Gleðileg jól og farsælt nýtt ár!

Gleðileg jól og farsælt nýtt ár!

Jólaleyfi í Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst miðvikudaginn 19.desember og skólinn byrjar aftur mánud. 7.janúar. Skrifstofa skólans er lokuð á sama tímabili. Skólinn og starfsmenn óska öllum nemendum, foreldrum og velunnurum gleðilegra jóla og farsæls nýárs með þökk...
Fréttir af „gömlum“ nemendum

Fréttir af „gömlum“ nemendum

Fjölmargir nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar hafa farið í framhaldsnám í tónlist og gert tónlist að atvinnu sinni.  Á undanförnum árum hafa margir Ísfirðingar lagt leið sína í Listaháskóla Íslands eða Tónlistarskóla FÍH og jafnan vakið athygl fyrir góða frammistöðu....

Jólatónleikaröðin

Jólatónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar eru fjölmargir að vanda og allir með mismunandi efnisskrá og fjölbreyttum tónlistaratriðum.   Tónleikarnir á Ísafirði verða í Hömrum sem hér segir: Mánudagskvöldið 10.des.  kl. 19:30 Jólatónleikar hljóðfæranema  –...

Kórar skólans halda jólatónleika með Karlakórnum

Skólakór T.Í. og Barnakór T.Í. halda aðventutónleika í samvinnu Karlakórinn Erni á næstu dögum. Alls eru þrennir tónleikar á dagskránni: miðvikud. 5.des. kl.20 í Félagsheimilinu í Bolungarvík, fimmtud. 6.des. kl. 20 í Félagsheimilinu á Þingeyri og í Ísafjarðarkirkju...
Jólatorgsala Styrktarsjóðs Tónlistarskólans

Jólatorgsala Styrktarsjóðs Tónlistarskólans

JÓLATORGSALA Styrktarsjóðs Tónlistarskólans er löngu orðin ómissandi þáttur í bæjarlífinu á aðventunni og einn stærsti liðurinn í fjáröflun sjóðsins. Torgsalan verður á Silfurtorgi á morgun, laugardag 1.des. kl. 15, en kl. 16 verður kveikt á jólatrénu.   Það verður...
Helga Margrét sólisti í Schubert-messu

Helga Margrét sólisti í Schubert-messu

Helga Margrét Marzellíusardóttir, ung ísfirsk tónlistarkona, var einsöngvari í flutningi Háskólakórsins og Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins á Messu í As-dúr eftir Franz Schubert á tónleikum í Langholtskirkju sunnudaginn 25.nóvember.Stjórnandi var Gunnsteinn Ólafsson...
Síða 30 af 76« Fyrsta...1020...2829303132...405060...Síðasta »