Innritunargjöld

4. júní 2019 | Fréttir

Rétt í þessu voru send út innritunargjöld (staðfestingargjöld) í heimabanka fyrir skólaárið 2019-2020

til þeirra sem voru búnir að staðfesta skólavist.

Ef einhverjar spurningar vakna er hægt að senda skilaboð á ritari@tonis.is.

Umsóknir fyrir nýja nemendur má finna á heimasíðu skólans. www.tonis.is

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is