Vetrarfrí – kennsla fellur niður 29.okt.

26. október 2012 | Fréttir

 Næsta mánudag, 29.október, fellur niður kennsla í Tónlistarskóla Ísafjarðar v.vetrarfrís. Skv. kjarasamningum ber tónlistarskólum að fylgja skólaalmanaki grunnskóla t.d. hvað varðar vetrarfrí. Rétt er að taka fram að kennt er á föstudeginum 26.okt. þótt nemendur hafi frí í grunnskólum, en þá er starfsdagur kennara GÍ.