Gefins stólar

Gefins stólar

Gefins stólar Við erum að endurnýja stólana í Hömrum og viljum endilega að þeir gömlu fái framhaldslíf. Stólarnir úr Hömrum fást gefins. Verið velkomin í Tónlistarskólann til að sækja ykkur stóla milli 8-16, eða eftir...
Jólatónleikar 2023

Jólatónleikar 2023

Jólatónleikar 2023 Jólatónleikar Tónlistarskólans standa yfir 7. – 15. desember. Efnisskráin er sett hér inn samdægurs. Á viðburðadagatali Tónlistarskólans má sjá næstu tónleika. 15. des. kl. 16. Madis. Efnisskráin 14. des. kl. 17.30. Jón Mar, Andri Pétur og...
Hádegistónleikar Arons og Beu Joó 15. des.

Hádegistónleikar Arons og Beu Joó 15. des.

Hádegistónleikar Arons og Beu Joó Á hádegistónleikum 15. des. 2023, kl. 12, syngur Aron Ottó Jóhannsson óperuaríur eftir Mozart og Verdi, við píanóleik móður sinnar, Beu Joó: W.A. Mozart: In diesen heil’gen Hallen, aría Sarastrós úr Töfraflautunni. G. Verdi: Il...