Óperuklúbburinn á nýju ári

Óperuklúbburinn á nýju ári

Nýju ári í Óperuklúbbnum verður fagnað eins og vera ber með kynningu á eldfjörugri óperettu. Það er hín sívinsæla LEÐURBLAKA Jóhanns Strauss sem mun svífa um Hamrasalinn nk mánudagskvöld 28.janúar kl.19:30. Upptakan sem verður til sýnis er frá 1972 í leikstjórn Otto...

Jónas Tómasson hlaut starfslaun í 1 ár

Nýlega var úthlutað starfslaunum listamanna fyrir árið 2013 og var Jónas Tómasson tónskáld á Ísafirði einn þeirra sem þau hlutu. Honum voru úthlutuð starfslaun í 12 mánuði, en þetta er í 4.sinn sem hann fær slík starfslaun, síðast árið 2001 og þá í 24 mánuði. Jónas...
Tvö verk eftir Jónas Tómasson frumflutt á Myrkum

Tvö verk eftir Jónas Tómasson frumflutt á Myrkum

Jónas Tómasson tónskáld, sem búsettur er á Ísafirði, er afar virkur í list sinni og fjöldi verka hans er fluttur árlega hér á Íslandi og erlendis. Tvö splunkuný verk eftir Jónas verða frumflutt á tónlistarhátíðinni „Myrkir músíkdagar“ sem fram fer í Reykjavík...
Vegleg bókagjöf

Vegleg bókagjöf

Nýlega barst Tónlistarskóla Ísafjarðar vegleg nótnabókagjöf frá Erling Sörensen, en hann kenndi flautuleik við skólann um árabil meðfram starfi sínu sem símstöðvarstjóri hér á Ísafirði. Um er að ræða um 160 nótnabækur, fyrst og fremst nótur fyrir þverflautu en einnig...
Gleðileg jól og farsælt nýtt ár!

Gleðileg jól og farsælt nýtt ár!

Jólaleyfi í Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst miðvikudaginn 19.desember og skólinn byrjar aftur mánud. 7.janúar. Skrifstofa skólans er lokuð á sama tímabili. Skólinn og starfsmenn óska öllum nemendum, foreldrum og velunnurum gleðilegra jóla og farsæls nýárs með þökk...
Fréttir af „gömlum“ nemendum

Fréttir af „gömlum“ nemendum

Fjölmargir nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar hafa farið í framhaldsnám í tónlist og gert tónlist að atvinnu sinni.  Á undanförnum árum hafa margir Ísfirðingar lagt leið sína í Listaháskóla Íslands eða Tónlistarskóla FÍH og jafnan vakið athygl fyrir góða frammistöðu....