Fréttir og tilkynningar

Dagur tónlistarskólanna um allt land

Dagur tónlistarskólanna um allt land

Tónlistarskólar landsins helga sér einn dag árlega til að minna á tilveru sína. Það gera þeir með opnum húsum, opinni kennslu, tónleikum, sérstökum kynningum og...

read more
Tónleikar í Hömrum: Á niðurleið!

Tónleikar í Hömrum: Á niðurleið!

Tónlistarfélag Ísafjarðar heldur 2. áskriftartónleika sína á starfsárinu laugardaginn 6.febrúar nk. kl. 15:00. Tónleikarnir bera yfirskriftina „Á niðurleið! “ en...

read more
Kórarnir byrjaðir að æfa

Kórarnir byrjaðir að æfa

 Kórastarfið í Tónlistarskólanum er byrjað aftur – barnakór og stúlknakór - og byrjuðu æfingar á mánudaginn var. Barnakórinn (2.-5. bekkur) æfir á...

read more

Nýr trommukennari

Daði Már Guðmundsson, ungur trommuleikari, sem stundar trommunám við Tónlistarskóla Ísafjarðar meðfram námi við Menntaskólann á Ísafirði, ætlar að taka að...

read more

Jólaleyfi!

Í dag, föstudaginn 18.des.,  er síðasti starfsdagur í Tónlistarskóla Ísafjarðar fyrir jól. Síðustu tónleikarnir voru á Þingeyri í gærkvöldi,...

read more
Jólatorgsalan á laugardaginn!

Jólatorgsalan á laugardaginn!

Jólatorgsala Styrktarsjóðs Tónlistarskóla Ísafjarðar verður haldin á Silfurtorgi laugardaginn 5.desember og hefst kl. 15:00. Torgsalan er löngu orðin ómissandi þáttur í...

read more
JÓLAKORTIN KOMIN Í SÖLU!

JÓLAKORTIN KOMIN Í SÖLU!

Jólakort Styrktarsjóðsins í ár eru prýdd ljósmynd frá ísfirsku tónlistarheimili um 1925. Kortin eru til sölu hjá nemendum skólans sem munu ganga í hús á...

read more
Dagur íslenskrar tungu í Hömrum

Dagur íslenskrar tungu í Hömrum

Nemendur í Grunnskólanum á Ísafirði fagna að vanda degi íslenskrar tungu í dag með dagskrá í Hömrum. Dregið verður í Smásagna- og ljóðahappdrætti...

read more

Foreldraheimsóknir í næstu viku

Það eru margir nýir nemendur sem koma í skólann á hverju hausti og nauðsynlegt fyrir foreldra þeirra og kennara barnanna að hittast og fara yfir málin. Þetta á einnig og ekki síður...

read more

Jólatónleikar tónlistarnema

Jólatónleikar tónlistarnema verða sem hér segir - með fyrirvara um breytingar sem á kunna að verða: Á Ísafirði í Hömrum: Jólatónleikar hljóðfæranema...

read more
Kristín Harpa keppir til úrslita

Kristín Harpa keppir til úrslita

Tónlistarneminn Kristín Harpa Jónsdóttir komst í 5 manna úrslit 1.flokki í píanókeppni Íslandsdeildar EPTA (Evrópusambands píanókennara) sem fram fer í Salnum í...

read more
Afmælistónar Siggu tókust vel

Afmælistónar Siggu tókust vel

Sigríður Ragnarsdóttir, skólastjóri Tónlistarskólans á Ísafirði, hélt upp á 60 ára afmæli sitt á laugardag með „Afmælistónum“ í...

read more