Sólrisutónar í Hömrum þriðjudagskvöld

Kór Menntaskólans á Ísafirði heldur ásamt fleirum tónleika í Hömrum þriðjudagskvöldið 5.mars kl. 20 í tilefni Sólrisuhátíðar Menntaskólans, sem nú stendur yfir. Aðaluppistaða tónleikadagskrárinnar er söngur kórsins, en einnig koma fram á tónleikunum tónlistarnemar úr...

Ísófónía 2013

Dagur Tónlistarskólanna var haldinn hátíðlegur um allt land s.l. laugardag 23. febrúar.  Tónlistarskóli Ísafjarðar hélt stórtónleika í Ísafjarðarkirkju fyrir fullu húsi.  Hægt er að skoða myndir frá hátíðinni í myndaalbúmi síðunnar undir liðnum:  Dagur...

Dagur tónlistarskólanna 23.febrúar

Dagur tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur víða um land laugardaginn 23.febrúar nk .Af þessu tilefn efnir Tónlistarskóli Ísafjarðar til tvennra nemendatónleika í næstu viku. Fimmtudaginn 21.febrúar kl.19:30 verða viðamiklir tónleikar í Hömrum þar sem fram koma...

Dagur tónlistarskólanna haldinn hátíðlegur

Tónlistarskóli Ísafjarðar heldur tvenna tónleika síðar í þessum mánuði í tilefni af Degi tónlistarskólanna. Tónleikarnir eru haldnir undir yfirskriftinni Miðsvetrartónleikar og er mjög göm,ul hefð fyrir slíkum tónleikum í skólanum. Fyrri tónleikarnir verða...

ÍSÓFÓNÍAN byrjar aftur að æfa

ÍSÓFÓNÍAN er verkefni sem Tónlistarskóli Ísafjarðar hefur staðið fyrir nokkur undanfarin ár. Þá er sett saman stór hljómsveit nemenda á öllum stigum og á öll m0guleg hljóðfæri sem æfir nokkur lög í nokkrar vikur og kemur svo fram á Degi tónlistarskólanna. Allir...
Misa Criolla í Ísafjarðarkirkju

Misa Criolla í Ísafjarðarkirkju

Sunnudaginn 17.febrúar nk. kl.17:00 verður hið þekkta kirkjutónverk MIsa Criolla flutt í Ísafjarðarkirkju. Flytjendur eru Kvennakór Ísafjarðar ásamt félögum úr Karlakórnum Erni undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Einsöngvari með kórnum er Ylfa Mist...