Veikindi og frí nemanda

22. janúar 2019 | Fréttir

Kæru nemendur foreldrar og forráðamenn. Hin nýja persónuverndarlöggjöf gerir það að verkum að ekki berast fullnaðarupplýsingar um veikindi eða frí nemanda við skólann frá Grunnskóla Ísafjarðar líkt og áður hefur verið. Það er því nauðsynlegt að tilkynna forföll/frí með því að senda tölvupóst á tonis@tonis.is eða hafa samband við kennara.