Jólatónleikar á Flateyri í kvöld þriðjudagskvöld

Nemendur í útibúi Tónlistarskóla Ísafjarðar á Flateyri halda jólatónleika í kvöld kl. 19:30 í skrifstofuhúsnæði Eyrarodda. Um tuttugu nemendur læra á hljóðfæri á Flateyri sem er meirihluti allra grunnskólabarna á svæðinu. Krakkarnir munu syngja og spila á píanó og...
Jólakort Styrktarsjóðsins komin út

Jólakort Styrktarsjóðsins komin út

  Styrktarsjóður Tónlistarskóla Ísafjarðar gefur að venju út jólakort með ísfirsku myndefni. Oft hafa Ísafjarðarmyndir frá fyrri tíð prýtt kortin og sú er raunin einnig að þessu sinni. Myndin er tekin í Hafnarstræti á fyrri hluta 20.aldar og sjá má Aptótekið og fleiri...
Jólatónleikaröð Tónlistarskólans

Jólatónleikaröð Tónlistarskólans

Jólatónleikar hljóðfæranema á Ísafirði: Miðvikudaginn 8. des. í Hömrum kl. 19:30 – aðalæfing sama dag kl. 15:30 Fimmtudaginn 9. des. í Hömrum kl. 19:30- aðalæfing sama dag kl. 15:30 Sunnudaginn 12. des. í Hömrum kl. 14:00- aðalæfing FÖSTUDAG 10.DES. KL. 14:30...
1.des. tónleikar í Hömrum á miðvikudagskvöld

1.des. tónleikar í Hömrum á miðvikudagskvöld

Miðvikudagskvöldið 1. desember kl. 20:00 heldur stór hópur lengra kominna nemenda Tónlistarskóla Ísafjarðar tónleika í Hömrum með fjölbreyttu efni. Leikið verður á píanó, flautur, gítara og fiðlu. Á dagskránni eru verk eftir klassíska höfunda, Bach, Händel, Chopin,...

Foreldraviðtöl 15.-19.nóvember

Það eru margir nýir nemendur sem koma í skólann á hverju hausti og nauðsynlegt fyrir foreldra þeirra og kennara barnanna að hittast og fara yfir málin. Þetta á einnig og ekki síður við nemendur sem lengur hafa verið í skólanum. Skilningur, áhugi og viðhorf foreldra...