Allt skólahald á morgun, miðvikudaginn 11. september 2019 fellur niður vegna svæðisþings tónlistarskóla á Vestfjörðum sem haldið verður í Edinborgarhúsinu