Bækur í Tónlistarskólanum

Bækur í Tónlistarskólanum

Í samvinnu við Bókasafnið á Ísafirði fáum við bækur hingað í Tónlistarskólann fyrir nemendur til að stytta sér stundir meðan beðið er eftir spilatíma eða tónfæðitíma. Við erum ákaflega þakklát Bókasafninu fyrir að taka vel í þessa hugmynd okkar og vonum að nemendur...
Nemendur heimsækja Hlíf og Eyri

Nemendur heimsækja Hlíf og Eyri

Hefð hefur skapast fyrir því að nemendur Tónlistarskólans heimsæki Hlíf og Eyri  á haust og vorönn.  Á dögunum fóru nemendur Madisar Maekalle í heimsókn og fluttu fjölbreytta dagskrá.  
Heimsókn frá Eyrarskóli

Heimsókn frá Eyrarskóli

Við fengum skemmtilega heimsókn frá leikskólanum Eyraskjóli í morgun. Börnin fengu hljóðfærakynningu hjá Madis og Ástu og enduðu í Hömrum þar sem þau fengu hressingu og sungu nokkur lög. Við þökkum þessum skemmtilegu og prúðu börnum innilega fyrir...
Vinnustytting & vetrarfrí

Vinnustytting & vetrarfrí

Heil og  sæl. Rétt er að minna á þessar dagsetningar. Dagana 17. – 19. febrúar munu kennarar við Tónlistarskólann taka út vinnustyttingu*. Ekki er kennt á þessum tíma nema kennarar hafa gert aðrar ráðstafarnir. Þeir munu láta sína nemendur vita ef svo verður....
Dagur tónlistarskólanna. Tónleikar í Ísafjarðarkirkju 8. febrúar

Dagur tónlistarskólanna. Tónleikar í Ísafjarðarkirkju 8. febrúar

Dagur tónlistarskólanna var haldinn hátíðlegur með stórtónleikum í Ísafjarðarkirkju laugardaginn 8. febrúar. Efniskráin var fjölbreytt með lúðrablæstri, fjór og sexhentum píanóleik ásamt Ísófóníunni. Í lok tónleikana tóku tónleikagestir undir í Sólarpönnukökulagi...