Engin kennsla í dag, fimmtudag

 Vegna mikillar ófærðar í bænum verður engin kennsla i Tónlistarskóla Ísafjarðar í dag sem fer þar að dæmi annarra skóla.

Óperukynning tókst vel

Tónlistarskóli Ísafjarðar og Ópera Vestfjarða stóðu fyrir óperukynningu í Hömrum mánudagskvöldið 16.janúar. Á dagskránni var ein vinsælasta ópera...