Ingunn Ósk ráðin skólastjóri til eins árs

Sigríður Ragnarsdóttir skólastjóri hefur fengið námsleyfi í 12 mánuði frá 1.september nk. og nýtur á meðan námslauna úr Starfsmenntunarsjóði tónlistarskólakennara. Sigríður ætlar að halda áfram meistaranámi sínu í menningarstjórnun við Viðskiptaháskólann á Bifröst og...
Alþjóðlegt háskólanámskeið tónlistarnema á Suðureyri

Alþjóðlegt háskólanámskeið tónlistarnema á Suðureyri

Þessa dagana stendur yfir alþjóðlegt sumarnámskeið meistaranema við Listaháskóla Íslands og fleiri skóla í Sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi á Suðureyri. Sköpun, miðlun og frumkvöðlastarf eða New Audiences and Innovative Practice (NAIP) er samevrópskt meistaranám en...

Breytingar á kennaraliði

Óvenju miklar breytingar verða á kennaraliði Tónlistarskóla Ísafjarðar nú í haust. Eins og fram kemur annars staðar á síðunni leysir Ingunn Ósk Sturludóttir söngkennari Sigríði Ragnarsdóttur skólastjóra af í námsleyfi hennar. Dagný Arnalds píanókennari á Ísafirði og...
Mikil aðsókn í tónlistarnám

Mikil aðsókn í tónlistarnám

Innritun nýnema í Tónlistarskóla Ísafjarðar hefur staðið yfir síðustu daga og lýkur á mánudag. Aðsókn í tónlistarnámið er mikil og jafnvel meiri en á sama tíma í fyrra, en í gær voru komnar rétt um 200 umsóknir í einkatíma á hljóðfæri og söng eða í forskólann E.t.v....

Tónlistarnám á Flateyri

Innritun í Tónlistarnám á Flateyri fer fram þriðjudaginn 27. ágúst kl. 16-17 í grunnskóla Önundarfjarðar 2. hæð. Einnig er hægt að hringja í síma 456-3925 eða 456-3926 og fá upplýingar hjá Huldu Bragadóttur aðstoðarskólastjóra.
Námsframboð 2013-2014

Námsframboð 2013-2014

FORSKÓLI Forskóli fyrir 5-7 ára börn, yngri og eldri hópur  (hóptímar 2x í viku)   HLJÓÐFÆRANÁM (f. 24 ára og yngri) Byrjendur 8 ára og yngri ½ nám 2×15 mín. á viku Eldri byrjendur og nemendur í 1. stigi: 2/3 nám 2×20 mín. á viku Aðrir hljóðfæranemar 24 ára...