Kærar þakkir fyrir afmælissamveruna síðustu daga! Við viljum minna á vetrarfrí 18. og 19. október. Miðvikudaginn 17. október er starfsdagur á Ísafirði en kennsla í útibúum skólans á Flateyri, Þingeyri og Suðureyri. Foreldradagar verða eftir vetrarfrí en kennarar sjá um að boða foreldra í viðtal. Við vonum að þið hafið það gott í vetrarfríinu!

Bestu kveðjur

Starfsfólk Tónlistarskóla Ísafjarðar