunarefni að heyra og sjá okkar eina sanna Mugison spila hér á Ísafirði, því að hann er upptekinn maður með afbrigðum og er því mikið á ferðinni út um allt. Tónlistarfélagið hefur þó náð að...
Fjöldasöngur tileinkaður Siggu Ragnars 31. okt. kl. 17
Næsti fjöldasöngur verður helgaður minningu Sigríðar Ragnarsdóttur skólastjóra (31. október 1949 - 27. ágúst 2023), í Hömrum á afmælisdegi hennar þriðjudaginn 31. okt. kl. 17. Sungin verða lög sem gjarnan urðu fyrir valinu þegar hún settist við píanóið. ... bestu...
Svava Rún og Mikolaj – hádegistónleikar 1. nóv.
Svava Rún og Mikolaj - hádegistónleikar 1. nóv. kl. 12 Svava Rún Steingrímsdóttir og Mikolaj Frach eru næst í röðinni í hádegistónleikaröð Tónlistarskólans á afmælisári, í Hömrum miðvikudaginn 1. nóvember kl. 12. Svava Rún tók rytmískt miðpróf hjá Bjarneyju Ingibjörgu...
Húsfyllir hjá Halldóri Smárasyni – myndir
Húsfyllir hjá Halldóri Smárasyni - myndir Hádegistónleikar Tónlistarskólans hafa heldur betur slegið í gegn, í dag fyllti Halldór Smárason Hamra. Næstu hádegistónleikar skólans verða miðvikudaginn 1. nóvember kl. 12. Þá koma fram Svava Rún og Mikolaj. Fylgist endilega...
Hádegistónleikar 27. okt. – Halldór Smárason
Hádegistónleikar 27. okt. - Halldór Smárason Halldór Smárason er næstur í hádegistónleikaröð á 75 ára afmælisári Tónlistarskólans. Tónleikarnir verða föstudaginn 27. okt. kl. 12 í Hömrum og standa í 25 mínútur. Það er því upplagt að nota hádegishlé til að afla sér...
Opið hús í Tónlistarskólanum 2023 – myndir
Opið hús 2023 - myndir Aðsóknarmet var slegið að Opnu húsi Tónlistarskólans í dag. Dagskráin hófst á hádegistónleikum Salóme Katrínar, að því búnu gátu gestir fylgst með æfingum í stofum. Hljómsveit kennara, Kennarasambandið, flutti nokkur lög í Hömrum og...
Fullorðinsfræðsla í Tónlistarskólanum
Fullorðinsfræðsla í Tónlistarskólanum Í Tónlistarskólanum er boðið upp á fullorðinsfræðslu fyrir 20 ára og eldri. Það eru einkatímar hjá hljóðfæra- og söngkennurum skólans. Hægt er að kaupa 5 tíma í senn. Verð kr. 30 þúsund fyrir 5 x 40 mínútur. Skráning fer fram á...
Opið hús í Tónlistarskólanum 14. október
Opið hús í Tónlistarskólanum Okkar árlega opna hús verður laugardaginn 14. október og hefst með stuttum tónleikum Salóme Katrínar klukkan 13.30 í Hömrum. Eftir það gefst gestum tækifæri á að ganga um húsið, fylgjast með æfingum/kennslu, skoða sýningu sem sett var upp...
Mikolaj, Maksymilian, Nikodem og Iwona – tónleikar í Hömrum – ókeypis aðgangur
Mikolaj, Maksymilian, Nikodem og Iwona Frach – tónleikar í Hömrum – Ísfirðingarnir og bræðurnir Mikolaj píanóleikari, Maksymilian og Nikodem Frach, fiðluleikarar, halda tónleika í Hömrum fimmtudaginn 28. september kl. 19.30. Móðir þeirra, Iwona, leikur með Nikodem....
Skólakór Tónlistarskólans til Danmerkur í vor
Skólakór Tónlistarskólans til Danmerkur í vor Með miklu stolti segjum við frá því að Skólakór Tónlistarskólans er á leið á stórt norrænt kóramót í Danmörku í byrjun maí næsta vor. Til að fjármagna ferðina tekur kórinn að sér að syngja við ýmis tækifæri í allan vetur....
Heimilistónar 25. nóv. í tilefni af 75 ára afmæli Tónlistarskólans
Kæru Ísfirðingar sem búa á Eyrinni! Vegna 75 ára afmælis Tónlistarskólans langar okkur að blása í glæður Heimilistónana þann 25. nóvember, en þeir hafa verið haldnir í kringum afmælisviðburði skólans. Við sendum því nú út ákall til heimila sem vilja taka þátt í þessum...
Tónlistarfélagið auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum
Tónlistarfélagið auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum Tónlistarfélag Ísafjarðar auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2023-2024. Veittir verða styrkir til tónlistarmanna og/eða tónlistarhópa. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember 2023. Nánari...
Viltu læra á trommur?
Viltu læra á trommur? Getum bætt við nokkrum nemendum á trommur. Jón Mar Össurarson er slagverkskennari skólans. Nánari upplýsingar á tonis@tonis og sótt er um HÉR. 🙂
Sigríður Ragnarsdóttir – minningarorð
Kveðja frá Tónlistarskóla Ísafjarðar Við fráfall Sigríðar Ragnarsdóttur, skólastjóra Tónlistarskóla Ísafjarðar, er lokið merkilegum kafla í skóla- og menningarsögu Ísafjarðarbæjar. Sigríður hafði skýra sýn: Hún leit á tónlistarkennslu sem mikilvæga mannrækt og taldi...
Teiknimyndatónlist með Rúnu
Teiknimyndatónlist með Rúnu Á Púkanum, barnamenningarhátíð Vestfjarða, býður Rúna Esradóttir krökkum í 5.-10. bekk upp á skemmtilega vinnustofu. Teiknimynd verður sýnd og krakkarnir fá ýmis ásláttarhljóðfæri í hendur og hljóðsetja myndina með lifandi...
Mikolaj og Nikodem – hádegistónleikar 13. sept.
Mikolaj og Nikodem – hádegistónleikar 13. sept. í Hömrum Fyrstu hádegistónleikarnir á afmælisári Tónlistarskólans eru með bræðrunum Mikolaj og Nikodem Frach, sem margir Ísfirðingar hafa fylgst með frá því þeir voru litlir snúllar í tónlistarnámi. Mikolaj kennir við...
Sif Margrét Tulinius og Edda Erlendsdóttir – tónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar í Hömrum 22. sept.
FRESTAÐ VEGNA VEIKINDA. Sif Margrét Tulinius og Edda Erlendsdóttir – tónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar í Hömrum 22. september kl. 20. Frönsk rómantík og impressionismi – stefnumót franskra kventónskálda við Ravel og Debussy Þessi efnisskrá með franskri tónlist frá...
Kynning fyrir foreldra byrjenda á miðvikudaginn kl 17.30
Kynning fyrir foreldra byrjenda í Hömrum á miðvikudag kl 17.30 Stutt kynning verður miðvikudaginn 30. ágúst kl 17.30 í Hömrum. Farið verður yfir mikilvægi heimanáms og stuðnings heima fyrir, fyrirkomulag tónleika, samskipti við kennara/skóla, spjallað um heimasíðu...
Fræbblarnir, tónleikar á Vagninum 2. sept. kl 22
Fræbblarnir, tónleikar á Vagninum 2. september kl 22 Fræbblarnir verða með tónleika/ball á Vagninum, Flateyri laugardaginn 2. september kl 22. Þessi viðburður er hluti af afmælisdagskrá Tónlistarfélagins. Frekar óvenjulegt, en ótrúlegt en satt, fyrsta skipti sem þeir...
Skólasetning Tónlistarskólans 2023
Skólasetning Tónlistarskólans Fjölmenni var í dag á skólasetningu Tónlistarskóla Ísafjarðar. Bergþór Pálsson skólastjóri minntist Sigríðar Ragnarsdóttur fyrrverandi skólastjóra sem lést í gær. Einnig fór hann yfir það helsta sem er framundan í vetur, má þar...
Tónlistarskóli Ísafjarðar verður settur í Hömrum kl 18 í dag
Tónlistarskóli Ísafjarðar verður settur í Hömrum kl 18 í dag. Aron Ottó Jóhannsson og Bea Joó flytja Nótt eftir Árna Thorsteinson í minningu Sigríðar Ragnarsdóttur, fyrrverandi skólastjóra. Mikolaj Ólafur Frach, nýr kennari við skólann, flytur Ballöðu nr. 1 í g-moll...