Fréttir og tilkynningar
Albertína Elíasdóttir heldur píanótónleika í Hömrum
Albertína Elíasdóttir heldur píanótónleika í Hömrum að kvöldi uppstigningardags 13. maí kl. 20:00. Tónleikarnir eru liður í 8.stigsprófi Albertínu. Á...
VORTÓNLEIKARÖÐ SKÓLANS
Tónlistarskóli Ísafjarðar heldur að venju fjölda tónleika í maí: Á Ísafirði VORÞYTUR lúðrasveitanna miðvikud. 5.maí VORÓMAR eldri nemenda föstud....
VORÓMAR eldri nemenda í Hömrum
Hópur lengra kominna nemenda Tónlistarskóla Ísafjarðar heldur tónleika undir yfirskriftinni VORÓMAR í Hömrum, sal skólans, föstudagskvöldið 7.maí kl. 20:00. Allstór...
Þrjár lúðrasveitir þeyta lúðra á vortónleikum sínum
Þrjár lúðrasveitir Tónlistarskóla Ísafjarðar halda sína árlegu vortónleika í Ísafjarðarkirkju miðvikudagskvöldið 5.maí kl. 20. Tónleikarnir bera...
UNIFEM kynning í Hömrum
Síðasta vetrardag, miðvikudagskvöldið 21.apríl kl. 20:00 verður fjölbreytt dagskrá í Hömrum til að kynna starf Kvennasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNIFEM). Steinunn Gyðu- og...
Innritun skólaárið 2010-2011
Kæru foreldrar, forráðamenn. Næstu daga munu nemendur koma heim með umsóknareyðublöð vegna innritunar fyrir skólaárið 2010-2011. Vinsamlegast lesið vel yfir og skilið blaðinu til...
Vetur konungur kvaddur með tónlistaruppákomum!
Tónlistarnemar kveðja veturinn með tveimur tónlistaruppákomum á síðasta vetrardag, miðvikudaginn 21.apríl. Í hádeginu kl. 12:30 verða stuttir hádegistónleikar strengjanemenda...
GLEÐILEGT SUMAR!
Starfsfólk Tónlistarskóla Ísafjarðar óskar nemendum og forráðamönnum gleðilegs sumars og þakkar fyrir veturinn. Frí er á sumardaginn fyrsta og á föstudag 24.apríl eins og...
Útskriftartónleikar Eyrúnar Arnarsdóttur í Reykjavík
Suðureyrska tónlistarkonan og píanóleikarinn Eyrún Arnarsdóttir útskrifast úr Tónlistarskóla FÍH nú í vor, ein af 5 útskriftarnemum skólans. Eyrún heldur...
Helga Kristbjörg er Harmóníkumeistari S.Í.H.U. 2010
Sl laugardag fór fram í Garðabæ harmóníkukeppni á vegum Sambands íslenskra harmóníkuunnenda. Keppt var í 3 aldursflokkum og tók einn Ísfirðingur, Helga Kristbjörg...
Ingunn Ósk syngur í Sálumessu Mozarts í Langholtskirkju
Ingunn Ósk Sturludóttir, söngkona og söngkennari við Tónlistarskóla Ísafjarðar, er nú við æfingar í Reykjavík vegna tónleika sem verða í Langholtskirkju...
Tónleikar Tríólógíu á miðvikudagskvöld
Tríóið Tríólógía heldur tónleika í Hömrum á Ísafirði miðvikudaginn 7. apríl kl. 20:00. Þessir tónleikar áttu upphaflega að vera um miðjan mars en...
GLEÐILEGA PÁSKA!
Páskaleyfið í Tónlistarskóla Ísafjarðar fylgir skóladagatali Grunnskólans á Ísafirði. Síðasti kennsludagur fyrir páska er föstud. 26.mars og fyrsti kennsludagur eftir...
Tónlistarnemar annast tónlistarflutning í messu
Barnakór og Stúlknakór Tónlistarskóla Ísafjarðar sjá um söng og hljóðfæraleik í guðsþjónustu í Ísafjarðarkirkju sunnudaginn 21. mars kl. 11:00....
Tónleikunum frestað
Því miður hefur ekkert verið flogið í dag og Tríólógísku listakonurnar sem áttu að vera í Hömrum komust ekki vestur. Þær eru fullar áhuga á að koma sem...
Skólatónleikar
Svokallaðir skólatónleikar voru haldnir í Hömrum dagana 15. og 16. mars, þar sem nemendur í 4 mismundandi bekkjum léku fyrir bekkjafélaga sína og kennara. Þetta voru 4. bekkur, 5. bekkur, 6....
Tríólógía í Hömrum á miðvikudagskvöld
Tríóið Tríólógía heldur tónleika í Hömrum á Ísafirði miðvikudaginn 17.mars kl. 20:00. Tríóið skipa söngkonurnar Sólveig Samúelsdóttir...
Frábær árangur nemenda skólans á svæðistónleikum
Ísfirskir tónlistarnemar voru einstaklega fengsælir á svæðistónleikum „Nótunnar“ , Uppskeruhátíð tónlistarskólanna, sem haldnir voru í...
Skólatónleikar tónlistarnema í Grunnskólanum í Hömrum
Undanfarin ár hefur skapast sú hefð að um miðjan vetur bjóða tónlistarnemar í nokkrum bekkjum Grunnskólans á Ísafirði skólafélögum sínum og kennurum til...
Svæðistónleikar Nótunnar á Hólmavík á laugardag
Uppskeruhátíð íslenskra tónlistarskóla „NÓTAN“ verður haldin í Reykjavík í fyrsta sinn laugardaginn 27.mars nk. en hátíðin er sambland tónleika og keppni....
Þingeyrskir frumkvöðlar á svið!
Nýtt leikrit verður frumflutt á Þingeyri föstudaginn 12. mars og er því mikið fjör og líf í leiklistarlífinu í Dýrafirði þessa dagana. Leikverkið tengist sögu...
Miðsvetrartónleikar á Flateyri
Tónlistarhátíð æskunnar heldur áfram og í kvöld miðvikudaginn 10. mars kl. 19:30 verða nemendatónleikar í Grunnskóla Flateyrar. Leikið verður á píanó,...
Nótan svæðistónleikar 13.mars
Uppskeruhátíð íslenskra tónlistarskóla „NÓTAN“ verður haldin í Reykjavík í fyrsta sinn laugardaginn 27.mars nk. en hátíðin er sambland tónleika og keppni....
Mikil ánægja með fyrstu miðsvetrartónleikana
Húsfyllir var á fyrstu miðsvetrartónlekum Tónlistarskóla Ísafjarðar í Hömrum í gærkvöld. Dagskráin var fjölbreytt, skólalúðrasveitin lék,...
Fyrstu miðsvetrartónleikarnir í kvöld
Nú um helgina verður Dagur tónlistarskólanna haldinn hátíðlegur um land allt til að vekja athygli almennings og stjórnvalda á því mikla starfi, sem fram fer í...
Dagur tónlistarskólanna um allt land
Tónlistarskólar landsins helga sér einn dag árlega til að minna á tilveru sína. Það gera þeir með opnum húsum, opinni kennslu, tónleikum, sérstökum kynningum og...
Stundatöflur gætu orðið óreglulegar í tónleikavikunni
Stundatöflur tónlistartímanna kunna að ruglast talsvert í næstu viku vegna undirbúnings fyrir miðsvetrartónleikana og aðalæfinga á fimmtudag og föstudag. Samleiksæfingar eru...
Miðsvetrartónleikarnir í næstu viku
Dagur tónlistarskólanna er haldinn hátíðlegur um allt land í lok febrúar ár hvert. Hér á Ísafirði tíðkast að halda miðsvetrartónleika undir yfirskriftinni...