
Sköpun, gleði og fagmennska
Tónlistarskóli Ísafjarðar er einn elsti tónlistarskóli landsins og þar fer fram fjölbreytt og öflugt tónlistarstarf.
Eitt aðalsmerki Tónlistarskóla Ísafjarðar er sterk tenging við samfélagið og fá nemendur margvísleg tækifæri til þess að koma fram og taka virkan þátt í listalífinu á svæðinu.
Skólaslitin verða á föstudaginn kl 18
Tónlistarskóla Ísafjarðar verður slitið föstudaginn 20. maí kl 18 í Ísafjarðarkirkju. Nemendur, kennarar, forráðamenn og velunnarar skólans velkomnir. Opið er fyrir umsóknir fyrir næsta skólaár á heimasíðu skólans: UMSÓKNIR
Getum bætt við nemendum í söngdeildina
Langar þig að taka þátt í kórstarfi, árshátíðarsöngatriðinu, Sólrisuleikritinu og vantar undistöðu í söng? Höfum nú fleiri pláss laus í einsöng næsta vetur. Það er líf og fjör í söngdeildinni. Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir og Sigrún Pálmadóttir eru hugmyndaríkir...
Vortónleikar kvennakórsins
Vortónleikar Kvennakórs Ísafjarðar verða í Hömrum sunnudaginn 15. maí kl 16. Flutt verða lög eftir vestkfirska söng- og lagahöfunda. Aðgangseyrir kr. 2000
UMSÓKN
Tónlistarskólinn sími 450-8340
Taktu þátt í fjölbreyttu og öflugu tónlistarstarfi!
INNRITUN: