Fréttir og tilkynningar

Tvær flautur og píanó á sunnudag

Nk. sunnudag, 17.nóvember kl.15 verða fyrstu áskriftartónleikar nýs starfsárs á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar í Hömrum. Á tónleikunum kemur fram Íslenska...

read more

Kóradagur í Hömrum

Sunnudaginn 3. nóvember kl. 16 :00 halda Barnakór Tónlistarskóla Ísafjarðar, kór 5.-7. bekkja Grunnskólans á Ísafirði og Skólakórinn sameiginlega tónleika í Hömrum....

read more
Píanótónleikar í Hömrum

Píanótónleikar í Hömrum

Laugardaginn 2. nóvember býður ungur ísfirðingur, Mikolaj Ólafur Frach, til píanótónleika í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar.  Á tónleikunum mun...

read more
Listaháskólanemar í heimsókn

Listaháskólanemar í heimsókn

Nú eru 1. árs tónlistarnemar Listaháskóla Íslands komnir í sína árlegu haustheimsókn til Ísafjarðar. Þau eru hér á 5 daga námskeiði í skapandi...

read more
Frumleg og framsækin – NeoN í Hömrum

Frumleg og framsækin – NeoN í Hömrum

Norræni tónlistarhópurinn NeoN heldur tónleika í Hömrum fimmtudagskvöldið 19.september kl.20:00, en á tónlekunum verður leikið á flautu, klarinett, segulbönd, slagverk (m.a....

read more

Tónleikum frestað til sunnudags

Vegna óvissu um flugsamgöngur síðar í dag hefur tónleikum Þóru Einarsdóttur söngkonu og Jónasar Ingimundarsonar píanóleikara  sem vera áttu í Hömrum í...

read more

SÖNGVEISLA: 7-9-13

Laugardaginn 7.september  nk.(happadaginn 7.9.13.)  verða tónleikar í Hömrum, tónleikasal Tónlistarskóla Ísafjarðar kl.15, þar sem Þóra Einarsdóttir sópransöngkona...

read more

Skólasetning

Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar fer fram í dag kl. 18  í Hömrum.  Á dagskránni verða samkvæmt venju ávörp skólastjóra og...

read more

Breytingar á kennaraliði

Óvenju miklar breytingar verða á kennaraliði Tónlistarskóla Ísafjarðar nú í haust. Eins og fram kemur annars staðar á síðunni leysir Ingunn Ósk Sturludóttir...

read more
Mikil aðsókn í tónlistarnám

Mikil aðsókn í tónlistarnám

Innritun nýnema í Tónlistarskóla Ísafjarðar hefur staðið yfir síðustu daga og lýkur á mánudag. Aðsókn í tónlistarnámið er mikil og jafnvel meiri en...

read more

Tónlistarnám á Flateyri

Innritun í Tónlistarnám á Flateyri fer fram þriðjudaginn 27. ágúst kl. 16-17 í grunnskóla Önundarfjarðar 2. hæð. Einnig er hægt að hringja í síma 456-3925...

read more
Námsframboð 2013-2014

Námsframboð 2013-2014

FORSKÓLI Forskóli fyrir 5-7 ára börn, yngri og eldri hópur  (hóptímar 2x í viku)   HLJÓÐFÆRANÁM (f. 24 ára og yngri) Byrjendur 8 ára og yngri ½ nám 2x15...

read more
Vortónleikum að mestu lokið

Vortónleikum að mestu lokið

Nú er vortónleikum Tónlistarskóla Ísafjarðar að mestu lokið, aðeins eftir Lokahátíðin og skólaslit nk fimmtudagskvöld. Vortónleikar voru fjölmargir og fjölbreyttir:...

read more
Áhrif tónlistar á annað nám

Áhrif tónlistar á annað nám

Það er nokkuð algengt að unglingar sem eru að byrja í menntaskóla, hætti tónlistarnámi, þar sem þau og/eða foreldrar þeirra halda að tónlistarnámið taki of mikinn...

read more
VORTÓNLEIKARÖÐ Tónlistarskólans

VORTÓNLEIKARÖÐ Tónlistarskólans

Nú í maí verður að venju mikill fjöldi tónleika á vegum skólans, hinir hefðbundnu tónleikar hljóðfæra-nema, söngnema, öldunga, tónleikar í útibúum,...

read more

VORSÖNGVAR kóranna á uppstigningardag

Í Tónlistarskóla Ísafjarðar starfa reglulega 2 kórar, Barnakór nemenda úr 2.-6.bekk og Skólakór eldri nemenda. Nk.fimmtudag 9.maí (uppstigningardag) halda kórarnir árlega...

read more

Mugison heldur útskriftartónleika

Í dag, laugardaginn 27. apríl kl. 17:00 heldur Mugison útskriftartónleika í Sundlauginni í Mosfellsbæ en hann útskrifast með meistaragráðu í Sköpun, miðlun og...

read more

Tvenn verðlaun á NÓTUNNI!

Segja má að Tónlistarskóli Ísafjarðar hafi verið sópað til sín verðlaununum á NÓTUNNI, uppskeruhátíð íslenskra tónlistarskóla, en...

read more