


Samæfingatertan
Samæfingatertan Ein frægasta kakan í hugum margra sem tengjast Tónlistarskólanum, er svokölluð samæfingaterta, en það var döðluterta sem skólastjórafrúin, Sigríður J. Ragnar, bakaði. Lengi vel voru nemendur og kennarar boðaðir heim til skólastjórahjónanna á sunnudögum...
Hornið hans Samma rakara og lúðrasveitarjakkinn
Lúðrasveitajakki og horn Samma rakara Guðríður Sigurðardóttir, ekkja Samma rakara, og Sigurður sonur þeirra komu færandi hendi í Tónlistarskólann. Til minningar um Samma færðu þau skólanum horn og lúðrasveitajakkann hans. Sammi hafði nýlega fest kaup á hljóðfærinu....
Urður og Iðunn í Upptakti
Urður og Iðunn í Upptakti Tveir nemendur Tónlistarskólans, systurnar Urður og Iðunn Óliversdóttir unnu hvor um sig til verðlauna með tónsmíðum sínum í Upptakti, tónsköpunaverðlaunum barna og ungmenna. Þær munu því fara í tónlistarsmiðju með nemendum skapandi...
Píanókennari óskast
Tónlistarskóli Ísafjarðar auglýsir til umsóknar stöðu píanókennara. Um er að ræða 100% starfshlutfall og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 15. ágúst 2023. Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl 2023. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Bergþór Pálsson...