Lestur er bestur

26. september 2025 | Fréttir

Nú gefst nemendum skólans tækifæri á að glugga í bók á meðan þau bíða eftir að fara í spilatíma/hóptíma. Í samvinnu við Bókasafn Ísafjarðar skiptum við út bókum mánaðarlega og höfum við stílað inn á bækur sem er gaman og fróðlegt að skoða. Við höfum merkt svæðið þar sem bækurnar eru sem símalaust svæði bæði á efri og neðri hæð skólans. Það er okkar von að nemendur taki þessari viðbót fagnandi.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is

Nýlegar færslur