Opið hús og áskriftartónleikar

Opið hús og áskriftartónleikar

Opið hús var í Tónlistarskólanum nú á laugardaginn s.l og var hann vel sóttur. Nemendur spiluðu, teikningar og tónlist skipuðu stóran sess og loks var stórmyndin the Boat sýnd við undirspil nemenda og kennara skólans. Við þökkum öllum sem lögðu leið sína í skólann...
Vetrarfrí

Vetrarfrí

Vetrarfrí er nú á föstudaginn 18. október og á mánudaginn 21. október. Við vonum að allir eigi eftir að hafa það gott í fríinu og æfi sig jafnvel smá á hljóðfærin sín  Minnum á að eftir vetrarfrí verða fjölmargir viðburðir í boði sem vert að er skoða og setja í...
Talið í fyrir tvo

Talið í fyrir tvo

Kæru tónlistarunnendur, verið hjartanlega velkomin á 1. áskriftartónleika Tónlistarfélags Ísafjarðar starfsárið 2019/2020. Næstkomandi laugardag þann 12. október 2019 sækja okkur heim listamennirnir Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir fiðlu- og básúnuleikari og Ingi Bjarni...
Hefðbundinn kennsla í T.Í

Hefðbundinn kennsla í T.Í

Góðan dag, hefðbundin kennsla verður miðvikudag 2. október í Tónlistarskólanum. Hópa og einkatímar verða á sínum stað en foreldraviðtöl eru í grunnskólanum þennan dag. Vinsamlegast látið vita á tonis@tonis.is ef nemandi kemur ekki í tíma eða sendið skilaboð á...
Hlustun og greining

Hlustun og greining

Tónfræði: Hlustun og greining   Tónfræðikennari hefur sent út tilkynningar í tölvupósti til þeirra sem sem eiga að byrja í hlustun og greiningu.   Hlustun og greining 1 op. 2 er á þriðjudögum kl. 15:00 Hlustun og greining 2 op. 3 er á miðvikudögum kl. 14:30 Tímarnir...
Fréttabréf

Fréttabréf

Upphaf skólaársins og foreldradagar                     Skólaárið 2019-2020 fer vel af stað. Talsvert var um nýjar umsóknir og flestir héldu áfram námi sínu við skólann sem er ánægjulegt. Biðlistar hafa myndast á einhver hljóðfæri og forvitnilegt er að fylgjast með...