Fréttir og tilkynningar
Rähni-hjónin halda tónleika í Hömrum á pálmasunnudag
Á pálmasunnudag, 17.apríl, kl. 16:00 verða kammertónleikar í Hömrum. Það eru tónlistarhjónin Selvadore og Tuuli Rähni sem leika á klarinett og píanó verk eftir Brahms,...
Chopin-tónleikar í Hömrum á miðvikudagskvöld
Tónlistarskóli Ísafjarðar minnist 200 ára afmælis tónskáldsins Chopin á síðasta ári með tónleikum í Hömrum miðvikudagskvöldið 6.apríl kl. 20:00....
Skólatónleikar
Skólatónleikar eru samstarfsverkefni Grunnskólans á Ísafirði, Tónlistarskóla Ísafjarðar og Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar. Í morgun fóru...
Önundur í leyfi – nýr kennari tekur við tímabundið
Trommukennari skólans, Önundur Hafsteinn Pálsson, er að fara í launalaust leyfi í nokkrar vikur, nánar tiltekið frá næstu viku fram í byrjun maí. Hann mun þó kenna...
Foreldraviðtöl
Í þessari viku eru foreldrar boðaðir til viðtals við kennara barna sinna, enda er skólaárið nú langt á veg komið og einungis um 7-8 kennsluvikur eftir fram að vortónleikum um miðjan...
Miðsvetrartónleikar á Flateyri
Miðsvetrartónleikar útibús Tónlistarskóla Ísafjarðar á Flateyri verða haldnir í Grunnskóla Flateyrar á morgun miðvikudaginn 16. mars kl. 18:00. ...
NÓTAN – svæðistónleikar í Stykkishólmi á laugardag
NÓTAN - uppskeruhátíð tónlistarskólanna - verður haldin í annað sinn um allt land nú í marsmánuði. Eftir forval í hverjum tónlistarskóla koma fulltrúar...
Halldór Smárason sigrar í tónverkasamkeppni Tríós Reykjavíkur
Næstkomandi sunnudag kl. 20 verða síðustu tónleikar vetrarins í tónleikaröð Tríós Reykjavíkur í Hafnarborg. Tríó Reykjavíkur er staðarkammerhópur...
BLÓMATÓNAR í Hömrum á miðvikudagskvöld kl. 20:00
Nk.miðvikudagskvöld 2.mars kl. 20:00 halda þau Herdís Anna Jónasdóttir sópran og Semjon Skigin píanóleikari tónleika í Hömrum undir yfirskriftinni „Blómatónar“...
Dagur tónlistarskólanna – góð tónlistarhelgi á Ísafirði!
Dagur tónlistarskólanna var haldinn hátíðlegur um síðustu helgi á Ísafirði eins og svo víða um landið. Tónlistarskóli Ísafjarðar stóð fyrir viðamikilli...
Dagur tónlistarskólanna á léttu nótunum!
Stór tónlistarhátíð á léttu nótunum er framundan á Ísafirði í tilefni af Degi tónlistarskólanna, en um næstu helgi verður hann haldinn hátíðlegur um...
Herdís Anna tilnefnd sem Bjartasta vonin
Nýlega voru birtar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ýmsum flokkum. Ísfirðingurinn Herdís Anna Jónasdóttir sópransöngkona hlaut tilnefningu í flokknum...
Sópran, víóla og píanó í Hömrum á sunnudag
Tríótónleikar verða haldnir á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar í Hömrum kl. 15:00 sunnudaginn 6.febrúar. Á tónleikunum koma fram listakonurnar Ingibjörg...
Eistneskt þjóðlagakvöld
Í kvöld miðvikudagskvöldið 2. febrúar kl. 20:00 verða tónleikar í Hömrum sem bera yfirskriftina „Eistneskt þjóðlagakvöld með myndaívafi” Á...
Góðir gestir í heimsókn
Sl. föstudag fengu grunnskólabörnin á Þingeyri skemmtilega gesti í heimsókn. Það voru eistneskar tónlistarkonur sem eru þessa dagana á kynnisferð um Ísland, en...
Tríóið Sírajón leikur í Hömrum
Kammertónleikar verða haldnir á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar kl. 16:00 á laugardag 15.janúar í Hömrum. Þar kemur fram tríóið Sírajón, sem skipað er...
Gleðilegt ár!
Skólastarf hófst að nýju í Tónlistarskóla Ísafjarðar í gær, miðvikudaginn 5.janúar. Flestir kennarar eru komnir heim úr jólaleyfi og er því kennt eftir...
Inntaka nýrra nemenda á vorönn
Alltaf eru einhver brögð að því að nemendur hætta námi um áramót t.d. vegna búferlaflutninga eða áhugaleysis fyrir náminu. Þá losna pláss sem hægt er að...
Kórastarfið hefst á mánudaginn!
Tveir kórar starfa við Tónlistarskóla undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Fyrstu kóræfingarnar á nýju ári verða í næstu viku og verður þá hafist...
Fjölbreytt jólatónlist í boði um helgina
Jólatónleikaröð Tónlistarskóla Ísafjarðar heldur áfram nú um helgina og verða tvennir tónleikar í Hömrum á sunnudaginn kl. 14 og kl. 16. Á báðum...
JÓLATÓNLEIKAR KOMNIR Á FULLT!
Jólatónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar eru fjölmargir að vanda og allir með mismunandi efnisskrá og fjölbreyttum tónlistaratriðum. Allir eru hjartanlega velkomnir á alla...
Jólatónleikar á Flateyri í kvöld þriðjudagskvöld
Nemendur í útibúi Tónlistarskóla Ísafjarðar á Flateyri halda jólatónleika í kvöld kl. 19:30 í skrifstofuhúsnæði Eyrarodda. Um tuttugu nemendur læra á...
Mikolaj Frach í 2.sæti í Chopinkeppninni
Ungur ísfirskur tónlistarnemi, Mikolaj Ólafur Frach, náði afar góðum árangri í Chopin-keppni Aðalræðisskrifstofu Lýðveldisins Pólland sem haldin var í Reykjavík...
Jólakort Styrktarsjóðsins komin út
Styrktarsjóður Tónlistarskóla Ísafjarðar gefur að venju út jólakort með ísfirsku myndefni. Oft hafa Ísafjarðarmyndir frá fyrri tíð prýtt kortin og sú er...
Jólatorgsala Styrktarsjóðs Tónlistarskólans á Silfurtorgi á laugardag
Styrktarsjóður Tónlistarskóla Ísafjarðar er hollvinasamtök sem hafa á undanförnum áratugum safnað fé til styrktar skólanum og eiga stóran hluta í því að koma...
Jólatónleikaröð Tónlistarskólans
Jólatónleikar hljóðfæranema á Ísafirði: Miðvikudaginn 8. des. í Hömrum kl. 19:30 - aðalæfing sama dag kl. 15:30 Fimmtudaginn 9. des. í Hömrum kl. 19:30- aðalæfing sama dag...
1.des. tónleikar í Hömrum á miðvikudagskvöld
Miðvikudagskvöldið 1. desember kl. 20:00 heldur stór hópur lengra kominna nemenda Tónlistarskóla Ísafjarðar tónleika í Hömrum með fjölbreyttu efni. Leikið verður á...
Foreldraviðtöl 15.-19.nóvember
Það eru margir nýir nemendur sem koma í skólann á hverju hausti og nauðsynlegt fyrir foreldra þeirra og kennara barnanna að hittast og fara yfir málin. Þetta á einnig og ekki síður...