Fréttir og tilkynningar
Tónlistaratriði á Löngum laugardegi
Laugardaginn 7.nóvember verður langur laugardagur í verslunum í miðbæ Ísafjarðar. Verslanirnar bjóða upp á ýmis atriði til að skemmta gestum og gangandi Atriðin frá...
Afmælistónar Siggu tókust vel
Sigríður Ragnarsdóttir, skólastjóri Tónlistarskólans á Ísafirði, hélt upp á 60 ára afmæli sitt á laugardag með „Afmælistónum“ í...
Tónleikar fjögurra píanónemenda
Fjórir nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar, Aron Ottó Jóhannsson, Hanna Lára Jóhannsdóttir, Kristín Harpa Jónsdóttir, og Sóley Ebba Johansd. Karlsson halda...
Píanóveisla í Hömrum á sunnudagskvöld
Píanóleikarinn Edda Erlendsdóttir heldur einleikstónleika í Hömrum, Ísafirði sunnudagskvöldið 25.október kl. 20:00. Á tónleikunum flytur hún verk eftir C.Ph.Em.Bach. Josef Haydn og...
Ungverskur píanóleikari heldur tónleika og námskeið
Dagana 18.-21.október mun ungverski píanóleikarinn László Baranyay halda píanónámskeið í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Kennslan mun fara fram í einkatímum og...
Fyrsta samæfingin á miðvikudag
Fyrsta samæfing vetrarins verður í Hömrum miðvikudaginn 7.október kl. 17:30. Þar koma fram nokkrir nemendur og leika lög sem eiga að vera tilbúin til opinbers flutnings. Samæfingarnar eru stuttir...
Maksymilian lék í Ungsveit Sinfóníunnar
Maksymilian Frach, fiðlu- og píanónemandi við Tónlistarskóla Ísafjarðar var einn þeirra sem valinn var til að leika í Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands, sem hélt...
Fjórir nemendur TÍ taka þátt í píanókeppni
Fjórir nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar taka þátt í píanókeppni íslensku EPTA-deildarinnar (Evrópusamband píanókennara) sem fram fer í Salnum í...
Tónleikar listaháskólanema á miðvikudagskvöld
Miðvikudagskvöldið 30.september kl. 20:00 verða tónleikar í Hömrum þar sem fram koma 15 tónlistarnemar úr Listaháskóla Íslands auk hóps nemenda úr Tónlistarskóla...
Ástarsöngvar á minningartónleikum
Sunnudaginn 27. september 2009 kl. 16:00 verða óperu- og ljóðatónleikar undir yfirskriftinni „Ástarsöngvar“ í Hömrum þar sem fram koma sænska óperusöngkonan Elisabeth...
Námskeið í Skapandi tónlistarmiðlun
Dagana 28.-30.september verður haldið námskeið í „Skapandi tónlistarmiðlun“ í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Námskeiðið er haldið að frumkvæði...
Einn fremsti hljóðfæraleikari heims leikur á Ísafirði
Einn fremsti hljóðfæraleikari heims, blokkflautuleikarinn Michala Petri, heldur tónleika ásamt eiginmanni sínum Lars Hannibal gítarleikara, í Hömrum fimmtudaginn 17.sept. kl. 20:00. Tónleikarnir, sem eru...
Söngveisla – Diddú, Kristinn og Jónas í Ísafjarðarkirkju
Sigrún Hjálmtýsdóttir, Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimundarson halda glæsilega söngtónleika með lögum eftir Brahms, Mahler, Verdi, Gershwin og Bellini. Það kemur eflaust mörgum...
Píanóið enn vinsælast
Á skólasetningu T.Í. á miðvikudagskvöld kom m.a. fram í ávarpi Sigríðar Ragnarsdóttur skólastjóra, að píanóið heldur velli sem vinsælasta...
Viðgerðir og breytingar á skólahúsnæði
Talsverðar endurbætur hafa verið unnar á húsi Tónlistarskólans við Austurveg að undanförnu á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar, bæði utanhúss og innan....
Innritun á Þingeyri á miðvikudag
Nokkur óvissa hefur ríkt um tónlistarkennsluna í útibúi Tónlistarskóla Ísafjarðar á Þingeyri eftir að ljóst varð að tónlistarhjónin Krista og Raivo...
Skólasetning kl. 6 í dag
Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar fer fram í dag kl 18 í Hömrum. Á dagskránni verða ávörp skólastjóra og aðstoðarskólastjóra,...
Innritun á Flateyri
Innritun útibús Tónlistarskóla Ísafjarðar á Flateyri, fer fram í dag, þriðjudaginn 1. september kl. 16-18 í Grunnskólanum á Flateyri 2. hæð. Boðið verður...
Skólasetning á miðvikudag 2.sept.
Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar hefur verið færð til miðvikudagsins 2.september kl. 18 í stað mánudagsins 31.ágúst eins og fyrirhugað var. Tónlistarkennarar...
Innritun á Suðureyri á mánudag
Innritun í útibúi Tónlistarskóla Ísafjarðar á Suðureyri fer fram í Bjarnaborg mánudaginn 31.ágúst kl. 17-19. Sumir nemendanna í fyrra skráðu sig í...
Hægt að bæta við fleiri tónlistarnemum
Innritun í Tónlistarskóla Ísafjarðar hefur staðið yfir undanfarna og daga og gengið ágætlega. margir nýnemar hafa skráð sig á hin ýmsu hljóðfæri og í...
Skertur kennslutími
Vegna niðurskurðar fjárveitinga Ísafjarðarbæjar til tónlistarkennslu hefur verið gripið til ýmissa sparnaðarráðstafana í tónlistarskólanum. Kórstarf og forskóli...
Staðfesting umsókna frá fyrra skólaári
Innritun í Tónlistarskóla Ísafjarðar stendur nú sem hæst. Margir nýir nemendur hafa komið í skólann og sótt um skólavist á hin ýmsu hljóðfæri...
Haustþing tónlistarkennara
Haustþing vestfirskra tónlistarkennara verður haldið á Núpi í Dýrafirði föstudaginn 28.ágúst. Það er Félag tónlistarskólakennara í Kennarasambandi...
Stundatöflur!
Nemendur eru minntir á að skila stundatöflum annarra skóla sem allra fyrst á skrifstofuna.
Breytingar í skólastarfi
Í næstu viku verður starfsvika kennara til undirbúnings vetrarstarfinu og haustþing Kennarasambandsins á norðanverðum Vestfjörðum fer fram á Núpi föstudaginn 28.ágúst....
Skráning stendur yfir
Skráning í Tónlistarskóla Ísafjarðar fyrir veturinn fer fram fimmtudaginn 20.ágúst, föstudaginn 21. ágúst og mánudaginn 24.ágúst kl. 10-16 á skrifstofu skólans...
Nemendatónleikar framundan
UM næstu helgi verður Dagur tónlistarskólanna haldinn hátíðlegur um land allt til að vekja athygli almennings og stjórnvalda á því mikla starfi, sem fram fer í...