1.des. tónleikar í Hömrum á miðvikudagskvöld

1.des. tónleikar í Hömrum á miðvikudagskvöld

Miðvikudagskvöldið 1. desember kl. 20:00 heldur stór hópur lengra kominna nemenda Tónlistarskóla Ísafjarðar tónleika í Hömrum með fjölbreyttu efni. Leikið verður á píanó, flautur, gítara og fiðlu. Á dagskránni eru verk eftir klassíska höfunda, Bach, Händel, Chopin,...

Foreldraviðtöl 15.-19.nóvember

Það eru margir nýir nemendur sem koma í skólann á hverju hausti og nauðsynlegt fyrir foreldra þeirra og kennara barnanna að hittast og fara yfir málin. Þetta á einnig og ekki síður við nemendur sem lengur hafa verið í skólanum. Skilningur, áhugi og viðhorf foreldra...
Þröstur og Þúfutittlingarnir í Edinborg

Þröstur og Þúfutittlingarnir í Edinborg

Tónlistarmaðurinn Þröstur Jóhannesson lýkur tónleikaferð sinni um Vestfirði með tónleikum í Bryggjusal Edinborgarhússins á Ísafirði kl. 17 á morgun, laugardag. Þröstur hefur verið að túra einn með kassagítarinn, en að þessu sinni mun hljómsveitin Þúfutittlingarnir...
Hausttónleikar á Þingeyri

Hausttónleikar á Þingeyri

Tónlistarnemar á Þingeyri bjóða til hausttónleika í Félagsheimilinu fimmtudagskvöldið 4.nóvember kl. 18:00. Dagskráin er fjölbreytt, einleikur, samleikur og samsöngur og í lokin leika allir eitt lag saman. Tónleikarnir eru í umsjón tónlistarkennaranna Kristu og Raivo...

Vetrarfrí á föstudag – kennsla fellur niður

Nk. föstudag 29.október verður vetrarfrí í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Öll kennsla fellur niður og skrifstofan er lokuð. Kennt verður á fimmtudag, en frí verður í forskólanum og æfingar kóra og hjá skólalúðrasveit falla niður, þar sem mjög margir nemendanna eru...