Miðsvetrartónleikar

27. febrúar 2019 | Fréttir

Hópur nemenda mun spila á miðsvetrartónleikum í dag í Hömrum kl. 18:00

Það eru allir hjartanlega velkomnir að koma og hlusta á skemmtilega efnisskrá.

Aðalæfing fyrir tónleikana verður samdægurs og hefst klukkan 14:00.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is