Fréttir og tilkynningar

Bjarney Ingibjörg nýr skólastjóri Tónlistarskólans

Bjarney Ingibjörg nýr skólastjóri Tónlistarskólans

Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir nýr skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir er fædd og uppalin á Ísafirði. Sem sex ára lítil hnáta hóf hún tónlistarnám í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Eftir stúdentspróf flutti hún til Reykjavíkur og hóf...

Vortónleikar 2024 – efnisskrár

Vortónleikar 2024 – efnisskrár

Vortónleikar Tónlistarskólans 2024 - efnisskrár Velkomin á vortónleika Tónlistarskólans 2024. Endilega takið hljóðið af símum. Ykkur er velkomið að taka myndir/myndbönd af ykkar börnum. ➡ Í viðburðadagatali skólans má sjá það sem er framundan. ➡ Á næstu...

UMSÓKN

Tónlistarskólinn sími 450-8340

Taktu þátt í fjölbreyttu og öflugu tónlistarstarfi!

INNRITUN:

 

Tónlistarskóli Ísafjarðar

Sköpun, gleði og fagmennska
 

Tónlistarskóli Ísafjarðar er einn elsti tónlistarskóli landsins og þar fer fram fjölbreytt og öflugt tónlistarstarf.

Eitt aðalsmerki Tónlistarskóla Ísafjarðar er sterk tenging við samfélagið og fá nemendur margvísleg tækifæri til þess að koma fram og taka virkan þátt í listalífinu á svæðinu.