Vortónleikum að mestu lokið

Vortónleikum að mestu lokið

Nú er vortónleikum Tónlistarskóla Ísafjarðar að mestu lokið, aðeins eftir Lokahátíðin og skólaslit nk fimmtudagskvöld. Vortónleikar voru fjölmargir og fjölbreyttir: Vorsöngvar kóranna 8.maí, Vorþytur lúðrasveitanna 9.maí, Vorstrengir strengjasveitanna 21.maí,...
Áhrif tónlistar á annað nám

Áhrif tónlistar á annað nám

Það er nokkuð algengt að unglingar sem eru að byrja í menntaskóla, hætti tónlistarnámi, þar sem þau og/eða foreldrar þeirra halda að tónlistarnámið taki of mikinn tíma frá „alvöru“lærdómnum og dragi úr árangri í menntaskólanum. Þeir sem trúa þessu ættu...
VORÞYTUR lúðrasveitanna í Ísafjarðarkirkju

VORÞYTUR lúðrasveitanna í Ísafjarðarkirkju

Vorið er uppskeruhátíð tónlistarnema og að venju stendur Tónlistarskóli Ísafjarðar fyrir mörgum nemendatónleikum í maí. Tónleikaröð skólans hefst á miðvikudagskvöld 8.maí með hinum árlegu tónleikum lúðrasveita skólans í Ísafjarðarkirkju. Tónleikarnir eru haldnir undir...
VORTÓNLEIKARÖÐ Tónlistarskólans

VORTÓNLEIKARÖÐ Tónlistarskólans

Nú í maí verður að venju mikill fjöldi tónleika á vegum skólans, hinir hefðbundnu tónleikar hljóðfæra-nema, söngnema, öldunga, tónleikar í útibúum, tónleikar lúðrasveita og kóra og svo mætti áfram telja. Efnisskrá þessara vortónleika er afar fjölbreytt enda eru...

VORSÖNGVAR kóranna á uppstigningardag

Í Tónlistarskóla Ísafjarðar starfa reglulega 2 kórar, Barnakór nemenda úr 2.-6.bekk og Skólakór eldri nemenda. Nk.fimmtudag 9.maí (uppstigningardag) halda kórarnir árlega vortónleika sína í Hömrum undir yfirskriftinni VORSÖNGVAR. Dagskráin er sumarleg og skemmtileg og...

Mugison heldur útskriftartónleika

Í dag, laugardaginn 27. apríl kl. 17:00 heldur Mugison útskriftartónleika í Sundlauginni í Mosfellsbæ en hann útskrifast með meistaragráðu í Sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi (New audience and innovative practice) frá tónlistardeild Listaháskóla Íslands nú í vor....