Fréttir og tilkynningar

Fréttir af „gömlum“ nemendum

Fréttir af „gömlum“ nemendum

Fjölmargir nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar hafa farið í framhaldsnám í tónlist og gert tónlist að atvinnu sinni.  Á undanförnum árum hafa margir Ísfirðingar...

Lesa meira

Flutningi Sálumessu frestað

Frá því í sumar hefur Hátíðarkór Tónlistarskóla Ísafjarðar stefnt að því að fara  í tónleikaferð í kringum páskana 2013 í...

Lesa meira

Samæfing á miðvikudag – fjölbreytni!

 Fyrsta samæfing vetrarins verður í Hömrum á miðvikudag, 24.október, kl. 17.30. Þar koma fram nemendur á ýmsum stigum, blábyrjendur, nem. á framhaldsstigi og allt þar á milli....

Lesa meira
Nýr trommukennari ráðinn

Nýr trommukennari ráðinn

 Nýr trommukennari hefur nú loks verið ráðinn við skólann í stað Önundar Pálssonar sem hætti í haust. Það er  Haraldur Ringsted Steingrímsson sem er búsettur...

Lesa meira

Leitað að trommukennara

 Trommukennari skólans til margra ára, Önundur H. Pálsson, varð af persónulegum ástæðum að segja starfi sínu við skólann lausu í haust. Ekki hefur enn tekist að finna mann...

Lesa meira

Jólatónleikaröðin

Jólatónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar eru fjölmargir að vanda og allir með mismunandi efnisskrá og fjölbreyttum tónlistaratriðum.   Tónleikarnir á Ísafirði...

Lesa meira
Jólatónar í Tónlistarskólanum

Jólatónar í Tónlistarskólanum

Framundan er aðventan, einn skemmtilegasti tími ársins, en jafnframt oft sá annasamasti bæði í skólum og á heimilum. Tónlistarskólinn lætur ekki sitt eftir liggja og jólalögin eru...

Lesa meira

Heimilin – á Heimilistónunum!

Heimili, gestgjafar og tónlistaratriði Heimilistóna eru eftirfarandi:   Fjarðarstræti 9 2. hæð (Iwona og Janusz – Fiðla og píanó Sundstræti 22, jarðhæð  (Daníela og...

Lesa meira
Óperukvöld – La Traviata

Óperukvöld – La Traviata

 Annað óperukvöld Óperuklúbbsins í haust verður í Hömrum mánud. 29.okt. kl. 19:30. Á dagskránni verður væntanlega óperan La Traviata í frægum...

Lesa meira
Kómedíuleikhúsið flytur inn

Kómedíuleikhúsið flytur inn

Þessa dagana er Kómedíuleikhúsið að flytja inn í Tónlistarskólahúsið við Austurveg, nánar tiltekið í rými í kjallaranum þar sem áður var...

Lesa meira
Rolling Stones sýning í Safnahúsinu

Rolling Stones sýning í Safnahúsinu

 Sýning á safni Guðmundar Níelssonar af munum tengdum Rolling Stones verður opnuð í Safnahúsinu á Ísafirði fimmtudaginn 1.nóv. kl. 16:00. Hljómsveitin á 50 ára...

Lesa meira
Píanónámskeið á laugardag

Píanónámskeið á laugardag

Peter Maté píanóleikari og píanókennari kemur hingað á laugardaginn kemur, 13.okt., og heldur master-class námskeið fyrir lengra komna píanónemendur Tónlistarskóla...

Lesa meira