Fréttir og tilkynningar
Tónlistarfélag Ísafjarðar
kynnir fyrstu tónleika tónleikaársins…
Skólasetning í dag
Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar…
Tölvan sem hljóðfæri
Einkatímar í raftónlist…
Beáta Joó
Bæjarlistarmaður Ísafjarðarbæjar 2018…
Frach bræður halda tónleika
Maksymilian, Mikolaj og Nikodem…
Sumarfrí
Tónlistarskólinn er komin í sumarfrí til 15. ágúst.
Úr tré í tóna
Strokkvartettinn Siggi 15. júní kl. 20:00 í Hömrum
Skólaslit og lokahátíð
Skólaslit verða á morgun 31. maí kl. 20:00.
Mikolaj Frach
Mikolaj Frach spilar í Hömrum sunnudaginn 27.maí kl. 17:00
Vortónleikar söngdeildar T.Í
Verið velkomin á vortónleika söngdeildar T.Í.
Ulrike Haage
Föstudaginn 4. maí bjóða gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði…
Tónleikar, próf og skólaslit
Nú í maí verður að venju mikill fjöldi tónleika á vegum skólans…
Leðurblakan leggur í langferð
Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík kemur til Ísafjarðar…
Pétur Ernir hlaut Nótuna
Pétur Ernir Svavarsson hlaut aðalverðlaun Nótunnar 2018…
Skólalúðrasveitin í Hörpu
Skólalúðrasveitin undirbýr sig nú af kappi fyrir þátttöku í tónleikum…
Nám í raftónlist
Spennandi nám í raftónlist fyrir börn á unglingastigi og eldri hefst í T.Í. í næstu..
Heimstónlistarsmiðja
Á föstudag og laugardag býðst áhugasömum…
Innritun nýrra nemenda hófst í dag
Innritun nýrra nemenda við Tónlistarskóla Ísafjarðar hófst í dag, miðvikudaginn 16. ágúst. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 10:30 til 14:30 en þar eru veittar allar upplýsingar um námið. Starfið í skólanum er fjölbreytt sem fyrr. Boðið er upp á kennslu á fjölda...
Dagur tónlistarskólanna haldinn hátíðlegur með stórtónleikum í Ísafjarðarkirkju
Á morgun, laugardaginn 18. febrúar kl. 14:00, heldur Tónlistarskóli Ísafjarðar Dag tónlistarskólanna hátíðlegan með stórtónleikum í Ísafjarðarkirkju. Dagskráin er fjölbreytt. Strengjasveitin leikur, lúðrasveitir skólans þeyta lúðra í hressilegum lögum, tveir nemendur...
Útvarpsþáttur um Ragnar H.Ragnar
Á laugardaginn var 28.janúar var fluttur á Rás 1 Ríkisútvarpsins áhugaverður þáttur um Ragnar H. Ragnar H. Ragnar tónlistarfrömuð á Ísafirði. Hann var fyrsti skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar 1948 og stjórnaði skólanum til ársins 1984. Skolinn varð strax þekktur...
Nemendur skólans gera víðreist
Starfið í skólanum það sem af er hausti hefur gengið ákaflega vel og nemendum gefist kostur á að taka þátt í fjölbreytilegum verkefnum. Nemendur skólans hafa gert víðreist að undanförnu. Hópur fiðlunemenda fór í vel heppnaða ferð til Póllands í október og nú í...
Opið hús laugardaginn 22. október
Í tilefni Veturnátta verður Tónlistarskóli Ísafjarðar með opið hús laugardaginn 22. október. Hér er að finna dagskrána sem ber yfirskriftina Spilum saman! 12:00 Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar leikur í Neista (Samkaup). 13:00 Fjörið færist í húsnæði...
Minningartónleikarnir tókust afar vel
Hinir árlegu minningartónleikar um hjónin Sigríði Jónsdóttur og Ragnar H. Ragnar voru haldnir í Hömrum sunnudaginn 9.október kl. 17:00. Húsfyllir var á tónleikunum og var listafólkinu tekið einstaklega vel enda glæsilegir tónleikar. Það var ísfirski fiðluleikarinn...
Óperukynning í Hömrum á mánudagskvöld
Íslenska óperan sýnir á næstunni óperuna Évgení Ónegín eftir rússneska tónskáldið Pjotr Tsjaíkovskí og verður óperan frumsýnd í Eldborg 22.október, í tilefni af þessum viðburði hefur félagið Ópera Vestfjarða ákveðið að standa fyrir kynningu á þessari óperu og verður...
Rómantísk fiðlutónist í Hömrum á sunnudag
Tveir af fremstu tónlistarmönnum Íslendinga af yngstu kynslóðinni halda mjög áhugaverða háklassíska tónleika í Hömrum nk sunnudag 25.september kl. 17:00 í samvinnu við Tónlistarfélag Ísafjarðar. Þessir ungu tónlistarmenn eru þeir Pétur Björnsson fiðluleikari og Bjarni...
Söngleikjanámskeið fyrir unglinga í Tónlistarskóla Ísafjarðar.
Þann 26. september hefst 10 vikna söngnámskeið fyrir börn í 7.-10 bekk grunnskólans. Unnið verður með Disney kvikmyndalög og söngleikjalög og í gegnum þann efnivið eru nemendur kynntir fyrir grunntækni söngsins. Nemendur öðlast einnig þjálfun í ýmsum atriðum sem snúa...
Innritun í tónlistarnám á Þingeyri
Innritun útibús Tónlistarskóla Ísafjarðar á Þingeyri verður miðvikudaginn 14. september kl. 16:00-18:00 í húsnæði tónlistarkólans í Félagsheimili...
Jón Gunnar til starfa við skólann
Jón Gunnar Biering Margeirsson gítarleikari er nýráðinn kennari við Tónlistarskóla Ísafjarðar. Hann mun stjórna útibúi skólans á Þingeyri og sjá þar um...