Fréttir og tilkynningar

Góð heimsókn!

 Þriðjudaginn 20. mars kom hópur ungra leikskóladrengja frá leikskólanum Sólborg í heimsókn í Tónlistarskólann.  Með þeim í för var Valdís...

read more

Skólatónleikar

 Í dag voru svokallaðir skólatónleikar í Hömrum  þar sem tónlistarnemar úr þremur árgöngum léku á hljóðfæri fyrir bekkjafélaga sína og...

read more
Bandarískur flautuleikari í heimsókn

Bandarískur flautuleikari í heimsókn

Bandaríski flautuleikarinn Linda Chatterton verður sérstakur gestur Tónlistarskóla Ísafjarðar miðvikudaginn 7.mars.  Linda stundaði framhaldsnám í flautuleik við háskólann...

read more

Svæðistónleikar NÓTUNNAR 10.mars

Svæðistónleikar NÓTUNNAR, uppskeruhátíðar tónlistarskóla, fyrir Vestfirði og Vesturland verða haldnir í Tónbergi, sal Tónlistarskólans á Akranesi laugardaginn 10.mars....

read more
DAGUR TÓNLISTARSKÓLANNA UM HELGINA

DAGUR TÓNLISTARSKÓLANNA UM HELGINA

Í lok febrúar ár hvert er Dagur tónlistarskólanna haldinn hátíðlegur um allt land til að vekja athygli almennings og fjölmiðla á því mikla og metnaðarfulla starfi sem fram...

read more

Óperukynning tókst vel

Tónlistarskóli Ísafjarðar og Ópera Vestfjarða stóðu fyrir óperukynningu í Hömrum mánudagskvöldið 16.janúar. Á dagskránni var ein vinsælasta ópera...

read more

Óperukynning á mánudagskvöld

 Nk. mánudagskvöld 16.janúar  kl. 19:30 verður kynning á óperunni Töfraflautan eftir Mozart í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar. Fjallað verður um tilurð...

read more

Skólastarf byrjað á nýju ári

 Skólastarfið í Tónliostarskóla Ísafjarðar hófst miðvikudaginn 4.janúar eins og í öðrum skólum. Nokkrir kennarar (Bjarney Ingibjörg, Dagný, Messíana, Janusz,...

read more

Inntaka nýrra nemenda

 Um áramót eru oft margir sem hafa áhuga á að hefja tónlistarnám og hafa samband við skólann. Því miður er það takmarkað sem skólinn getur orðið við...

read more