Skólahald

5. febrúar 2016 | Fréttir

Kennsla verður með hefðbundnum hætti í dag eins og framast er unnt.  Þeir nemendur sem koma langt að eru þó beðnir að hafa samband við skólann áður en lagt er af stað ef ske kynni að kennarar séu veðurtepptir. Nemendur verða látnir vita ef um forföll er að ræða.  Svo er bara að vona að veðrið detti niður hið fyrsta og allir geti átt góða helgi !

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is