Fréttir og tilkynningar

Hvað nú? Halldór Smára og Sæunn Þorsteins í Hömrum

Hvað nú? Halldór Smára og Sæunn Þorsteins í Hömrum

Hvað nú? Tónleikar Halldórs Smárasonar og Sæunnar Þorsteinsdóttur í Hömrum, sal Tónlistarskólans 27. mars.  Þau Halldór og Sæunn hafa unnið náið saman undanfarin ár, þar sem Sæunn hefur frumflutt fjölda verka eftir Halldór. Á þessum tónleikum skarast hlutverkin þar...

Barnadjass

Barnadjass

Barnadjass Barnadjass um allt land er verkefni sem Guðrún Rútsdóttir, tónlistarnemamóðir í Mosfellsbæ hefur staðið fyrir af brennandi áhuga. Það er unnið í samstarfi við Odd André Elveland, en hann er norskur djasstónlistarmaður og kennari. Hann rekur tónlistarskólann...

Dagur tónlistarskólanna 2024 – myndir

Dagur tónlistarskólanna 2024 – myndir

Dagur tónlistarskólanna 2024  Dagur tónlistarskólanna 2024 var haldinn hátíðlegur með pomp og prakt eins og vera ber. Þessi hátíðahöld eru meðal hápunkta á skólaárinu. Á dagskránni voru Skólalúðrasveit, Lúðrasveit, kennarahljómsveitin „Kennarasambandið“, Skólakór með...

UMSÓKN

Tónlistarskólinn sími 450-8340

Taktu þátt í fjölbreyttu og öflugu tónlistarstarfi!

INNRITUN:

 

Tónlistarskóli Ísafjarðar

Sköpun, gleði og fagmennska
 

Tónlistarskóli Ísafjarðar er einn elsti tónlistarskóli landsins og þar fer fram fjölbreytt og öflugt tónlistarstarf.

Eitt aðalsmerki Tónlistarskóla Ísafjarðar er sterk tenging við samfélagið og fá nemendur margvísleg tækifæri til þess að koma fram og taka virkan þátt í listalífinu á svæðinu.