Sköpun, gleði og fagmennska
Tónlistarskóli Ísafjarðar er einn elsti tónlistarskóli landsins og þar fer fram fjölbreytt og öflugt tónlistarstarf. Eitt aðalsmerki Tónlistarskóla Ísafjarðar er sterk tenging við samfélagið og nemendur fá margvísleg tækifæri til þess að koma fram og taka virkan þátt í listalífinu á svæðinu.
SKÓLINN HEFST
6. APRÍL…
read moreLokun vegna
COVID19…
read moreFebrúarstarfið í
Tónlistarskóla Ísafjarðar
read moreUMSÓKN
Tónlistarskólinn sími 450-8340
Taktu þátt í fjölbreyttu og öflugu tónlistarstarfi!