Fréttir og tilkynningar
Jólatorgsala 2014
Jólatorgsala Tónlistarskóla Ísafjarðar er löngu orðin ómissandi þáttur í bæjarlífinu á aðventunni og einn stærsti liður í fjáröflun...
Kennsla hefst að nýju að loknu verkfalli.
Ágætu nemendur foreldrar og forráðamenn! Síðastliðna nótt var skrifað undir samninga milli Félags tónlistarkennara og samninganefndar Sveitarfélaga. Verkfall tónlistarskólakennara...
Þungar áhyggjur kennara
Kennarar skólans komu saman fimmtud. 6. nóv. sl. til að semja ályktun til bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar. Arna Lára Jónsdóttir tók á móti ályktuninni í...
Skrifstofa lokuð
Skrifstofa Tónlistarskólans verður lokuð í dag fimmtudaginn 30. október og á morgun föstudag 31. október. Hægt er að ná í skólastjóra í síma 8614802 ef...
Enn verkfall í Tónlistarskólanum
Af gefnu tilefni er ástæða til að tilkynna að enn stendur yfir verkfall kennara við Tónlistarskóla Ísafjarðar. Fréttir hafa borist um að samningar milli kennara í FÍH og samninganefndar...
Verkfall í tónlistarskólum landsins
Verkfall hjá tónlistarskólakennurum í FT hófst á miðnætti 22. október. Á þessari stundu er ómögulegt að segja til hversu stutt eða langt verkfall þetta verður...
Söngveisla á Veturnóttum
Tónlistarfélag Ísafjarðar lætur ekki sitt eftir liggja á menningarhátíðinni VETURNÆTUR, sem haldin verður í Ísafjarðarbæ 23.-26.október nk. Gunnar Guðbjörnsson...
Fjölsóttir Minningartónleikar
Minningartónleikarnir um tónlistarhjónin Sigríði oig Ragnar H. Ragnar, sem haldnir voru i Hömrum sunnudagskvöldið 5.október sl tókust með afbrigðum vel. Á tónleikunum komu fram þau...
Vetrarfrí
Dagana 17. og 20 . október n.k. verður vetrarfrí í Tónlistarskólanum og fellur því öll kennsla niður þessa daga. Þriðjudaginn 21. október verður kennsla með...
Heimsókn frá Listaháskóla Íslands
Nú eru 1. árs tónlistarnemar Listaháskóla Íslands komnir í sína árlegu haustheimsókn til Ísafjarðar. Þau eru hingað komin til að taka þátt í 5 daga...
LJÓÐ ÁN ORÐA – Píanótónleikar í Hömrum
Nk. fimmtudagskvöld 4. september kl.20:00 heldur píanóleikarinn Birna Hallgrímsdóttir tónleika í Hömrum, sal Tónlistarfélags Ísafjarðar við Austurveg. Yfirskrift tónleikanna er...
Hrífandi söngskemmtun á döfinni
Tríóið PA-PA-PA er skipað söngurunum Hallveigu Rúnarsdóttur sópran og Jóni Svavari Jósepssyni baritón ásamt píanóleikaranum Hrönn Þráinsdóttur....
Tónlistarnám á Flateyri
Fimmtudaginn 28. ágúst verður innritun vegna tónlistarnáms á Flateyri í grunnskólanum efri hæð kl. 17:00-17:30. Dagný Arnalds mun annast píanókennslu og...
Tónlistarnám á Þingeyri
Innritun í tónlistarnám á Þingeyri fer fram í húsnæði Tónlistarskólans á Þingeyri fimmtudaginn 28. ágúst n.k. kl. 17:00. Allir hjartanlega velkomnir!
Skólasetning
Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar fer fram í dag, miðvikudaginn 27. ágúst kl. 18:00 í Hömrum, sal skólans. Samkvæmt venju verða flutt stutt ávörp og...
Skrifstofan opnar – Innritun
Skrifstofa Tónlistarskólans opnar mánudaginn 18. ágúst og hefst innritun nýrra nemenda þriðjudaginn 19. ágúst . Skrifstofan er opin frá kl. 10:00 til 15:30. Starfið í skólanum...
Sumarfrí
Um leið og við þökkum nemendum og foreldrum þeirra fyrir samstarfið í vetur viljum við minna á að staðfesta þarf allar umsóknir í ágúst þegar skrifstofur opna á...
Lokahátíð og skólaslit
Lokahátíð og skólaslit Tónlistarskóla Ísafjarðar verða í Ísafjarðarkirkju miðvikudaginn 28. maí n.k. kl. 20:00. Að venju verða flutt tónlistaratriði og...
VORTÓNLEIKARÖÐ Tónlistarskólans
Maímánuður er sannarlega uppskerutími hljóðfæranemenda og bjóða þeir að venju öllum á tónleika til að njóta afraksturs vetrarstarfsins. Eins og undanfarin ár er...
VORÞYTUR lúðrasveitanna í Ísafjarðarkirkju
Vorið er sannarlega uppskeruhátíð tónlistarnema og sem fyrr stendur Tónlistarskóli Ísafjarðar fyrir mörgum nemendatóleikum í maí. Það eru lúðrasveitir skólans...
Clörukvæði og Canzonettur
Miðvikudagskvöldið 30. apríl verða tónleikar á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar. Óperusöngkonan Sigrún Pálmadóttir og þýski píanóleikarinn...
Svæðistónleikar Nótunnar
Sannkölluð hátíðarstemning ríkti á svæðistónleikum Nótunnar sem haldin var í Borgarnesi laugardaginn 8. mars s.l. Þar komu fram í 25 atriðum nemendur frá 10...
Tónleikar Menntaskólanema í Hömrum
Miðvikudaginn 5. mars verða tónleikar menntskælinga í Hömrum. Tónleikarnir eru liður í Sólrisuhátíð Menntaskólans á Ísafirði og samstarfsverkefni milli hans og...
Dagur Tónlistarskólanna 15. febrúar
Dagur Tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur víða um land laugardaginn 15. febrúar n.k. Tónlistarskóli Ísafjarðar heldur þrenna tónleika að því tilefni....
Mikolaj Ólafur í 3. sæti í Þýskalandi
Tónlistarskóli Ísafjarðar hefur um langt árabil geta státað af ungum, efnilegum nemendum jafnt innanlands sem utan. Mikolaj Ólafur Frach, 13 ára píanónemandi við skólann, hefur...
Nótan 2013
Í kvöld, miðvikudaginn 8. janúar kl. 20:50, verður á dagskrá Ríkissjónvarpsins þáttur um Nótuna 2013. Það er uppskeruhátíð tónlistarskóla...
Jólatorgsalan 2013
Jólatorgsala Tónlistarskóla Ísafjarðar er löngu orðin ómissandi þáttur í bæjarlífinu á aðventunni og einn stærsti liður í fjáröflun skólans....
Gjöf
Tónlistarskólanum hefur borist vegleg gjöf, fallegt trompet hljóðfæri, lítið notað og kemur sér ákaflega vel. Það var Karl Geirmundsson sem kom færandi hendi, en hann er...