Fréttir og tilkynningar

„Ítalskir fingur“ í Hömrum

„Ítalskir fingur“ í Hömrum

Sunnudaginn 29.apríl kl. 15:00 verða áskriftartónleikar á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar í Hömrum. Það er ítalski píanóleikarinn Giovanni Cultrera sem mun flytja...

read more
Sameiginlegir tónleikar tónlistarnema

Sameiginlegir tónleikar tónlistarnema

Tónlistarskóli Ísafjarðar og Tónlistarskólinn í Bolungarvík halda sameiginlega tónleika í Félagsheimilinu í Bolungarvík sunnudaginn 13.maí kl. 14:00.  Þar kemur...

read more

Tónleikum Hallveigar frestað

 Vegna veikinda verður tónleikum Hallveigar Rúnarsdóttur og Gerrits Schuil, sem vera áttu nk.sunnudag, frestað um óákveðinn tíma.

read more

Tónlistarkennsla hefst á miðvikudag!

 Grunnskólinn á Ísafirði byrjar á morgun þriðjudag 10.apríl, en kennsla í Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst á miðvikudag. Árum saman hefur þriðjudagur eftir...

read more

Góð heimsókn!

 Þriðjudaginn 20. mars kom hópur ungra leikskóladrengja frá leikskólanum Sólborg í heimsókn í Tónlistarskólann.  Með þeim í för var Valdís...

read more

Skólatónleikar

 Í dag voru svokallaðir skólatónleikar í Hömrum  þar sem tónlistarnemar úr þremur árgöngum léku á hljóðfæri fyrir bekkjafélaga sína og...

read more
Bandarískur flautuleikari í heimsókn

Bandarískur flautuleikari í heimsókn

Bandaríski flautuleikarinn Linda Chatterton verður sérstakur gestur Tónlistarskóla Ísafjarðar miðvikudaginn 7.mars.  Linda stundaði framhaldsnám í flautuleik við háskólann...

read more

Svæðistónleikar NÓTUNNAR 10.mars

Svæðistónleikar NÓTUNNAR, uppskeruhátíðar tónlistarskóla, fyrir Vestfirði og Vesturland verða haldnir í Tónbergi, sal Tónlistarskólans á Akranesi laugardaginn 10.mars....

read more
DAGUR TÓNLISTARSKÓLANNA UM HELGINA

DAGUR TÓNLISTARSKÓLANNA UM HELGINA

Í lok febrúar ár hvert er Dagur tónlistarskólanna haldinn hátíðlegur um allt land til að vekja athygli almennings og fjölmiðla á því mikla og metnaðarfulla starfi sem fram...

read more

Óperukynning tókst vel

Tónlistarskóli Ísafjarðar og Ópera Vestfjarða stóðu fyrir óperukynningu í Hömrum mánudagskvöldið 16.janúar. Á dagskránni var ein vinsælasta ópera...

read more

Óperukynning á mánudagskvöld

 Nk. mánudagskvöld 16.janúar  kl. 19:30 verður kynning á óperunni Töfraflautan eftir Mozart í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar. Fjallað verður um tilurð...

read more