Fréttir og tilkynningar
Jólatónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar
Í Tónlistarskólanum hljómar nú úr hverri stofu jólatónlist. Nemendur æfa af kappi fyrir jólatónleika skólans sem hefjast í kvöld 14. Des. Á tónleikunum koma...
Jólatorgsala
Jólatorgsala Tónlistarskóla Ísafjarðar verður n.k. laugardag, 5. desember kl. 15:30 á Silfurtorgi. Þar verða að venju ýmsar vörur til sölu, heitt kakó og lummur,...
Sigurför í EPTA-keppni
Nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar fóru sannkallaða sigurför í píanókeppni Íslandsdeildar EPTA, Evrópusambands píanókennara, sem haldin hefur verið í Salnum í...
Í gær og dag fór fram forkeppni í EPTA-píanókeppninni, sem haldin er á 3ja ára fresti í Salnum í Kópavogi á vegum Íslandsdeildar Evrópusambands píanókennara....
Frábær frammistaða píanónemenda
Í gær og dag fór fram forkeppni í EPTA-píanókeppninni, sem haldin er á 3ja ára fresti í Salnum í Kópavogi á vegum Íslandsdeildar Evrópusambands píanókennara....
Tónleikar í dag kl. 17
Í dag, miðvikudaginn 28.október, kl. 17, halda 5 nemendur Beötu Joó, píanókennara tónleika í Hömrum. Tónleikarnir eru í tilefni af þátttöku nemendanna í...
Píanónemendur TÍ áberandi í píanókeppni
Píanónemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar verða sannarlega áberandi í EPTA-píanókeppninni sm fram fer í Salnum í Kópavogi dagana 3.-8.nóvember nk. EPTA-keppnn er...
Sinfónían sló í gegn á Ísafirði
Við Vestfirðingar fengum sannarlega frábæra gesti sl. mánudag, 26.október - sjálfa Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt fylgdarliði. Hljómsveitin notaði tímann vel,...
Sinfónían sló í gegn á Ísafirði
Við Vestfirðingar fengum sannarlega frábæra gesti sl. mánudag, 26.október - sjálfa Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt fylgdarliði. Hljómsveitin notaði tímann vel,...
OPIÐ HÚS á laugardaginn
Tónlistarskóli Ísafjarðar býður gestum og gangandi í Opið hús laugardaginn 24.október kl. 13-15:30. Dagskráin hefst með tónleikum Lúðrasveitar T.Í. í Samkaup kl....
Vetrarfrí og fleiri forföll
Vetrarfrí verður í skólum á Ísafirði föstudaginn 16. og mánudaginn 19.október,og gildir það einnig um Tónlistarskóla Ísafjarðar. Skólinn er lokaður þessa...
Námsferð kennara til Boston
Rúmur helmingur kennara Tónlistarskóla Ísafjarðar hafa ákveðið að nýta vetrarfríið í næstu viku til endurmenntunar á sínu faglega sviði og leggja land undir...
OPIÐ HÚS laugardaginn 24.OKTÓBER
Tónlistarskóli Ísafjarðar tekur að venju þátt í menningarhátíðinni VETURNÓTTUM, nú með OPNU HÚSI, með þáttöku allra kennara laugardaginn...
SINFÓNÍUTÓNLEIKAR FRAMUNDAN
Það er mikið ánægjuefni að Sinfóníuhljómsveit Íslands skuli ætla að heimsækja Ísafjörð nú á Veturnóttum en nær 8 ár eru liðin...
Sjö þátttakendur í píanókeppni EPTA
Píanókeppni Íslandsdeildar EPTA (Evrópusamband píanókennara) fer fram í Salnum í Kópavogi dagana 3.-8.nóvember nk. Keppnin sem haldin er á 3ja ára fresti hefur löngu hlotið...
Vel heppnað kvæðalaganámskeið
Kvæðalaganámskeiðið sem Tónlistarskóli Ísafjarðar hélt í Hömrum sl. laugardag 10.október var vel sótt og heppnaðist ákaflega vel. Þótt fyrirvarinn væri...
Kvæðalaganámskeið á laugardag
Nk. laugardag 10.október verður haldið stutt kvæðamannanámskeið í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Farið verður yfir nokkur kvæðalög og tvísöngslög eftir...
Tímamótaflutningur á Brahms
Nýverið kom út geisladiskur með klarinettsónötum Brahms Op. 120 og Fantasiestücke Op.73 eftir Schumann í flutningi hjónanna Selvadore Rähni klarinett og Tuuli Rähni píanó....
Tímamótaflutningur á Brahms
Nýverið kom út geisladiskur með klarinettsónötum Brahms Op. 120 og Fantasiestücke Op.73 eftir Schumann í flutningi hjónanna Selvadore Rähni klarinett og Tuuli Rähni píanó....
Óperettueinleikurinn slær í gegn
Óhætt er að segja að óperettueinleikurinn "Eitthvað sem lokkar og seiðir...." um óperettustjörnuna ísfirsku, Sigrúnu Magnúsdóttur, hafi slegið rækilega í gegn....
Skólasetning
Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar verður kl. 18:00 í dag í Hömrum, sal skólans að Austurvegi. Samkvæmt venju verða flutt stutt ávörp og tónlistaratriði....
Innritun – skrifstofa opnar
Skrifstofa Tónlistarskólans opnar þriðjudaginn 18. ágúst og er innritun nýrra nemenda hafin. Skrifstofan er opin frá kl. 10:00 til 15:30. Starfið í skólanum er fjölbreytt sem fyrr. ...
Breyttur tónleikatími í kvöld
Af óviðráðanlegum orsökum þurfti að breyta tímasetningu tónleika söngnema og öldunga sem verða í Hömrum í kvöld, kl. 20 í staðinn fyrir kl. 18.
Vel heppnaðir tónleikar Davíðs
Í gærkvöld hélt hinn ungi tónlistarmaður Davíð Sighvatsson ákaflega vel heppnaða tónleika í Hömrum. Dagskráin var óvenju fjölbreytt, klassík í bland...
Fjölbreytt tónlistarkennsla á Þingeyri
Tónlistarnemar á Þingeyri héldu velheppnaða tónleika í Félagsheimilinu mánudaginn 18.maí. Þessi fámenni en frábæri hópur flutti rúmlega klukkustundarlanga...
Fjölbreytt tónlistarkennsla á Þingeyri
Tónlistarnemar á Þingeyri héldu velheppnaða tónleika í Félagsheimilinu mánudaginn 18.maí. Þessi fámenni en frábæri hópur flutti rúmlega klukkustundarlanga...
Vortónleikaröðin heldur áfram
Vortónleikaröð Tónlistarskóla Ísafjarðar heldur áfram í kvöld með fjórðu tónleikum hljóðfæranema á Ísafirði. Tónleikarnir hingað til hafa...
Vortónleikar á Flateyri
Vortónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar á Flateyri verða í mötuneyti Arctic Odda mánudaginn 18. maí kl. 18:00. Allir hjartanlega velkomnir.