Fréttir og tilkynningar

Barnakórar æfa í Holti

Barnakór Tónlistarskóla Ísafjarðar og Barnakór Flateyrar voru í æfingabúðum í Friðarsetrinu í Holti yfir helgina. Alls eru hátt á 4.tug barna í kórunum, en...

read more

Ísófónía 2013

Dagur Tónlistarskólanna var haldinn hátíðlegur um allt land s.l. laugardag 23. febrúar.  Tónlistarskóli Ísafjarðar hélt stórtónleika í Ísafjarðarkirkju fyrir...

read more

Dagur tónlistarskólanna 23.febrúar

Dagur tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur víða um land laugardaginn 23.febrúar nk .Af þessu tilefn efnir Tónlistarskóli Ísafjarðar til tvennra nemendatónleika í...

read more

ÍSÓFÓNÍAN byrjar aftur að æfa

ÍSÓFÓNÍAN er verkefni sem Tónlistarskóli Ísafjarðar hefur staðið fyrir nokkur undanfarin ár. Þá er sett saman stór hljómsveit nemenda á öllum stigum og á...

read more
Misa Criolla í Ísafjarðarkirkju

Misa Criolla í Ísafjarðarkirkju

Sunnudaginn 17.febrúar nk. kl.17:00 verður hið þekkta kirkjutónverk MIsa Criolla flutt í Ísafjarðarkirkju. Flytjendur eru Kvennakór Ísafjarðar ásamt félögum úr Karlakórnum...

read more
Óperuklúbburinn á nýju ári

Óperuklúbburinn á nýju ári

Nýju ári í Óperuklúbbnum verður fagnað eins og vera ber með kynningu á eldfjörugri óperettu. Það er hín sívinsæla LEÐURBLAKA Jóhanns Strauss sem mun svífa...

read more
Vegleg bókagjöf

Vegleg bókagjöf

Nýlega barst Tónlistarskóla Ísafjarðar vegleg nótnabókagjöf frá Erling Sörensen, en hann kenndi flautuleik við skólann um árabil meðfram starfi sínu sem...

read more
Gleðileg jól og farsælt nýtt ár!

Gleðileg jól og farsælt nýtt ár!

Jólaleyfi í Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst miðvikudaginn 19.desember og skólinn byrjar aftur mánud. 7.janúar. Skrifstofa skólans er lokuð á sama tímabili. Skólinn og...

read more
Fréttir af „gömlum“ nemendum

Fréttir af „gömlum“ nemendum

Fjölmargir nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar hafa farið í framhaldsnám í tónlist og gert tónlist að atvinnu sinni.  Á undanförnum árum hafa margir Ísfirðingar...

read more

Jólatónleikaröðin

Jólatónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar eru fjölmargir að vanda og allir með mismunandi efnisskrá og fjölbreyttum tónlistaratriðum.   Tónleikarnir á Ísafirði...

read more

Flutningi Sálumessu frestað

Frá því í sumar hefur Hátíðarkór Tónlistarskóla Ísafjarðar stefnt að því að fara  í tónleikaferð í kringum páskana 2013 í...

read more
Jólatónar í Tónlistarskólanum

Jólatónar í Tónlistarskólanum

Framundan er aðventan, einn skemmtilegasti tími ársins, en jafnframt oft sá annasamasti bæði í skólum og á heimilum. Tónlistarskólinn lætur ekki sitt eftir liggja og jólalögin eru...

read more

Heimilin – á Heimilistónunum!

Heimili, gestgjafar og tónlistaratriði Heimilistóna eru eftirfarandi:   Fjarðarstræti 9 2. hæð (Iwona og Janusz – Fiðla og píanó Sundstræti 22, jarðhæð  (Daníela og...

read more
Rolling Stones sýning í Safnahúsinu

Rolling Stones sýning í Safnahúsinu

 Sýning á safni Guðmundar Níelssonar af munum tengdum Rolling Stones verður opnuð í Safnahúsinu á Ísafirði fimmtudaginn 1.nóv. kl. 16:00. Hljómsveitin á 50 ára...

read more