GLEÐILEGT SUMAR!

20. apríl 2010 | Fréttir

Starfsfólk Tónlistarskóla Ísafjarðar óskar nemendum og forráðamönnum gleðilegs sumars og þakkar fyrir veturinn.

Frí er á sumardaginn fyrsta og á föstudag 24.apríl eins og í grunnskolum Ísafjarðarbæjar. Nú fer að styttast í próf og lokatónleika og eru nemendur hvattir til að nýta vel þann tíma sem eftir er af skólaárinu.