Fréttir og tilkynningar

Stórkostleg opnunarhátíð!

Tónlistarhátíðin Við Djúpið hófst í gær, þriðjudaginn 22.júní. með námskeiðshaldi og opnunartónleikum í Hömrum. Dagný Arnalds. listrænn...

read more
Tónlist, skáldskapur, náttúra!

Tónlist, skáldskapur, náttúra!

Dagana 20.-22.júní  stendur Háskólasetur Vestfjarða ásamt Háskólanum í Manitoba, Kanada, fyrir glæsilegri dagskrá, sem helguð er tónlist, skáldskap og...

read more

Síðasti kennsludagurinn runninn upp!

Síðasti reglulegi kennsludagurinn í Tónlistarskóla Ísafjarðar var í dag, föstudaginn 21.maí. Í tilefni dagsins ætla kennarar að grea sér glaðan dag og grilla saman í...

read more

Vortónleikar á Flateyri

       Vortónleikar útibús Tónlistarskóla Ísafjarðar á Flateyri verða í dag þriðjudaginn 18. maí kl. 18:00 í mötuneyti Eyrarodda.  Þar koma...

read more
Lokatónleikar Fjólu á fimmtudagskvöld

Lokatónleikar Fjólu á fimmtudagskvöld

Einn af lengst komnu nemendum Tónlistarskóla Ísafjarðar, Fjóla Aðalsteinsdóttir flautuleikari,  heldur tónleika í Hömrum fimmtudaginn 20.maí kl. 20:00. Eru þetta lokatónleikar...

read more
Kóratónleikar á laugardag

Kóratónleikar á laugardag

Á laugardag 15.maí kl. 14 halda Barnakór og Stúlknakór Tónlistarskólans sína árlegu vortónleika í Hömrum. Þar verður flutt ævintýrið um söngelsku...

read more
Schubertmessa í Ísafjarðarkirkju

Schubertmessa í Ísafjarðarkirkju

Á morgun, uppstigningardag 13. maí kl. 16:00,  flytur Kammerkórinn á Ísafirði ásamt 5 manna strengjasveit Messu í G-dúr eftir Schubert í Ísafjarðarkirkju ásamt...

read more

VORTÓNLEIKARÖÐ SKÓLANS

Tónlistarskóli Ísafjarðar heldur að venju fjölda tónleika í maí: Á Ísafirði VORÞYTUR lúðrasveitanna miðvikud. 5.maí VORÓMAR eldri nemenda föstud....

read more

VORÓMAR eldri nemenda í Hömrum

Hópur lengra kominna nemenda Tónlistarskóla Ísafjarðar heldur tónleika undir yfirskriftinni VORÓMAR í Hömrum, sal skólans, föstudagskvöldið 7.maí kl. 20:00. Allstór...

read more
UNIFEM kynning í Hömrum

UNIFEM kynning í Hömrum

Síðasta vetrardag, miðvikudagskvöldið 21.apríl kl. 20:00 verður fjölbreytt dagskrá í Hömrum til að kynna starf Kvennasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNIFEM). Steinunn Gyðu- og...

read more

Innritun skólaárið 2010-2011

Kæru foreldrar, forráðamenn. Næstu daga munu nemendur koma heim með umsóknareyðublöð vegna innritunar fyrir skólaárið 2010-2011.  Vinsamlegast lesið vel yfir og skilið blaðinu til...

read more
GLEÐILEGT SUMAR!

GLEÐILEGT SUMAR!

Starfsfólk Tónlistarskóla Ísafjarðar óskar nemendum og forráðamönnum gleðilegs sumars og þakkar fyrir veturinn. Frí er á sumardaginn fyrsta og á föstudag 24.apríl eins og...

read more
GLEÐILEGA PÁSKA!

GLEÐILEGA PÁSKA!

Páskaleyfið í Tónlistarskóla Ísafjarðar fylgir skóladagatali Grunnskólans á Ísafirði. Síðasti kennsludagur fyrir páska er föstud. 26.mars og fyrsti kennsludagur eftir...

read more