Fréttir og tilkynningar

Jólatónleikaröð Tónlistarskólans

Jólatónleikaröð Tónlistarskólans

Jólatónleikar hljóðfæranema á Ísafirði: Miðvikudaginn 8. des. í Hömrum kl. 19:30 - aðalæfing sama dag kl. 15:30 Fimmtudaginn 9. des. í Hömrum kl. 19:30- aðalæfing sama dag...

read more

Foreldraviðtöl 15.-19.nóvember

Það eru margir nýir nemendur sem koma í skólann á hverju hausti og nauðsynlegt fyrir foreldra þeirra og kennara barnanna að hittast og fara yfir málin. Þetta á einnig og ekki síður...

read more
Hausttónleikar á Þingeyri

Hausttónleikar á Þingeyri

Tónlistarnemar á Þingeyri bjóða til hausttónleika í Félagsheimilinu fimmtudagskvöldið 4.nóvember kl. 18:00. Dagskráin er fjölbreytt, einleikur, samleikur og samsöngur og í...

read more

Kvennafrí í Tónlistarskólanum

Nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar og foreldrar þeirra þurfa að gera ráð fyrir að kvenkyns starfsmenn skólans taki sér frí eftir kl. 14:25 í dag eins og á flestum öðrum...

read more
PÍANÓRÓMANTÍK Í HÖMRUM

PÍANÓRÓMANTÍK Í HÖMRUM

Nk. sunnudag 17.október kl. 15:00 heldur Tónlistarfélag Ísafjarðar sína fyrstu áskriftartónleika á þessu starfsári. Þar verða tveir stórpíanistar á ferð, ...

read more

Fyrsta samæfingin á miðvikudag

Fyrsta samæfing vetrarins fer fram í Hömrum miðvikudaginn 13.október kl.17:30. Á samæfingum leikur lítill hópur nemenda ýmis lög. smá og stór, til að öðlast...

read more
Skólasetning kl. 18 í dag

Skólasetning kl. 18 í dag

      Tónlistarskóli Ísafjarðar verður settur í 63.sinn í dag, þriðjudaginn 31.ágúst kl. 18 í Hömrum. Sigríður Ragnarsdóttir skólastjóri segir...

read more

Innritun á Flateyri

     Innritun útibús Tónlistarskóla Ísafjarðar á Flateyri fer fram mánudaginn 30. ágúst 2010 kl. 16-18 í Grunnskóla Flateyrar 2. hæð.  Nauðsynlegt...

read more
Skrifstofan opnar á miðvikudag

Skrifstofan opnar á miðvikudag

Skólastarf Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst með opnun skrifstofu skólans miðvikudaginn 18.ágúst. Nemendur frá fyrra ári eru hvattir til að koma sem allra fyrst og staðfesta...

read more