Innritun á Þingeyri

24. ágúst 2012 | Fréttir

 Innritun á Þingeyri fór fram í gær, fimmtudaginn 23.ágúst. Nokkrir nýir nemar bættust í hópinn en nokkrir af nemendum frá fyrra ári eiga eftir að staðfesta skólavist sína með greiðslu staðfestingargjalds og greiðslusamningi. 

Kennari í vetur verður Tuuli Rahni og kennir hún á fjölbreytt úrval hljóðfæra.