Fréttir og tilkynningar

Óperettueinleik frestað til haustsins

Óperettueinleik frestað til haustsins

Af óviðráðanlegum ástæðum hefur sýningum á óperettueinleiknum „Eitthvað sem lokkar og seiðir..." verið frestað til haustsins. Einleikurinn fjallar líf og starf isfirsku...

read more

Lúðraþytur og rokk í kirkjunni

Vortónleikaröð Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst með hinum árlegu vortónleikum lúðrasveita skólans í Ísafjarðarkirkju miðvikudagskvöldið 6.maí og hefjast...

read more

VORSÖNGVAR barnakóranna

Vortónleikar barnakóra Tónlistarskóla Ísafjarðar verða haldnir í Hömrum nk. fimmtudag 7.maí kl. 18:00. Í skólanum starfa nú þrír barnakórar: kór barna...

read more

Verkalýðsdagurinn 1.maí

Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar tekur að venju virkan þátt í hátíðahöldum á Verkalýðsdaginn 1.maí. Annars er frí í skólnum,...

read more
Frídagar framundan

Frídagar framundan

Eins og jafnan á þessum tíma eru þó nokkrir frídagar framundan í skólanum. Áratuga löng hefð er fyrir fríi á Sumardaginn fyrsta, og síðustu árin hefur einnig...

read more

Foreldraviðtöl í skólanum

Þessa dagana og fram í næstu viku standa yfir foreldraviðtöl í skólanum. Þá eru foreldrar sérstaklega boðnir velkomnir  með börnum sínum í skólann. ...

read more

Um forföll vegna veðurs

Vegna slæms veðurs og ófærðar nú að morgni fimmtudagsins 26.febrúar vilja skólastjórnendur koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri: Ísafjarðarbær hefur gefið út...

read more

Tónleikum frestað til mánudagskvölds

Vegna slæmrar veðurspár hefur nemendatónleikunum, sem vera áttu í Hömrum í kvöld, verið frestað til mánudagsins 2.mars kl. 19:30 og verður aðalæfing fyrir tónleikana einnig...

read more

Gleðilegt nýtt ár!

Skólastarf er nú hafið af fullum krafti og framundan er löng og vonandi árangursrík önn. ´Ymsir viðburðir eru framundan, s.s. Dagur tónlistarskólanna og NÓTAN,...

read more

Annarlok

Við viljum minna alla nemendur og foreldra þeirra á að kennsla heldur áfram út þessa viku þó svo að undantekning sé í einstaka tilfellum hjá sumum kennurum.  Kennsla hefst svo aftur...

read more

Kennsla fellur niður í dag

Kennsla fellur niður í dag, þriðjudaginn 9. desember frá kl. 13:30 vegna slæmrar veðurspár. Veðurstofan varar við ofsaveðri sem skellur á milli kl. 14 og 15 og biður fólk um að vera ekki...

read more

Jólatorgsala 2014

Jólatorgsala Tónlistarskóla Ísafjarðar er löngu orðin ómissandi þáttur í bæjarlífinu á aðventunni og einn stærsti liður í fjáröflun...

read more

Þungar áhyggjur kennara

Kennarar skólans komu saman fimmtud. 6. nóv. sl. til að semja ályktun til bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar. Arna Lára Jónsdóttir tók á móti ályktuninni í...

read more

Skrifstofa lokuð

Skrifstofa Tónlistarskólans verður lokuð í dag fimmtudaginn 30. október og á morgun föstudag 31. október.  Hægt er að ná í skólastjóra í síma 8614802 ef...

read more
Enn verkfall í Tónlistarskólanum

Enn verkfall í Tónlistarskólanum

Af gefnu tilefni er ástæða til að tilkynna að enn stendur yfir verkfall kennara við Tónlistarskóla Ísafjarðar. Fréttir hafa borist um að samningar milli kennara í FÍH og samninganefndar...

read more
Verkfall í tónlistarskólum landsins

Verkfall í tónlistarskólum landsins

Verkfall hjá tónlistarskólakennurum í FT  hófst á miðnætti 22. október. Á þessari stundu er ómögulegt að segja til hversu stutt eða langt verkfall þetta verður...

read more

Söngveisla á Veturnóttum

Tónlistarfélag Ísafjarðar lætur ekki sitt eftir liggja á menningarhátíðinni VETURNÆTUR, sem haldin verður í Ísafjarðarbæ 23.-26.október nk. Gunnar Guðbjörnsson...

read more

Fjölsóttir Minningartónleikar

Minningartónleikarnir um tónlistarhjónin Sigríði oig Ragnar H. Ragnar, sem haldnir voru i Hömrum sunnudagskvöldið 5.október sl tókust með afbrigðum vel. Á tónleikunum komu fram þau...

read more

Vetrarfrí

Dagana 17. og 20 . október n.k. verður vetrarfrí í Tónlistarskólanum og fellur því öll kennsla niður þessa daga.  Þriðjudaginn 21. október verður kennsla með...

read more