Fréttir og tilkynningar

Skólasetning

Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar fer fram í dag kl. 18  í Hömrum.  Á dagskránni verða samkvæmt venju ávörp skólastjóra og...

read more

Breytingar á kennaraliði

Óvenju miklar breytingar verða á kennaraliði Tónlistarskóla Ísafjarðar nú í haust. Eins og fram kemur annars staðar á síðunni leysir Ingunn Ósk Sturludóttir...

read more
Mikil aðsókn í tónlistarnám

Mikil aðsókn í tónlistarnám

Innritun nýnema í Tónlistarskóla Ísafjarðar hefur staðið yfir síðustu daga og lýkur á mánudag. Aðsókn í tónlistarnámið er mikil og jafnvel meiri en...

read more

Tónlistarnám á Flateyri

Innritun í Tónlistarnám á Flateyri fer fram þriðjudaginn 27. ágúst kl. 16-17 í grunnskóla Önundarfjarðar 2. hæð. Einnig er hægt að hringja í síma 456-3925...

read more
Námsframboð 2013-2014

Námsframboð 2013-2014

FORSKÓLI Forskóli fyrir 5-7 ára börn, yngri og eldri hópur  (hóptímar 2x í viku)   HLJÓÐFÆRANÁM (f. 24 ára og yngri) Byrjendur 8 ára og yngri ½ nám 2x15...

read more
Vortónleikum að mestu lokið

Vortónleikum að mestu lokið

Nú er vortónleikum Tónlistarskóla Ísafjarðar að mestu lokið, aðeins eftir Lokahátíðin og skólaslit nk fimmtudagskvöld. Vortónleikar voru fjölmargir og fjölbreyttir:...

read more
Áhrif tónlistar á annað nám

Áhrif tónlistar á annað nám

Það er nokkuð algengt að unglingar sem eru að byrja í menntaskóla, hætti tónlistarnámi, þar sem þau og/eða foreldrar þeirra halda að tónlistarnámið taki of mikinn...

read more
VORTÓNLEIKARÖÐ Tónlistarskólans

VORTÓNLEIKARÖÐ Tónlistarskólans

Nú í maí verður að venju mikill fjöldi tónleika á vegum skólans, hinir hefðbundnu tónleikar hljóðfæra-nema, söngnema, öldunga, tónleikar í útibúum,...

read more

VORSÖNGVAR kóranna á uppstigningardag

Í Tónlistarskóla Ísafjarðar starfa reglulega 2 kórar, Barnakór nemenda úr 2.-6.bekk og Skólakór eldri nemenda. Nk.fimmtudag 9.maí (uppstigningardag) halda kórarnir árlega...

read more

Mugison heldur útskriftartónleika

Í dag, laugardaginn 27. apríl kl. 17:00 heldur Mugison útskriftartónleika í Sundlauginni í Mosfellsbæ en hann útskrifast með meistaragráðu í Sköpun, miðlun og...

read more

Tvenn verðlaun á NÓTUNNI!

Segja má að Tónlistarskóli Ísafjarðar hafi verið sópað til sín verðlaununum á NÓTUNNI, uppskeruhátíð íslenskra tónlistarskóla, en...

read more
Gleðilega tónlistarpáska!

Gleðilega tónlistarpáska!

Framundan er dymbilvikan, páskahátíðin og langþráð páskafrí hjá skólafólki, bæði kennurum og nemendum. Kennarar og nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar...

read more
Viðurkenningar VESTUR-NÓTUNNAR 2013

Viðurkenningar VESTUR-NÓTUNNAR 2013

Á svæðistónleikum NÓTUNNAR í Hömrum sl. laugardag voru veittar 9 sérstakar viðurkenningar fyrir framúrskarandi tónlistarflutning og 3 tónlistaratriði voru valin áfram í...

read more
Sunna Karen heldur kveðjutónleika

Sunna Karen heldur kveðjutónleika

SUNNA KAREN EINARSDÓTTIR heldur tónleika í Hömrum miðvikudagskvöldið 27.mars kl.20:00.  Á tónleikunum mun Sunna Karen leika einleik og samleik á píanó og fiðlu og syngja ein og með...

read more

Barnakórar æfa í Holti

Barnakór Tónlistarskóla Ísafjarðar og Barnakór Flateyrar voru í æfingabúðum í Friðarsetrinu í Holti yfir helgina. Alls eru hátt á 4.tug barna í kórunum, en...

read more