Fréttir og tilkynningar
Opinn dagur í Tónlistarskólanum
Laugardaginn 23. október verður opinn dagur í Tónlistarskólanum. Dagskráin er sem hér segir: Kl. 14:00 Gestum er frjálst að fylgjast með kennslu í skólanum. Opið verður fram á gang úr stofum. Kl. 15:00 Dagskrá í Hömrum - Samúel Einarsson segir frá nýútkomnum...
Tónleikar á Veturnóttum
Á Veturnóttum, föstudaginn 22. október kl. 12, verður skólastjórasprell í Edinborgarhúsinu. Sigrún Pálmadóttir, aðstoðarskólastjóri TÍ / sópransöngkona, Bergþór Pálsson, skólastjóri TÍ / barítónsöngvari og Margrét Gunnarsdóttir skólastjóri Listaskóla Rögnvaldar /...
Öflugt starf tónlistarskólans – Bergþór skólastjóri í viðtali
Bergþór Pálsson skólastjóri tónlistarskólans í viðtali í Morgunblaðinu
Opið hús í Tónlistarskólanum 23. október kl. 14 – 16
Opið hús verður í Tónlistarskólanum 23. október kl. 14 - 16.30 Kl.14-15: Nemendur verða við æfingar í stofum og gestum er velkomið að fylgjast með Kl.15 Dagskrá í Hömrum: Samúel Einarsson flytur eigin lög ásamt hljómsveit Hljómórar flytja lög eftir Jóngunnar...
Starfsdagur og vetrarfrí
Kennsla fellur niður fimmtudag, föstudag og mánudag (14.15. og 18. október) vegna starfsdags og vetrarfrís.
Jóhann Kristinsson – tónleikar í Hömrum 14. okt
Vetrarferðin eftir Schubert á tónleikum Tónlistarfélagsins í Hömrum fimmtudaginn 14. október kl 20. Það er sérstök ánægja að bjóða Jóhann Kristinsson velkominn til Ísafjarðar, en hann er einn af glæsilegustu tónlistarmönnum ungu kynslóðarinnar. Fyrstu sporin steig...
Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar
Tónlistarskóli Ísafjarðar settur. Bergþór Pálsson skólastjóri setti skólann mánudaginn 23. ágúst. Tríóið Hljómórar flutti nokkur lög og gestir tóku hraustlega undir í Ó blessuð vertu sumarsól og Í faðmi fjalla blárra. Skólasetningarræða 2021 ...
Skólasetning haustið 2021
Skólasetning 2021
FORSKÓLI
breytingar…
RAFTÓNLIST
Í Tónlistarskólanum…
SKÓLINN HEFST
6. APRÍL…
Lokun vegna COVID
COVID19…
Febrúarstarfið í
Tónlistarskóla Ísafjarðar
Upptökur á jólatónleikum
jólatónleikum…
Jólatónleikar
með óheðbundnusniði í ár…
Sóttvarnarreglur í gildi
til 3. nóvember…
Starfsdagur
7. september….
Madis Mäekalle
bæjarlistarmaður 2020…
Upphaf skólaárs
2020-2021…
Hlekkur á YouTube streymi
er á Facebook síðu T.Í.
Skólaslit
28. maí kl. 18:00…
Störf við skólann
tónlistarkennari og skólastjóri…
Eftir Covid-19
staðan og næsta skólaár…
Skólastarf 16.03-13.04
takmarkanir vegna COVID-19…
COVID-19
ráðstafanir…
Hver vill hugga krílið
8. mars í Ísafjarðarkirkju…
Þriðju áskriftartónleikar
Tónlistarfélags Ísafjarðar…
Engin kennsla
Í dag…

























