Svæðisþing Tónlistarskóla

10. september 2019 | Fréttir

Allt skólahald á morgun, miðvikudaginn 11. september 2019 fellur niður vegna svæðisþings tónlistarskóla á Vestfjörðum sem haldið verður í Edinborgarhúsinu

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is