Fréttir og tilkynningar
Kennaraverkfalli frestað
Mikilvæg tilkynning! Verkfalli kennara hefur verið frestað. Kennsla hefst í skólanum mánudaginn 2. desember samkvæmt stundatöflum nemenda. Sjá einnig tölvupóst sem sendur var til allra forráðamanna. Við hlökkum mikið til að fá alla nemendur og kennara aftur í skólann...
Verkfall og skólagjöld
Tilkynning vegna verkfalls og greiðslu skólagjalda í Tónlistarskóla Ísafjarðar Kæru nemendur, foreldrar og forráðamenn. Vegna yfirvofandi verkfalls kennara, sem mun valda tímabundinni truflun á kennslu í Tónlistarskóla Ísafjarðar frá og með þriðjudeginum 29. október,...
Vinnustytting og vetrarfrí
Samkvæmt skóladagatali er frí í Tónlistarskólanum frá 16. til 22. október. Þá eru kennarar að taka vinnustyttingu og vetrarfrí. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 23. október.
UMSÓKN
Tónlistarskólinn sími 450-8340
Taktu þátt í fjölbreyttu og öflugu tónlistarstarfi!
INNRITUN:
Tónlistarskóli Ísafjarðar
Sköpun, gleði og fagmennskaTónlistarskóli Ísafjarðar er einn elsti tónlistarskóli landsins og þar fer fram fjölbreytt og öflugt tónlistarstarf.
Eitt aðalsmerki Tónlistarskóla Ísafjarðar er sterk tenging við samfélagið og fá nemendur margvísleg tækifæri til þess að koma fram og taka virkan þátt í listalífinu á svæðinu.