Útskriftartónleikar Helgu Margrétar í LHÍ

Útskriftartónleikar Helgu Margrétar í LHÍ

Föstudaginn 19. apríl kl. 18:00 heldur Helga Margrét Marzellíusardóttir útskriftartónleika sína í Neskirkju en hún útskrifast með B.Mus gráðu í söng frá Listaháskóla Íslands nú í vor. Helga Margrét er borinn og barnfæddur Ísfirðingur. Hún hóf tónlistarnám við...
Skólakór TÍ hlaut verðlaun fyrir afburða söng

Skólakór TÍ hlaut verðlaun fyrir afburða söng

Skólakór Tónlistarskóla Ísafjarðar vakti athygli á Lokahátíð Nótunnar í Eldborg sunnud. 14.apríl fyrir afburða hreinan og fagran söng, eins og Arna Kristín Einarsdóttir, formaður dómnefndar komst að orði. Kórinn keppti í samleik/samsöng í miðstigi og hlaut að launum...
Píanóhljómsveitin hlaut ÍSMÚS-verðlaunin

Píanóhljómsveitin hlaut ÍSMÚS-verðlaunin

Hljómsveit píanónemenda Beötu Joó hlaut í gær hin eftirsóttu og sérstöku verðlaun NÓTUNNAR og Tónlistarsafns Íslands fyrir frumlegasta atriðið tengt honum íslenska tónlistararfi. Bjarki Sveinbjörnsson forstöðumaður Tónlistarsafns Íslands afhenti verðlaunin á Lokahátíð...

Tvenn verðlaun á NÓTUNNI!

Segja má að Tónlistarskóli Ísafjarðar hafi verið sópað til sín verðlaununum á NÓTUNNI, uppskeruhátíð íslenskra tónlistarskóla, en Lokahátíð Nótunnar var haldin í Eldborgarsal Hörpu í gær, sunnudaginn 14.apríl. Bæði atriðin, sem fóru héðan frá skólanum, Skólakórinn og...
Ísfirskir tónlistarnemar á faraldsfæti

Ísfirskir tónlistarnemar á faraldsfæti

Um næstu helgi, sunnudaginn 14.apríl nk., fer fram Lokahátíð NÓTUNNAR, uppskeruhátíðar íslenskra tónlistarskóla. Í Eldborgarsal Hörpu í Reykjavík. Á tónleikunum verða 24 tónlistaratriði, víðs vegar að af landinu, sem valin voru laugardaginn 16.mars á fernum...
Gleðilega tónlistarpáska!

Gleðilega tónlistarpáska!

Framundan er dymbilvikan, páskahátíðin og langþráð páskafrí hjá skólafólki, bæði kennurum og nemendum. Kennarar og nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar munu þó margir hverjir verða önnum kafnir  um páskana. Hér með er sérstök athygli vakin  á þremur viðburðum þar sem...