Fréttir og tilkynningar

Skapandi tónlistarmiðlun

Skapandi tónlistarmiðlun

Námskeiðið er stílað inn á nemendur sem eru komnir nokkuð vel á veg á sitt hljóðfæri og hafa stundað nám í skólanum í a.m.k. þrjú ár. Skráning er hafin í gegnum hlekk sem sendur hefur verið í tölvupósti til foreldra og forráðamanna.

read more
Blásarasveit TÍ og Jökull spiluðu á farsældarþingi

Blásarasveit TÍ og Jökull spiluðu á farsældarþingi

Föstudaginn 7. október var haldið Farsældarþing Vestfjarða þar sem margir áhugaverðir fyrirlestrar voru fluttir. Í lok þingsins var Farsældarráð Vestfjarða formlega stofnað en með því á ráðið að tryggja samráð á svæðinu um farsæld barna. Nemendur skólans spiluðu við...

read more
Vetrarfrí í Tónlistarskólanum

Vetrarfrí í Tónlistarskólanum

Föstudaginn 17. október og mánudaginn 20. október er vetrarfrí í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Kennarar hafa val um að taka vinnustyttingu í kringum vetrarfrísdagana og mun hver kennari senda sínum  nemendum upplýsingar um sitt fyrirkomulag þessa daga. Grunnskólinn er...

read more
Samráðsdagur 1. október

Samráðsdagur 1. október

Miðvikudaginn 1. október er samráðsdagur hér í Tónlistarskólanum. Þann dag mæta nemendur með foreldrum/forráðamönnum sínum í viðtal við sinn hljóðfæra/forskólakennara þar sem gefst tækifæri á að heyra hvernig gengur í tónlistarnáminu. Hvert viðtal er 10 – 15 mínútur....

read more
Lestur er bestur

Lestur er bestur

Nú gefst nemendum skólans tækifæri á að glugga í bók á meðan þau bíða eftir að fara í spilatíma/hóptíma. Í samvinnu við Bókasafn Ísafjarðar skiptum við út bókum mánaðarlega og höfum við stílað inn á bækur sem er gaman og fróðlegt að skoða. Við höfum merkt svæðið þar...

read more
Blásarasveit Tónlistarskólans á Gullkistunni

Blásarasveit Tónlistarskólans á Gullkistunni

Blásarasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar átti upphafstónana á stórsýningunni Gullkistan sem haldin var í Íþróttahúsinu á Torfnesi laugardainn 6. september. Kennarar og fyrrverandi nemendur skólans sáu um tónlistardagksrá og erum við alltaf ákaflega stolt af fólkinu...

read more
Nám í Raftónlist

Nám í Raftónlist

Tónlistarskóli Ísafjarðar býður uppá nám í raftónlist og er kennslan 60 mínútur á viku. Hér fá nemendur að kynnast fjölbreyttum möguleikum sem tölvan býður upp á í tónlistarsköpun. Farið er í Notkun hljóðgervla, trommuheila, tölvuforrita og hljóðvinnslutækja....

read more
Haustið í Tónlistarskóla Ísafjarðar

Haustið í Tónlistarskóla Ísafjarðar

Þeir eru sannarlega fallegir haustdagarnir nú þegar skólar eru að hefjast, sumarfrí tekur enda og haustið byrjar með sínu daglegu skipulagi. Hér í Tónlistarskólanum eru kennarar mættir til leiks til að undirbúa veturinn og setja saman stundatöflur. Það er alltaf viss...

read more
Tónlistarskóli Ísafjarðar – upphaf skólaársins 2025-2026

Tónlistarskóli Ísafjarðar – upphaf skólaársins 2025-2026

Heil og sæl Nú hefst annað viðburðaríkt skólaár hér í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Framundan eru spennandi dagar þar sem bæði ný og kunnugleg andlit munu hittast hér á göngum skólans. Eins og fram hefur komið í vor byrja hjá okkur þrír nýir kennarar þau Jóna G....

read more
Gettu betur  í tónfræði

Gettu betur í tónfræði

Á þemadögunum í vor var boðið upp á smiðju sem hét "Gettu betur í tónfræði". Mikil spenna myndaðist milli þeirra 7 liða sem komust í úrslit. Keppendur fengu verðlaun sem voru styrkt af Hamraborg og Klæðakoti. Janusz og Iwona sem kenna tónfræði við skólann höfðu veg og...

read more
Vorið í Tónlistarskólanum

Vorið í Tónlistarskólanum

Í vor var ýmislegt um að vera í skólanum. Vortónleikar, nemendaheimsókn á Eyri og Hlíf, þemadagar og skólaslit. Forskólinn hélt sína eigin tónleika þar sem þau fluttu frumsamin lög með eigin bulltexta og spiluðu á hristur sem þau höfðu búið til úr plastdollum,...

read more
Innritun fyrir skólaárið 2025-2026

Innritun fyrir skólaárið 2025-2026

Innritun fyrir næstaskólaár er hafinn - umsóknar form má finna hér á heimsíðunni. Meðal þess sem er að byrja aftur á þessu skólaári eru einkatímar og hópkennsla í söng, skólakór fyrir 5. - 10. bekk (Kór undir Umsókn Barnakór 1. - 4. bekkur) og Samspilshóp. Við erum að...

read more
Starfsdagur og skólaslit

Starfsdagur og skólaslit

Heil og sæl - nú er þemadögum að ljúka og það er starfsdagur á morgun miðvikudag og þar með engin kennsla. Skólaslit verða á föstudaginn klukkan 18:00 þar sem veittar verða viðurkenningar fyrir góðan námsárangur og vitnisburðarblöð afhent. Vonumst til að sjá sem...

read more
Myndir frá Vortónleikum

Myndir frá Vortónleikum

Hér koma svipmyndir frá fyrstu tónleikum vorsins. Annarsvegar nemendur Söru Hrundar á Suðureyri og hinsvegar nemendur Januszar og Iwonu Frach.

read more
Vortónleikar 2025

Vortónleikar 2025

Nú fara í hönd vortónleikar við skólann. Á þriðjudaginn voru fyrstu tónleikarnir í útibúi skólans á Suðureyri en í dag, fimmtudag, byrja tónleikar hér á Ísafirði í Hömrum, tónleikasal skólans. Við bjóðum alla hjartanlega velkomna á tónleikana og hlökkum til að heyra í...

read more
Leikur að orðum

Leikur að orðum

Þriðjudaginn 13. maí var hátíðsdagur því þá fórum fram tónleikarnir Leikur að orðum í Ísafjarðarkirkju. Flytjendur voru 5 ára leikskólabörn frá Tanga á Ísafirði, Tjarnarbæ á Suðureyri, Grænagarði á Flateyri og 5 ára deildinni Malir í Bolungarvík. Dagskrá tónleikana...

read more
Vortónleikar 2025 – Efnisskrá

Vortónleikar 2025 – Efnisskrá

Vortónleikar Tónlistarskólans 2025 - efnisskrár Velkomin á vortónleika Tónlistarskólans 2025. Endilega takið hljóðið af símum. Ykkur er velkomið að taka myndir/myndbönd af ykkar börnum. ➡ Í lok mánaðar mun skólinn senda út staðfestingargreiðslu @15,000.- Sé það...

read more
Samæfing hjá nemendum Rúnu

Samæfing hjá nemendum Rúnu

Nemendur Rúnu Esradóttur héldu samæfingu í gær og spiluðu fyrir foreldra og hvert annað. Samæfing er ein af þeim hefðum sem Tónlistarskólinn hefur hadlið í en það er mikilvægur hluti af náminu að læra að koma fram og spila fyrir áheyrendur.

read more
Barnamenningarhátíðin Púkinn

Barnamenningarhátíðin Púkinn

Það var mikið fjör í Tónlitarskólanum í gær. Þeir bræður Maksymilian Haraldur,Nikodem Júlíus og Mikolaj Ólafur, buðu upp á skemmtilega tónlistardagksrá fyrir nemendur Grunnaskólans á vegum barnamenningarhátíðarinnar Púkans. Dagskráin er liður í verkefninu Tónlist...

read more

Bræðurnir Mikolaj Ólafur , Nikodem Júlíus og Maksymilian Haraldur Frach bjóða á F.Chopin Tónlistarhátíðina föstudagskvöldið 11. apríl kl. 19:30 í Hömrum. Á dagskránni verða yndislegar perlur sígildar tónlistar m.a. verk eftir Chopin, Bach og þáttur úr fræga...

read more

  Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að við höfum ráðið Jónu G. Kolbrúnardóttur sópransöngkonu sem söngkennara við skólann. Jóna G. Kolbrúnardóttir er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún var ung að árum þegar hún hóf að syngja og hefur sungið í ýmsum kórum bæði...

read more
Nemendur spiluðu í Disney messu

Nemendur spiluðu í Disney messu

Síðast liðinn sunnudag 23. mars spiluðu þrír nemendur Rúnu Esradóttur í Disney messu sem haldin var í Ísafjarðarkirkju. Þær Salka Rosina Gallo og Margrét Rán Hauksdóttir léku saman á píanó og harmonikku lagið Let it go úr bíómyndinni Frozen og Rökkvi Freyr Arnaldsson...

read more
Bækur í Tónlistarskólanum

Bækur í Tónlistarskólanum

Í samvinnu við Bókasafnið á Ísafirði fáum við bækur hingað í Tónlistarskólann fyrir nemendur til að stytta sér stundir meðan beðið er eftir spilatíma eða tónfæðitíma. Við erum ákaflega þakklát Bókasafninu fyrir að taka vel í þessa hugmynd okkar og vonum að nemendur...

read more
Nemendur heimsækja Hlíf og Eyri

Nemendur heimsækja Hlíf og Eyri

Hefð hefur skapast fyrir því að nemendur Tónlistarskólans heimsæki Hlíf og Eyri  á haust og vorönn.  Á dögunum fóru nemendur Madisar Maekalle í heimsókn og fluttu fjölbreytta dagskrá.  

read more