Fréttir og tilkynningar
Dagur tónlistarskólanna á léttu nótunum!
Stór tónlistarhátíð á léttu nótunum er framundan á Ísafirði í tilefni af Degi tónlistarskólanna, en um næstu helgi verður hann haldinn hátíðlegur um...
Herdís Anna tilnefnd sem Bjartasta vonin
Nýlega voru birtar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ýmsum flokkum. Ísfirðingurinn Herdís Anna Jónasdóttir sópransöngkona hlaut tilnefningu í flokknum...
Sópran, víóla og píanó í Hömrum á sunnudag
Tríótónleikar verða haldnir á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar í Hömrum kl. 15:00 sunnudaginn 6.febrúar. Á tónleikunum koma fram listakonurnar Ingibjörg...
Eistneskt þjóðlagakvöld
Í kvöld miðvikudagskvöldið 2. febrúar kl. 20:00 verða tónleikar í Hömrum sem bera yfirskriftina „Eistneskt þjóðlagakvöld með myndaívafi” Á...
Góðir gestir í heimsókn
Sl. föstudag fengu grunnskólabörnin á Þingeyri skemmtilega gesti í heimsókn. Það voru eistneskar tónlistarkonur sem eru þessa dagana á kynnisferð um Ísland, en...
Tríóið Sírajón leikur í Hömrum
Kammertónleikar verða haldnir á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar kl. 16:00 á laugardag 15.janúar í Hömrum. Þar kemur fram tríóið Sírajón, sem skipað er...
Gleðilegt ár!
Skólastarf hófst að nýju í Tónlistarskóla Ísafjarðar í gær, miðvikudaginn 5.janúar. Flestir kennarar eru komnir heim úr jólaleyfi og er því kennt eftir...
Inntaka nýrra nemenda á vorönn
Alltaf eru einhver brögð að því að nemendur hætta námi um áramót t.d. vegna búferlaflutninga eða áhugaleysis fyrir náminu. Þá losna pláss sem hægt er að...
Kórastarfið hefst á mánudaginn!
Tveir kórar starfa við Tónlistarskóla undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Fyrstu kóræfingarnar á nýju ári verða í næstu viku og verður þá hafist...
Fjölbreytt jólatónlist í boði um helgina
Jólatónleikaröð Tónlistarskóla Ísafjarðar heldur áfram nú um helgina og verða tvennir tónleikar í Hömrum á sunnudaginn kl. 14 og kl. 16. Á báðum...
JÓLATÓNLEIKAR KOMNIR Á FULLT!
Jólatónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar eru fjölmargir að vanda og allir með mismunandi efnisskrá og fjölbreyttum tónlistaratriðum. Allir eru hjartanlega velkomnir á alla...
Mikolaj Frach í 2.sæti í Chopinkeppninni
Ungur ísfirskur tónlistarnemi, Mikolaj Ólafur Frach, náði afar góðum árangri í Chopin-keppni Aðalræðisskrifstofu Lýðveldisins Pólland sem haldin var í Reykjavík...
Jólatónleikar á Flateyri í kvöld þriðjudagskvöld
Nemendur í útibúi Tónlistarskóla Ísafjarðar á Flateyri halda jólatónleika í kvöld kl. 19:30 í skrifstofuhúsnæði Eyrarodda. Um tuttugu nemendur læra á...
Jólakort Styrktarsjóðsins komin út
Styrktarsjóður Tónlistarskóla Ísafjarðar gefur að venju út jólakort með ísfirsku myndefni. Oft hafa Ísafjarðarmyndir frá fyrri tíð prýtt kortin og sú er...
Jólatorgsala Styrktarsjóðs Tónlistarskólans á Silfurtorgi á laugardag
Styrktarsjóður Tónlistarskóla Ísafjarðar er hollvinasamtök sem hafa á undanförnum áratugum safnað fé til styrktar skólanum og eiga stóran hluta í því að koma...
Jólatónleikaröð Tónlistarskólans
Jólatónleikar hljóðfæranema á Ísafirði: Miðvikudaginn 8. des. í Hömrum kl. 19:30 - aðalæfing sama dag kl. 15:30 Fimmtudaginn 9. des. í Hömrum kl. 19:30- aðalæfing sama dag...
1.des. tónleikar í Hömrum á miðvikudagskvöld
Miðvikudagskvöldið 1. desember kl. 20:00 heldur stór hópur lengra kominna nemenda Tónlistarskóla Ísafjarðar tónleika í Hömrum með fjölbreyttu efni. Leikið verður á...
Foreldraviðtöl 15.-19.nóvember
Það eru margir nýir nemendur sem koma í skólann á hverju hausti og nauðsynlegt fyrir foreldra þeirra og kennara barnanna að hittast og fara yfir málin. Þetta á einnig og ekki síður...
Skólalúðrasveitin á hádegistónleikum í Grunnskólanum á Ísafirði
Skólalúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar heldur stutta hádegistónleika í anddyri Grunnskólans á Ísafirði kl. 12:30 fimmtudaginn 11.nóvember. Tónleikarnir eru...
Þröstur og Þúfutittlingarnir í Edinborg
Tónlistarmaðurinn Þröstur Jóhannesson lýkur tónleikaferð sinni um Vestfirði með tónleikum í Bryggjusal Edinborgarhússins á Ísafirði kl. 17 á morgun, laugardag....
Hausttónleikar á Þingeyri
Tónlistarnemar á Þingeyri bjóða til hausttónleika í Félagsheimilinu fimmtudagskvöldið 4.nóvember kl. 18:00. Dagskráin er fjölbreytt, einleikur, samleikur og samsöngur og í...
Vetrarfrí á föstudag – kennsla fellur niður
Nk. föstudag 29.október verður vetrarfrí í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Öll kennsla fellur niður og skrifstofan er lokuð. Kennt verður á fimmtudag, en frí verður í...
Velheppnað þjóðlaganámskeið á Þingeyri
Á laugardaginn var stóð Tónlistarskólinn fyrir námskeiði í þjóðlagatónlist sem haldið var í Félagsheimilinu á Þingeyri. Þátttakendur voru 11 talsins,...
Kvennafrí í Tónlistarskólanum
Nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar og foreldrar þeirra þurfa að gera ráð fyrir að kvenkyns starfsmenn skólans taki sér frí eftir kl. 14:25 í dag eins og á flestum öðrum...
Ísfirðingar á sinfóníutónleikum
Sinfóníuhljómsveit Íslands stendur fyrir sex skólatónleikum og fjölskyldutónleikum næstu daga, þar sem Ísfirðingar koma við sögu.Á tónleikunum flytur...
Lúðrasveitirnar í Neista á laugardag kl. 13:00
Lúðrasveitir Tónlistarskóla Ísafjarðar ætla að skemmta bæjarbúum með stuttum tónleikum í Neista kl. 13:00 laugardaginn 23. október. Fyrst leikur „stóra“...
Þjóðlaganámskeiðið flutt til Þingeyrar
Tónlistarskóli Ísafjarðar býður upp á námskeið í þjóðlagaspili „ Spilað eftir eyranu“ laugardaginn 23.október . Námskeiðið stendur yfir í ...
Mikil stemmning á minningartónleikunum
Mikil stemmning ríkti á minningartónleikum um tónlistarhjónin Sigríði Jónsdóttur og Ragnar H. Ragnar sem haldnir voru í Hömrum sl.fimmtudagskvöld. Það var...