Fréttir og tilkynningar

Gleðilegt sumar!

Gleðilegt sumar!

Skrifstofa Tónlistarskóla Ísafjarðar verður lokuð frá 18.júní til 20.ágúst, en þá hefst innritun nýrra nemenda. Þeir sem þurfa nauðsynlega að ná sambandi...

read more

Tvennir vortónleikar um helgina

Tvennir vortónleikar nemenda Tónlistarskóla Ísafjarðar verða í Hömrum nú um helgina. Í dag, föstudaginn 18.maí kl. 17:30, verða tónleikar í Hömrum þar sem fram koma...

read more

Músíkalskir 10.bekkingar í Hömrum

 Í vetur stunda 23 nemendur 10.bekkja grunnskólanna í Ísafjarðarbæ tónlistarnám í Tónlistarskóla Ísafjarðar á Ísafirði, Suðureyri, Flateyri og Þingeyri...

read more
„Ítalskir fingur“ í Hömrum

„Ítalskir fingur“ í Hömrum

Sunnudaginn 29.apríl kl. 15:00 verða áskriftartónleikar á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar í Hömrum. Það er ítalski píanóleikarinn Giovanni Cultrera sem mun flytja...

read more
Sameiginlegir tónleikar tónlistarnema

Sameiginlegir tónleikar tónlistarnema

Tónlistarskóli Ísafjarðar og Tónlistarskólinn í Bolungarvík halda sameiginlega tónleika í Félagsheimilinu í Bolungarvík sunnudaginn 13.maí kl. 14:00.  Þar kemur...

read more

Tónleikum Hallveigar frestað

 Vegna veikinda verður tónleikum Hallveigar Rúnarsdóttur og Gerrits Schuil, sem vera áttu nk.sunnudag, frestað um óákveðinn tíma.

read more

Tónlistarkennsla hefst á miðvikudag!

 Grunnskólinn á Ísafirði byrjar á morgun þriðjudag 10.apríl, en kennsla í Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst á miðvikudag. Árum saman hefur þriðjudagur eftir...

read more

Góð heimsókn!

 Þriðjudaginn 20. mars kom hópur ungra leikskóladrengja frá leikskólanum Sólborg í heimsókn í Tónlistarskólann.  Með þeim í för var Valdís...

read more

Skólatónleikar

 Í dag voru svokallaðir skólatónleikar í Hömrum  þar sem tónlistarnemar úr þremur árgöngum léku á hljóðfæri fyrir bekkjafélaga sína og...

read more
Bandarískur flautuleikari í heimsókn

Bandarískur flautuleikari í heimsókn

Bandaríski flautuleikarinn Linda Chatterton verður sérstakur gestur Tónlistarskóla Ísafjarðar miðvikudaginn 7.mars.  Linda stundaði framhaldsnám í flautuleik við háskólann...

read more

Svæðistónleikar NÓTUNNAR 10.mars

Svæðistónleikar NÓTUNNAR, uppskeruhátíðar tónlistarskóla, fyrir Vestfirði og Vesturland verða haldnir í Tónbergi, sal Tónlistarskólans á Akranesi laugardaginn 10.mars....

read more
DAGUR TÓNLISTARSKÓLANNA UM HELGINA

DAGUR TÓNLISTARSKÓLANNA UM HELGINA

Í lok febrúar ár hvert er Dagur tónlistarskólanna haldinn hátíðlegur um allt land til að vekja athygli almennings og fjölmiðla á því mikla og metnaðarfulla starfi sem fram...

read more