Tónlistarnám á Flateyri

Innritun í Tónlistarnám á Flateyri fer fram þriðjudaginn 27. ágúst kl. 16-17 í grunnskóla Önundarfjarðar 2. hæð. Einnig er hægt að hringja í síma 456-3925 eða 456-3926 og fá upplýingar hjá Huldu Bragadóttur aðstoðarskólastjóra.
Námsframboð 2013-2014

Námsframboð 2013-2014

FORSKÓLI Forskóli fyrir 5-7 ára börn, yngri og eldri hópur  (hóptímar 2x í viku)   HLJÓÐFÆRANÁM (f. 24 ára og yngri) Byrjendur 8 ára og yngri ½ nám 2×15 mín. á viku Eldri byrjendur og nemendur í 1. stigi: 2/3 nám 2×20 mín. á viku Aðrir hljóðfæranemar 24 ára...
Innritun hefst á miðvikudag 21.ágúst

Innritun hefst á miðvikudag 21.ágúst

Innritun nýrra nemenda hefst í Tónlistarskóla Ísafjarðar miððvikudaginn 21.ágúst og stendur fram til mánudagsins 26.ágúst.  Námsframboðið í skólanum er afar fjölbreytt: forskóli, píanó, harmóníka, gítar, bassi, blokkflauta, þverflauta, klarinett, saxófónn, kornett,...
Vortónleikum að mestu lokið

Vortónleikum að mestu lokið

Nú er vortónleikum Tónlistarskóla Ísafjarðar að mestu lokið, aðeins eftir Lokahátíðin og skólaslit nk fimmtudagskvöld. Vortónleikar voru fjölmargir og fjölbreyttir: Vorsöngvar kóranna 8.maí, Vorþytur lúðrasveitanna 9.maí, Vorstrengir strengjasveitanna 21.maí,...
Áhrif tónlistar á annað nám

Áhrif tónlistar á annað nám

Það er nokkuð algengt að unglingar sem eru að byrja í menntaskóla, hætti tónlistarnámi, þar sem þau og/eða foreldrar þeirra halda að tónlistarnámið taki of mikinn tíma frá „alvöru“lærdómnum og dragi úr árangri í menntaskólanum. Þeir sem trúa þessu ættu...
Glæsileg tónlistarhátíð framundan í júní

Glæsileg tónlistarhátíð framundan í júní

Tónlistarhátíðin Við Djúpið fer fram í 11. sinn dagana 19.–23. júní 2013. Sérstaða hátíðarinnar hefur frá upphafi falist í áherslu á metnaðarfullt námskeiðahald fyrir tónlistarnema jafnhliða glæsilegri tónleikadagskrá fyrir íbúa og gesti Ísafjarðar. Hátíðin veitir...