Fréttir og tilkynningar
Skólasetning
Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar fer fram í dag kl. 18 í Hömrum. Á dagskránni verða samkvæmt venju ávörp skólastjóra og...
Ingunn Ósk ráðin skólastjóri til eins árs
Sigríður Ragnarsdóttir skólastjóri hefur fengið námsleyfi í 12 mánuði frá 1.september nk. og nýtur á meðan námslauna úr Starfsmenntunarsjóði...
Alþjóðlegt háskólanámskeið tónlistarnema á Suðureyri
Þessa dagana stendur yfir alþjóðlegt sumarnámskeið meistaranema við Listaháskóla Íslands og fleiri skóla í Sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi á Suðureyri....
Breytingar á kennaraliði
Óvenju miklar breytingar verða á kennaraliði Tónlistarskóla Ísafjarðar nú í haust. Eins og fram kemur annars staðar á síðunni leysir Ingunn Ósk Sturludóttir...
Mikil aðsókn í tónlistarnám
Innritun nýnema í Tónlistarskóla Ísafjarðar hefur staðið yfir síðustu daga og lýkur á mánudag. Aðsókn í tónlistarnámið er mikil og jafnvel meiri en...
Tónlistarnám á Flateyri
Innritun í Tónlistarnám á Flateyri fer fram þriðjudaginn 27. ágúst kl. 16-17 í grunnskóla Önundarfjarðar 2. hæð. Einnig er hægt að hringja í síma 456-3925...
Námsframboð 2013-2014
FORSKÓLI Forskóli fyrir 5-7 ára börn, yngri og eldri hópur (hóptímar 2x í viku) HLJÓÐFÆRANÁM (f. 24 ára og yngri) Byrjendur 8 ára og yngri ½ nám 2x15...
Innritun hefst á miðvikudag 21.ágúst
Innritun nýrra nemenda hefst í Tónlistarskóla Ísafjarðar miððvikudaginn 21.ágúst og stendur fram til mánudagsins 26.ágúst. Námsframboðið í skólanum er...
Vortónleikum að mestu lokið
Nú er vortónleikum Tónlistarskóla Ísafjarðar að mestu lokið, aðeins eftir Lokahátíðin og skólaslit nk fimmtudagskvöld. Vortónleikar voru fjölmargir og fjölbreyttir:...
Áhrif tónlistar á annað nám
Það er nokkuð algengt að unglingar sem eru að byrja í menntaskóla, hætti tónlistarnámi, þar sem þau og/eða foreldrar þeirra halda að tónlistarnámið taki of mikinn...
Glæsileg tónlistarhátíð framundan í júní
Tónlistarhátíðin Við Djúpið fer fram í 11. sinn dagana 19.–23. júní 2013. Sérstaða hátíðarinnar hefur frá upphafi falist í áherslu á...
VORÞYTUR lúðrasveitanna í Ísafjarðarkirkju
Vorið er uppskeruhátíð tónlistarnema og að venju stendur Tónlistarskóli Ísafjarðar fyrir mörgum nemendatónleikum í maí. Tónleikaröð skólans hefst á...
VORTÓNLEIKARÖÐ Tónlistarskólans
Nú í maí verður að venju mikill fjöldi tónleika á vegum skólans, hinir hefðbundnu tónleikar hljóðfæra-nema, söngnema, öldunga, tónleikar í útibúum,...
VORSÖNGVAR kóranna á uppstigningardag
Í Tónlistarskóla Ísafjarðar starfa reglulega 2 kórar, Barnakór nemenda úr 2.-6.bekk og Skólakór eldri nemenda. Nk.fimmtudag 9.maí (uppstigningardag) halda kórarnir árlega...
Mugison heldur útskriftartónleika
Í dag, laugardaginn 27. apríl kl. 17:00 heldur Mugison útskriftartónleika í Sundlauginni í Mosfellsbæ en hann útskrifast með meistaragráðu í Sköpun, miðlun og...
Skólatónleikar nemenda í 4. og 8.bekk GÍ
Nú standa yfir í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar, tónleikar tónlistarnema í 8.bekk Grunnskólans á Ísafirði þar sem þau leika á ýmis...
Útskriftartónleikar Helgu Margrétar í LHÍ
Föstudaginn 19. apríl kl. 18:00 heldur Helga Margrét Marzellíusardóttir útskriftartónleika sína í Neskirkju en hún útskrifast með B.Mus gráðu í söng frá...
Tvenn verðlaun á NÓTUNNI!
Segja má að Tónlistarskóli Ísafjarðar hafi verið sópað til sín verðlaununum á NÓTUNNI, uppskeruhátíð íslenskra tónlistarskóla, en...
Skólakór TÍ hlaut verðlaun fyrir afburða söng
Skólakór Tónlistarskóla Ísafjarðar vakti athygli á Lokahátíð Nótunnar í Eldborg sunnud. 14.apríl fyrir afburða hreinan og fagran söng, eins og Arna Kristín...
Píanóhljómsveitin hlaut ÍSMÚS-verðlaunin
Hljómsveit píanónemenda Beötu Joó hlaut í gær hin eftirsóttu og sérstöku verðlaun NÓTUNNAR og Tónlistarsafns Íslands fyrir frumlegasta atriðið tengt honum íslenska...
Ísfirskir tónlistarnemar á faraldsfæti
Um næstu helgi, sunnudaginn 14.apríl nk., fer fram Lokahátíð NÓTUNNAR, uppskeruhátíðar íslenskra tónlistarskóla. Í Eldborgarsal Hörpu í Reykjavík. Á...
Gleðilega tónlistarpáska!
Framundan er dymbilvikan, páskahátíðin og langþráð páskafrí hjá skólafólki, bæði kennurum og nemendum. Kennarar og nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar...
Velheppnaðir svæðistónleikar NÓTUNNAR
Svæðistónleikar NÓTUNNAR, uppskeruhátíðar tónlistarskóla, voru haldnir í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar, sl.laugardag 16.mars. Svæðistónleikarnir...
Viðurkenningar VESTUR-NÓTUNNAR 2013
Á svæðistónleikum NÓTUNNAR í Hömrum sl. laugardag voru veittar 9 sérstakar viðurkenningar fyrir framúrskarandi tónlistarflutning og 3 tónlistaratriði voru valin áfram í...
Sunna Karen heldur kveðjutónleika
SUNNA KAREN EINARSDÓTTIR heldur tónleika í Hömrum miðvikudagskvöldið 27.mars kl.20:00. Á tónleikunum mun Sunna Karen leika einleik og samleik á píanó og fiðlu og syngja ein og með...
Svæðistónleikar NÓTUNNAR á laugardag
Nk. laugardag 16.mars kl.13.30 verða svæðistónleikar NÓTUNNAR, uppskeruhátíðar tónlistarskóla, haldnir í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar....
Barnakórar æfa í Holti
Barnakór Tónlistarskóla Ísafjarðar og Barnakór Flateyrar voru í æfingabúðum í Friðarsetrinu í Holti yfir helgina. Alls eru hátt á 4.tug barna í kórunum, en...
Píanóveisla – Codispoti á fimmtudagskvöld
Ítalski píanósnillingurinn Domenico Codispoti heldur einleikstónleika í Hömrum fimmtudagskvöldið 14. mars kl. 20.00. Á glæsilegri efnisskrá eru verk eftir Francesco Antonioni, César Franck,...