VORTÓNLEIKARÖÐ SKÓLANS

7. maí 2010 | Fréttir

Tónlistarskóli Ísafjarðar heldur að venju fjölda tónleika í maí:

Á Ísafirði

VORÞYTUR lúðrasveitanna miðvikud. 5.maí
VORÓMAR eldri nemenda föstud. 7.maí
VORTÓNLEIKAR hljóðfæranema miðvikud. 12.maí kl. 19:30

PÍANÓTÓNLEIKAR Albertínu Elíasdóttur fimmtud. 13. maí kl. 20:00
VORTÓNLEIKAR hljóðfæranema föstud. 14.maí kl. 19:30
VORTÓNLEIKAR KÓRA skólans laugard. 15.maí kl.14
VORTÓNLEIKAR hljóðfæranema sunnud. 16.maí
VORTÓNLEIKAR hljóðfæranema mánud. 17.maí kl. 19:30
VORTÓNLEIKAR hljóðfæranema þriðjud.. 18.maí kl. 19:30
VORTÓNLEIKAR söngnema miðvikud. 19.maí kl. 19:30
FLAUTUTÓNLEIKAR Fjólu Aðalsteinsdóttur fimmtud. 20.maí kl. 20:00

 

Á Flateyri
VORTÓNLEIKAR  þriðjud. 18.maí

 

Á Suðureyri
Nemendur á Suðureyri spila á tónleikum á Ísafirði

 

Á Þingeyri 
VORTÓNLEIKAR í Þingeyrarkirkju 13.maí kl. 14:00

 

SKÓLASLIT OG LOKAHÁTÍÐ
verða í Ísafjarðarkirkju
fimmtudagskvöldið 27.maí