
Sköpun, gleði og fagmennska
Tónlistarskóli Ísafjarðar er einn elsti tónlistarskóli landsins og þar fer fram fjölbreytt og öflugt tónlistarstarf.
Eitt aðalsmerki Tónlistarskóla Ísafjarðar er sterk tenging við samfélagið og fá nemendur margvísleg tækifæri til þess að koma fram og taka virkan þátt í listalífinu á svæðinu.
Skúli Þórðarson
Skúli Þórðarson Skúli Þórðarson, sem margir þekkja sem Skúla mennska, er nýi gítarkennarinn okkar. Hann er yfirvegaður og geðþekkur, húsmæðraskólaskólagenginn og unnandi dægurmenningar. Þá er það helst tónlist sem vekur hrifningu hans og áhuga. Semja hana, hlusta á...
Jólakveðja
Kæru nemendur, forráðamenn og aðrir velunnarar Tónlistarskóla Ísafjarðar! Við sendum ykkur hugheilar óskir um gleðileg jól og hagfellt nýtt ár, jafnt í starfi sem leik, með miklum framförum. Við kennararnir settum upp smá leikþátt til gamans í tilefni jólanna, á...
Smákökubakstur og jólatónleikaundirbúningur í fréttum Ruv
Ágúst fréttamaður Sjónvarpsins kom í heimsókn í skólann og myndaði nemendur við jólatónleikaundirbúning og Bergþór skólastjóra baka rúsínukökur. Smellið HÉR TIL AÐ SJÁ FRÉTTINA...
UMSÓKN
Tónlistarskólinn sími 450-8340
Taktu þátt í fjölbreyttu og öflugu tónlistarstarfi!
INNRITUN: