Fréttir og tilkynningar

VORÓMAR eldri nemenda í Hömrum

Hópur lengra kominna nemenda Tónlistarskóla Ísafjarðar heldur tónleika undir yfirskriftinni VORÓMAR í Hömrum, sal skólans, föstudagskvöldið 7.maí kl. 20:00. Allstór...

read more
UNIFEM kynning í Hömrum

UNIFEM kynning í Hömrum

Síðasta vetrardag, miðvikudagskvöldið 21.apríl kl. 20:00 verður fjölbreytt dagskrá í Hömrum til að kynna starf Kvennasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNIFEM). Steinunn Gyðu- og...

read more

Innritun skólaárið 2010-2011

Kæru foreldrar, forráðamenn. Næstu daga munu nemendur koma heim með umsóknareyðublöð vegna innritunar fyrir skólaárið 2010-2011.  Vinsamlegast lesið vel yfir og skilið blaðinu til...

read more
GLEÐILEGT SUMAR!

GLEÐILEGT SUMAR!

Starfsfólk Tónlistarskóla Ísafjarðar óskar nemendum og forráðamönnum gleðilegs sumars og þakkar fyrir veturinn. Frí er á sumardaginn fyrsta og á föstudag 24.apríl eins og...

read more
GLEÐILEGA PÁSKA!

GLEÐILEGA PÁSKA!

Páskaleyfið í Tónlistarskóla Ísafjarðar fylgir skóladagatali Grunnskólans á Ísafirði. Síðasti kennsludagur fyrir páska er föstud. 26.mars og fyrsti kennsludagur eftir...

read more

Tónleikunum frestað

Því miður hefur ekkert verið flogið í dag og Tríólógísku listakonurnar sem áttu að vera í Hömrum komust ekki vestur. Þær eru fullar áhuga á að koma sem...

read more

Skólatónleikar

Svokallaðir skólatónleikar voru haldnir í Hömrum dagana 15. og 16. mars, þar sem nemendur í 4 mismundandi bekkjum léku fyrir bekkjafélaga sína og kennara.  Þetta voru 4. bekkur, 5. bekkur, 6....

read more
Þingeyrskir frumkvöðlar á svið!

Þingeyrskir frumkvöðlar á svið!

Nýtt leikrit verður frumflutt á Þingeyri föstudaginn 12. mars og er því mikið fjör og líf í leiklistarlífinu í Dýrafirði þessa dagana. Leikverkið tengist sögu...

read more

Miðsvetrartónleikar á Flateyri

Tónlistarhátíð æskunnar heldur áfram og í kvöld miðvikudaginn 10. mars kl. 19:30 verða nemendatónleikar í Grunnskóla Flateyrar.  Leikið verður á píanó,...

read more
Dagur tónlistarskólanna um allt land

Dagur tónlistarskólanna um allt land

Tónlistarskólar landsins helga sér einn dag árlega til að minna á tilveru sína. Það gera þeir með opnum húsum, opinni kennslu, tónleikum, sérstökum kynningum og...

read more
Tónleikar í Hömrum: Á niðurleið!

Tónleikar í Hömrum: Á niðurleið!

Tónlistarfélag Ísafjarðar heldur 2. áskriftartónleika sína á starfsárinu laugardaginn 6.febrúar nk. kl. 15:00. Tónleikarnir bera yfirskriftina „Á niðurleið! “ en...

read more