Fréttir og tilkynningar

Fiðlarinn á þakinu í Þjóðleikhúsinu

Fiðlarinn á þakinu í Þjóðleikhúsinu

Fiðlarinn á þakinu í Þjóðleikhúsinu Ísfirðingar geta verið stoltir af fólkinu sínu sem sýndi Fiðlarann á þakinu í Þjóðleikhúsinu þann 15. júní sl., 21 ári eftir að Söngvaseiður, sem var sett upp með sömu formerkjum á Ísafirði, var valin athyglisverðasta...

Skólaslit Tónlistarskólans 2024 – myndir

Skólaslit Tónlistarskólans 2024 – myndir

Skólaslit Tónlistarskólans 2024 Tónlistarskóla Ísafjarðar var slitið við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju í dag. Bergþór Pálsson skólastjóri sagði það hafa verið mikið gæfuspor að gerast Ísfirðingur fyrir fjórum árum, móttökurnar og kynnin af þessu kraftmikla og...

Heiðursverðlaun 2024 – Beáta Joó

Heiðursverðlaun 2024 – Beáta Joó

Heiðursverðlaun Tónlistarskólans 2024 - Beáta Joó Mikið lán var það fyrir Ísafjörð þegar Bea Joó ákvað að setjast hér að og helga samfélaginu starfskrafta sína. Hún hefur auðgað tónlistarlífið á Ísafirði síðustu áratugi. Ekki aðeins hefur hún fóstrað óteljandi...

UMSÓKN

Tónlistarskólinn sími 450-8340

Taktu þátt í fjölbreyttu og öflugu tónlistarstarfi!

INNRITUN:

 

Tónlistarskóli Ísafjarðar

Sköpun, gleði og fagmennska
 

Tónlistarskóli Ísafjarðar er einn elsti tónlistarskóli landsins og þar fer fram fjölbreytt og öflugt tónlistarstarf.

Eitt aðalsmerki Tónlistarskóla Ísafjarðar er sterk tenging við samfélagið og fá nemendur margvísleg tækifæri til þess að koma fram og taka virkan þátt í listalífinu á svæðinu.