Tónlistarskóli Ísafjarðar

Sköpun, gleði og fagmennska
 

Tónlistarskóli Ísafjarðar er einn elsti tónlistarskóli landsins og þar fer fram fjölbreytt og öflugt tónlistarstarf.

Eitt aðalsmerki Tónlistarskóla Ísafjarðar er sterk tenging við samfélagið og fá nemendur margvísleg tækifæri til þess að koma fram og taka virkan þátt í listalífinu á svæðinu.

Fréttir og tilkynningar

Skoðanakönnun

Skoðanakönnun

Skoðanakönnun Fyrir nokkrum vikum sendum við út könnun til forráðamanna og þökkum fyrir góð svör. Tilgangurinn var að finna út hvað fólk væri ánægt með og hvað við gætum gert betur. Þegar á heildina er litið, var yfirgnæfandi meirihluti svarenda ánægður með skólann,...

Vortónleikar 2023

Vortónleikar 2023

Vortónleikum 2023 er lokið, við þökkum öllum sem tóku þátt, kennurum og gestum. Í viðburðadagatali skólans má sjá það sem er framundan, bæði í sumar og í haust. Skólaslit verða 31. maí kl. 18:00 í Ísafjarðarkirkju. Þar verða vitnisburðarblöð afhent. Við setjum eitt og...

UMSÓKN

Tónlistarskólinn sími 450-8340

Taktu þátt í fjölbreyttu og öflugu tónlistarstarfi!

INNRITUN: