Páskaleyfið í Tónlistarskóla Ísafjarðar fylgir skóladagatali Grunnskólans á Ísafirði.

Síðasti kennsludagur fyrir páska er föstud. 26.mars og fyrsti kennsludagur eftir páska er miðvikud.7.apríl.