Sköpun, gleði og fagmennska

Tónlistarskóli Ísafjarðar er einn elsti tónlistarskóli landsins og þar fer fram fjölbreytt og öflugt tónlistarstarf.

Eitt aðalsmerki Tónlistarskóla Ísafjarðar er sterk tenging við samfélagið og fá nemendur margvísleg tækifæri til þess að koma fram og taka virkan þátt í listalífinu á svæðinu.

Jólatónleikar 2021

Jólatónleikar 2021

Jólatónleikar skólans fara fam 6.-15. des. Fyrirkomulagið í ár verður þannig að tveir gestir mega koma með hverjum nemanda á Ísafirði, en á Flateyri, Þingeyri og Suðureyri verða ekki fjöldatakmarkanir. Ungmenni, yngri en 16 ára, eru velkomin en þurfa að bera grímur....

Stjörnuregn í Hömrum

Stjörnuregn í Hömrum

Það var sannkallað stjörnuregn í Hömrum í gærkvöldi, þegar fimm framúrskarandi óperusöngvarar og eðalpíanóleikari leiddu saman hesta sína á tónleikum Tónlistarfélagsins. Sigrún Pálmadóttir var í hópnum og tók af öll tvímæli um að við höfum gersemi hér á meðal vor á...

Takk Bea

Takk Bea

Hér er Beáta Joó með nemendum sínum, Iðunni Óliversdóttur sem lenti í 2. sæti í EPTA píanókeppninni í dag, í flokki 10 ára og yngri og Kolbeini Hjörleifssyni sem lenti í 3. sæti í sama flokki.Bea leggur á sig mikið og óeigingjarnt starf við undirbúning nemenda, en...

UMSÓKN

Tónlistarskólinn sími 450-8340

Taktu þátt í fjölbreyttu og öflugu tónlistarstarfi!

INNRITUN: