Óveður

5. febrúar 2016 | Fréttir

Tekin hefur verið sú ákvörðun að fylgja enn og aftur Grunnskólanum og loka fyrir kennslu það sem eftir lifir dagsins vegna óveðurs.  Strætó er hættur að ganga og mælst er til þess að börn séu sem mest heima þar til veðrinu slotar.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is