Fréttir og tilkynningar
Yndissöngur í Ísafjarðarkirkju á sunnudagskvöld
Landskór dönsku þjóðkirkjunnar (stúlknakór) verður með tónleika í Ísafjarðarkirkju sunnudagskvöldið 4. júlí kl. 20.00 ásamt stúlkum úr...
Franskt í hádeginu – blástur í kvöld!
Vegleg dagskrá hátíðarinnar Við Djúpið heldur áfram í dag eftir sérlega eftirminnilega tónleika í Ísafjarðarkirkju í gærkvöld. Tónleikar...
Stórkostleg opnunarhátíð!
Tónlistarhátíðin Við Djúpið hófst í gær, þriðjudaginn 22.júní. með námskeiðshaldi og opnunartónleikum í Hömrum. Dagný Arnalds. listrænn...
Spænsk tónlist í fyrirrúmi á hádegistónleikum
Fyrstu hádegistónleikar hátíðarinnar Við Djúpið voru haldnir í dag í anddyri grunnskólans við Aðalstræti. Það var píanóleikarinn Héctor Eliel Marquez...
Tónlist, skáldskapur, náttúra!
Dagana 20.-22.júní stendur Háskólasetur Vestfjarða ásamt Háskólanum í Manitoba, Kanada, fyrir glæsilegri dagskrá, sem helguð er tónlist, skáldskap og...
Styttist í tónlistarhátíðina Við Djúpið
Tónlistarhátíðin Við Djúpið hefst í næstu viku, frá þriðjudegi til sunnudags. Opnunartónleikar hátíðarinnar eru á þriðjudagskvöld 22.júní...
Síðasti kennsludagurinn runninn upp!
Síðasti reglulegi kennsludagurinn í Tónlistarskóla Ísafjarðar var í dag, föstudaginn 21.maí. Í tilefni dagsins ætla kennarar að grea sér glaðan dag og grilla saman í...
Vortónleikar á Flateyri
Vortónleikar útibús Tónlistarskóla Ísafjarðar á Flateyri verða í dag þriðjudaginn 18. maí kl. 18:00 í mötuneyti Eyrarodda. Þar koma...
Lokatónleikar Fjólu á fimmtudagskvöld
Einn af lengst komnu nemendum Tónlistarskóla Ísafjarðar, Fjóla Aðalsteinsdóttir flautuleikari, heldur tónleika í Hömrum fimmtudaginn 20.maí kl. 20:00. Eru þetta lokatónleikar...
Vortónleikar hljóðfæranema föstudagskvöld og sunnudag
Vortónleikaröð Tónlistarskóla Ísafjarðar heldur áfram í Hömrum nú um helgina. Í kvöld (föstudagskvöld) kl. 19:30 og á sunnudag kl. 17 verða tvennir...
Kóratónleikar á laugardag
Á laugardag 15.maí kl. 14 halda Barnakór og Stúlknakór Tónlistarskólans sína árlegu vortónleika í Hömrum. Þar verður flutt ævintýrið um söngelsku...
Söngveisla Kristjáns Jóhannssonar og söngvina hans
Tónlistarfélagið var beðið að kynna tónleika Kristjáns Jóhannssonar tenórsöngvara, sem verða laugardaginn 15. maí klukkan 17:00 í Íþróttahúsinu á...
Öflugt tónleikahald Tónlistarskóla Ísafjarðar
Tónlistarskóli Ísafjarðar stendur fyrir 14 tónleikum nú í maímánuði og hófst vortónleikaröð skólans í síðustu viku með VORÞYT...
Vortónleikar tónlistarnema í Þingeyrarkirkju
Tónlistarnemar á Þingeyri halda sína vortónleika í Þingeyrarkirkju á uppstigningardag, fimmtudaginn 13.maí, kl. 14:00. Um 30 atriði eru á dagskránni, sem er afar fjölbreytt. Leikið...
Schubertmessa í Ísafjarðarkirkju
Á morgun, uppstigningardag 13. maí kl. 16:00, flytur Kammerkórinn á Ísafirði ásamt 5 manna strengjasveit Messu í G-dúr eftir Schubert í Ísafjarðarkirkju ásamt...
Albertína Elíasdóttir heldur píanótónleika í Hömrum
Albertína Elíasdóttir heldur píanótónleika í Hömrum að kvöldi uppstigningardags 13. maí kl. 20:00. Tónleikarnir eru liður í 8.stigsprófi Albertínu. Á...
VORTÓNLEIKARÖÐ SKÓLANS
Tónlistarskóli Ísafjarðar heldur að venju fjölda tónleika í maí: Á Ísafirði VORÞYTUR lúðrasveitanna miðvikud. 5.maí VORÓMAR eldri nemenda föstud....
VORÓMAR eldri nemenda í Hömrum
Hópur lengra kominna nemenda Tónlistarskóla Ísafjarðar heldur tónleika undir yfirskriftinni VORÓMAR í Hömrum, sal skólans, föstudagskvöldið 7.maí kl. 20:00. Allstór...
Þrjár lúðrasveitir þeyta lúðra á vortónleikum sínum
Þrjár lúðrasveitir Tónlistarskóla Ísafjarðar halda sína árlegu vortónleika í Ísafjarðarkirkju miðvikudagskvöldið 5.maí kl. 20. Tónleikarnir bera...
UNIFEM kynning í Hömrum
Síðasta vetrardag, miðvikudagskvöldið 21.apríl kl. 20:00 verður fjölbreytt dagskrá í Hömrum til að kynna starf Kvennasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNIFEM). Steinunn Gyðu- og...
Innritun skólaárið 2010-2011
Kæru foreldrar, forráðamenn. Næstu daga munu nemendur koma heim með umsóknareyðublöð vegna innritunar fyrir skólaárið 2010-2011. Vinsamlegast lesið vel yfir og skilið blaðinu til...
Vetur konungur kvaddur með tónlistaruppákomum!
Tónlistarnemar kveðja veturinn með tveimur tónlistaruppákomum á síðasta vetrardag, miðvikudaginn 21.apríl. Í hádeginu kl. 12:30 verða stuttir hádegistónleikar strengjanemenda...
GLEÐILEGT SUMAR!
Starfsfólk Tónlistarskóla Ísafjarðar óskar nemendum og forráðamönnum gleðilegs sumars og þakkar fyrir veturinn. Frí er á sumardaginn fyrsta og á föstudag 24.apríl eins og...
Útskriftartónleikar Eyrúnar Arnarsdóttur í Reykjavík
Suðureyrska tónlistarkonan og píanóleikarinn Eyrún Arnarsdóttir útskrifast úr Tónlistarskóla FÍH nú í vor, ein af 5 útskriftarnemum skólans. Eyrún heldur...
Helga Kristbjörg er Harmóníkumeistari S.Í.H.U. 2010
Sl laugardag fór fram í Garðabæ harmóníkukeppni á vegum Sambands íslenskra harmóníkuunnenda. Keppt var í 3 aldursflokkum og tók einn Ísfirðingur, Helga Kristbjörg...
Ingunn Ósk syngur í Sálumessu Mozarts í Langholtskirkju
Ingunn Ósk Sturludóttir, söngkona og söngkennari við Tónlistarskóla Ísafjarðar, er nú við æfingar í Reykjavík vegna tónleika sem verða í Langholtskirkju...
Tónleikar Tríólógíu á miðvikudagskvöld
Tríóið Tríólógía heldur tónleika í Hömrum á Ísafirði miðvikudaginn 7. apríl kl. 20:00. Þessir tónleikar áttu upphaflega að vera um miðjan mars en...
GLEÐILEGA PÁSKA!
Páskaleyfið í Tónlistarskóla Ísafjarðar fylgir skóladagatali Grunnskólans á Ísafirði. Síðasti kennsludagur fyrir páska er föstud. 26.mars og fyrsti kennsludagur eftir...