Vortónleikar 2023

22. maí 2023 | Fréttir, Hamrar

Vortónleikum 2023 er lokið, við þökkum öllum sem tóku þátt, kennurum og gestum.

Í viðburðadagatali skólans má sjá það sem er framundan, bæði í sumar og í haust.
Skólaslit verða 31. maí kl. 18:00 í Ísafjarðarkirkju. Þar verða vitnisburðarblöð afhent.
Við setjum eitt og annað inn á Facebókarsíðu skólans 🙂

Opið er fyrir umsóknir næsta skólaár, SJÁ HÉR.

Takk fyrir samveruna í vetur, hlökkum til næsta vetrar

— — —

Vortónleikar föstudaginn 26. maí  Kl.14

Kennarar: Madis Mäekalle og  Judy Tobin.

Laufey Þuríður Hálfdánsdóttir, blokkflauta:
   Til Paris – þjóðlag

Jökull Brimi Hlynsson, blokkflauta:
   Rauður minn – ísl. þjóðlag

Friðrika Leonore Govoni, trompet:
   Bye, bye love – Felice & Boundleaux Bryant

Matthías Kristján Magnason, klarínett:
   Love Hurts – Boudleaux Bryant

Hálfdán Ingólfur Hálfdánsson, túba, Birgir Aðalsteinn Ásgeirsson, barítón:
   The Best – Mike Chapman

Magni Fjölnisson, klarínett:
   Careless Whisper – George Michael

Guðrún Hrafnhildur Steinþórsdóttir, þverflauta:
   Don’t Cry For Me Argentina – Andrew Lloyd-Webber

Guðný Ósk Sigurðardóttir, klarínett:
   (Everything I Do) I Do It For You – Bryan Adams

Matilda Harriet Mäekalle, píanó:
   Notturno Op 54 nr.4 – Edvard Grieg

 

Endilega takið hljóðið af símum. Ykkur er velkomið að taka myndir/myndbönd af ykkar börnum.
Í viðburðadagatali skólans má sjá það sem er framundan.
Skólaslit verða 31. maí kl. 18:00 í Ísafjarðarkirkju. Þar verða vitnisburðarblöð afhent.
Við setjum eitt og annað inn á Facebókarsíðu skólans 🙂

Opið er fyrir umsóknir næsta skólaár, SJÁ HÉR.

 Takk fyrir komuna!
Hlökkum til næsta vetrar

— — —

Vortónleikar 25. maí 2023 kl. 19:00

Kennarar: Andri Pétur Þrastarson, Madis Mäekalle, Oliver Rähni, Rebekka Skarphéðinsdóttir.

Aurora Liv Jóhannsdóttir, klarínett:
   Yesterday – Lennon/McCartney

Oliwia Wielgosz, píanó:
   Kangarooster – John W. Schaum

Solveig Kennedy Zech, ukulele:
    Twinkle Twinkle Little Star – þjóðlag

Gunnsteinn Skúli Helgason, gítar:
   Super Mario Theme – Koji Kondo

Óðinn Örn Atlason, rafgítar:
   Come As You Are – Nirvana

Álfheiður Björg Atladóttir, píanó:
   Spring Song & Winter Song – Daniel Gottlob Türk

Frank A Ugbo, gítar:
   Für Elise – L.v. Beethoven

Ívar Örn Hálfdánarson, gítar:
   Yesterday – Zander Reese

Adrian Wielgosz, raftónlist:
   Frumsamið

Sverrir Bjarki Svavarsson, gítar:
   Syneta – Martin Hoffman

Finnur Högni Jóhannsson, gítar:
   Merry go round of Life – Joe Hisaishi

Vanda Rós Stefánsdóttir, gítar:
   Spanish Romance – óþ. höf. 19. öld.

Vortónleikar 25. maí 2023 kl. 17:30

Kennarar: Jón Mar Össurarson og Andri Pétur Þrastarson.

Ægir Skarphéðinn Kárason, gítar:
   Rauður minn – ísl. þjóðlag

Skarphéðinn Snær Konráðsson, slagverk:
   Rock lag 80 bpm trommulaust – óþ. höf.

Aron Leó Gíslason, slagverk;:
   Pop Rock 75 bpm – erl. lag, óþ. höf.

Adrian Uni Þorgilsson, slagverk:
   Ray’s Blues – erl. lag, óþ. höf.

Andri Dór Marteinsson, slagverk:
   6/8 shuffle Blues – erl. lag, óþ. höf.

Hulda Margrét Gísladóttir, slagverk:
   Heathens – Twenty One Pilots

Aino Magnea Norðdahl Widell, rafbassi:
   Summer Nights – Warren Casey / Jim Jacobs

Guðjón Máni Gíslason, slagverk:
   6/8 shuffle Blues – erl. lag, óþ. höf.

Signý Þorlaug Gísladóttir, slagverk:
   Something – George Harrison

Árni Fannar Finneyjarson, slagverk:
   Empire State of Mind – Alicia Keys, Jay Z

Birnir Snær Heiðarsson, slagverk:
   Holiday – Green day

Andri Pétur Zakarías Ágústsson, raftónlist:
   KFC – frumsamið

Aram Nói Norðdahl Widell, slagverk:
   Cissy strut – The Meters

Andri Pétur Zakarías Ágústsson, slagverk:
   Bad Home Chicago – erl. lag, óþ. höf.

Friðrik Tómas Steinþórsson, slagverk:
   Drown – Bring Me The Horizon

Vortónleikar 24. maí 2023 kl. 17:30

Kennarar: Oliver Rähni, Rúna Esradóttir, Rebekka Skarphéðinsdóttir, Andri Pétur Þrastarson

Hilmir Týr Hlynsson, píanó:
   Vals – Björgvin Þ. Valdimarsson

Hrefna Ólöf Lila Ólafsdóttir, píanó:
   Upphitunaræfing eftir Björgvin Þ. Valdimarsson

Nikulás Ingi Kormáksson, píanó:
   Guttavísur – Carl Michael Bellmann

Magnús Máni Birgisson, píanó:
   Lóan er komin – James A. Bland

Kári Vakaris Hauksson, píanó:
   Karíus og Baktus – Christian Hartmann

Friðrik Huldar Arnþórsson, píanó:
   Tvíburarnir – Björgvin Þ. Valdimarsson

Gullveig Lilja Gautsdóttir, píanó:
   Krummi svaf í klettagjá – ísl. þjóðlag

Elísabet Anna Magnadóttir, píanó:
   Lóan er komin – James A. Bland

Sigurbjörn Uni Sverrisson, píanó:
   Indjánadans – William Gillock

Elísabet Snorra Alexíusdóttir, píanó:
   Guttavísur – Carl Michael Bellmann

Rökkvi Freyr Arnaldssonm, píanó:
   Viltu með mér vaka í nótt – Hendrik Rasmus

Agnes Ísabella Traustadóttir, píanó:
   Krummi svaf í klettagjá – ísl. þjóðlag

Þórður Atli Sigurðsson, píanó:
   Lóan er komin – James A. Bland

Auður Ýr Alexíusdóttir, píanó:
   Næturganga – Cornelius Gurlitt

Abril Álvarez Tuñas, píanó:
   Quadrille – Joseph Haydn

Guðrún Eva Þorvaldsdóttir, píanó:
   Polki – danskt þjóðlag

Hinrik Elí Ómarsson, gítar:
   Imperial March – John Williams

Óscar Álvarez Tuñas, píanó:
   Á Sprengisandi – Sigvaldi Kaldalóns

Eiður Ingi Arnaldsson, píanó:
   The spooks – Maxwell Eckstein

Matthías Kristján Magnason, píanó:
   Litla flugan – Sigfús Halldórsson

Vortónleikar 23. maí 2023 kl. 19:00

Kennarar: Ágústa Þórólfsdóttir, Rebekka Skarphéðinsdóttir

Davíð Leó Fannarsson:
   Apaspil – W. Schaum

Guðbjörg Erna Kristinsdóttir:
   Svanir á vatni – F. Beyer

Gabriela Helena Szafran:
    Göngum, göngum – þýskt þjóðlag

Elísa Rut Ómarsdóttir:
   Litlu andarungarnir – þýskt þjóðlag

Emelía Eivör Daníelsdóttir:
   Vals – Björgvin Þ. Valdimarsson

Wiktoría Sigríður Andersen:
   Krummi svaf í klettagjá – íslenskt þjóðlag

Isabel Snæbrá Rodriguez:
   Á múlasna- J.W. Schaum

Kristjana Malen Pálsdóttir:
   Bourlesq – W.A. Mozart

Hrafnhildur Sara Sveinbjörnsdóttir:
   Krummi svaf í klettagjá – íslenskt þjóðlag

Emelíana Björt Fannarsdóttir:
   The Spooks – M. Eckstein

Gabríela Rún Rodriguez:
   Tröllin þrjú – M. Eckstein

Hildur Lóa Steingrímsdóttir:
   Sónatína G-dúr, 1. kafli – L.v. Beethoven

Agla Vigdís Atladóttir, Anna María Ragnarsdóttir:
   Erfüllung – A. Terzibaschitsch

Patrycja Janina Wielgosz:
   Dúkkudraumur – T. Oesten

Vortónleikar 23. maí 2023 kl. 17:30

Kennarar: Rúna Esradóttir, Ágústa Þórólfsdóttir.

Vilborg Ása Sveinbjörnsdóttir blokkflauta
   Oh when the Saints – Traditional

Ásdís Erla Káradóttir, ásláttarhljóðfæri:
   Krónan – frumsamið

Sverrir Hrafn Norðfjörð, píanó;
   Glæsilega geitin og Tignarlegi elgurinn – Eeva Sarmanto Neuvonen & Leena Miikkulainen

Salka Rosina Gallo, píanó:
   Öldurnar – Michael Aaron

Kristín Eik Sveinbjörnsdóttir, harmóníka:
   Kveðja frá Spáni – spænskur vals

Margrét Rán Hauksdóttir, píanó:
   Lady Eleanor – Kevan Wooding

Orri Norðfjörð, Sverrir Hrafn Norðfjörð, píanó:
   Svanir á vatni – F. Beyer

Bríet Emma Freysdóttir, píanó:
   Söknuður – Jóhann Helgason

Lilja Jóna Júlíusdóttir, píanó:
   A memory of Paris – W. Gillock

Halla María Ólafsdóttir, harmóníka:
   Í Tunguskógi – Baldur Geirmundsson

 

Vortónleikar Tónlistarskólans á Suðureyri 22. maí 2023 kl. 16:30

Kennari: Sara Hrund Signýjardóttir

Blokkflaututríó: Julia Danuta Dragowska, Regína Myrra Svavarsdóttir, Sandra Pawlowska:
   Það er leikur að læra – þýskt þjóðlag

Leó Freyr Steinarsson, píanó:
   Óðurinn til gleðinnar – L.v. Beethoven

Arnaldur Húni Hauksson, ukulele:
   Ro, ro, ro din båt/Three blind mice/Fader Jakob – þjóðlög

Árdís Níní Liljudóttir, píanó:
   Ég held ég gangi heim – Valgeir Guðjónsson. Komdu og skoðaðu í kistuna mína – þýðing Páls Ólafssonar á ljóði Erik Bögh

Jóhann Kári Bjarnason, píanó:
   Für Elise – L.v. Beethoven

Amelia Gabara, ukulele:
   Fly me to the moon – B. Howard

Praise Afuekwo Kenneth, gítar:
   Póstmaðurinn – austurrískt þjóðlag

Julia Danuta Dragowska, blokkflauta;
   Pólsk vögguvísa – pólskt þjóðlag

Regína Myrra Svavarsdóttir, blokkflauta;
   Hún Fía lærði á flautu – amerískt þjóðlag

Sandra Pawlowska, blokkflauta:
   Gamli Nói – C.M. Bellmann

Söngur: Árdís Níní Liljudóttir, Praise Afuekwo Kenneth, Amelia Gabara og Signý Þorlaug Gísladóttir:
   California Dreamin’ – M.G. Phillips

Að loknum vortónleikum á Suðureyri

Vortónleikar 17. maí 2023 kl. 19:00 – píanó

Kennarar: Judy Tobin, Rebekka Skarphéðinsdóttir

Dagbjört Arna Aradóttir:
   Óðurinn til gleðinnar – L.v. Beethoven

Margrét Obba Johansson:
   Bríet og dýrin – Margrét Obba Johansson

Elise María Rødfjell:
   Maja átti lítið lamb
   Shepherd’s Flute – N. Faber

Hekla Júlíana Sveinsdóttir:
   Trumpet Menuet – W. Duncombe

Katrín Eva Aradóttir:
   Showboat – N. Faber

Glódís Ingudóttir:
   Í höll Dofra konungs – E. Grieg

Silfa Þórarinsdóttir:
   Danshljómsveitin – N. Faber
   Rex the Tyrannosaurus – N. Faber

Freyja Rós Árnadóttir:
   Eldflugan – N. Faber

Guðrún María Johansson:
   Little Grey Donkey – W. Gillock

Iðunn Óliversdóttir:
   Í kirkju – Tsjækovskí

Sædís Ylfa Þorvarðardóttir:
   Síðasta vor – W. Gillock

Kolbeinn Hjörleifsson:
   Homage to Chopin – W. Gillock

Guðrún Hrafnhildur Steinþórsdóttir:
   Fountains in the rain – W. Gillock

Rebekka Skarphéðinsdóttir:
   Juba – R.N. Dett

Vortónleikar 17. maí 2023 kl. 17:30 – kór og einsöngur

Kennarar: Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, Sigrún Pálmadóttir

Barnakór
   Farfuglinn – ók. höf.
   Náttflugan – Fin Alfred Larsen
   Animónusöngur – Sebastian
   Það er vor – Soffía Vagnsdóttir

Skólakór
   Söngur um frelsi – Mikis Theodorakis
   Skógarþokan – John Höybye
   Senn kemur vor – Dimitri Kabalewski
   California Dreamin’ – Michelle Gilliam Phillips

Skólakór og Barnakór:
   Árstíðirnar allar 

Sigurbjörg Danía Árnadóttir, Silja Marín Jónsdóttir:
   Until I found you – Stephen Sanchez

Sölvey Marie Tómasdóttir:
   Vögguvísa – Jóhann G. Jóhannson

Gabríela Rún Rodriguez:
   When you wish upon a star – Leigh Harline

Salka Rosina Gallo:
   Castle on a Cloud – C.M. Schonberg

Sigurbjörg Danía Árnadóttir:
   Kavatína Kristínar – Jón Múli og Jónas Árnasynir

Gabríela Rún Rodriguez og Iðunn Ósk Bragadóttir:
   Undir sömu sól og mána. Markéta Irglová og Glen Hansard. Ljóð: Valgerður Jónsdóttir

Hildur Karen Jónsdóttir:
   Dream a Little Dream of Me – Fabien Andre Gus Kahn

Berglind Sara Friðbjörnsdóttir:
   As long as he needs me – Lionel Bart

Sylvía Jónsdóttir:
   On My Own – C.M. Schonberg

Skólakór:
Amelia Gabara
Árdís Níní Liljudóttir
Gabríela Rún Rodriguez
Iðunn Ósk Bragadóttir
Kristín Eik Sveinbjörnsdóttir
Praise Afuekwo Kenneth
Salka Rosina Gallo
Signý Þorlaug Gísladóttir
Sigurbjörg Danía Árnadóttir

Barnakór:
Agnes Ísabella Traustadóttir
Aino Magnea Norðdahl Widell
Ásdís Erla Káradóttir
Emelía Eivör Emilsdóttir
Fjóla Gunnarsdóttir
Friðrika Leonore Govoni
Glódís Ingudóttir
Guðrún Eva Þorvaldsdóttir
Hrafnhildur María Hannesdóttir
Hulda Margrét Gísladóttir
Katrín Eva Aradóttir
Kristjana Malen Pálsdóttir
Margrét Rós Kristinsdóttir
Marína Sól Alexöndrudóttir
Sara Matthildur Ívarsdóttir
Sigríður Dalrós Rafnsdóttir
Silfa Þórarinsdóttir
Sædís Ylva Þorvarðardóttir

— — —

Vortónleikar 16. maí 2023 kl. 19:00

Kennarar: Iwona Frach, Janusz Frach, Madis Mäekalle, Oliver Rähni.

Rúrik Pétur Benediktsson, klarínett:
  Love Me Tender – Vera Matson

Rúrik Pétur Benediktsson, píanó:
  Litlu andarungarnir – þýskt þjóðlag

Þóranna Linda Guðmundsdóttir, fiðla:
  Vals – E. Woda

Ylfa Karen Rósinkara Tómasdóttir, fiðla:
  Habanera úr „Carmen“ – G. Bizet

Emilía Emilsdóttir, fiðla:
  Ormur – E. Iwan

Elma Katrín Steingrímsdóttir, víóla:
  Lamento – L. Dumas

Ernir Benediktsson, fiðla:
  Oberek – M. Kamyk

Martyna Maria Wielgosz, píanó:
  The Doll´s Funeral – P. Tchaikovsky

— — —

Vortónleikar 16. maí 2023 kl. 17:30

Maria Dabrowska – píanó:
  Fugl – M. Klechniowska

Vilborg Rakel Guðmundsdóttir, Maya Esí Badu, píanó:
  Kitty-Cats – E. Neuvonnen

Maya Esí Badu – píanó:
  Oh! Susanna – enskt lag

Vilborg Rakel Guðmundsdóttir, píanó:
  Owl – E. Neuvonen

Chikamara Magnus Ohiri, píanó:
  Fiesta – W. Gillock

Elín Bergþóra Gylfadóttir, fiðla:
  Vals – B. Kuren

Hugi Hrafn Úlfsson, píanó:
  Sjómannadans – rússneskt lag

Emma Hallgerður Stefánsdóttir, fiðla:
  Sprint finish – K.Blackwell

Esja Rut Atladóttir, fiðla:
  Chase in the dark – K. Blackwell

Chimamanda Silvia Ohiri, fiðla:
  Polka – E. Iwan

Heimir Laugi Guðmundsson, fiðla:
  Rigaudon – J.B. Lully

Oskar Wielgosz, píanó:
  Æfing í G-dúr – A.Streabbog

Sunna Adelía Stefánsdóttir, selló:
  Scherzo – C. Webster

Kennarar: Iwona Frach, Janusz Frach, Rebekka Skarphéðinsdóttir.

— — —

Vortónleikar 11. maí 2023 kl. 17:30

Kennarar: Skúli Þórðarson, Janusz Frach, Iwona Frach, Rúna Esradóttir, Jón Mar Össurarson og Judy Tobin

Hekla Líf Bragadóttir, fiðla:

   In the flight – K. Blackwell 

Sædís Ylfa Þorvarðardóttir, píanó:

   Síðasta vor – W. Gillock 

Ólafur Ísak Hálfdánarson, gítar:

   Óðurinn til gleðinnar – L.v. Beethoven 

Sunneva Mist Elíasdóttir, gítar:

   Í Hlíðarendakoti – Friðrik Bjarnason

Nína Baldursdóttir, píanó:

   Boogie – W. Gillock 

Iðunn Ósk Bragadóttir, gítar:

   Ó Jósep Jósep – Saul Chaplin 

Guðrún María Johansson, píanó:

   Hættu að gráta hringaná – isl. þjóðlag

Anna Ásgerður Hálfdánsdóttir, gítar:

   Vikivaki – Valgeir Guðjónsson 

Garðar Smári Jareksson, gítar:

   Karíus og Baktus – C. Hartmann 

Jökull Örn Þorvarðarson, fiðla:

   Menúett í G-dúr – J.S. Bach 

Gunnar Geir Gunnarsson, píanó:

   Til Elísu – L.v. Beethoven 

Veðurguðirnir:
Sæþór Valgeir Guðmundsson
Birkir Snær Þórisson
Rökkvi Freyr Arnaldsson
Magnús Hrafn Einarsson
Hallvarður Einar Víðisson

   Rauð viðvörun – Frumsamið