Samæfing á miðvikudag – fjölbreytni!

22. október 2012 | Fréttir

 Fyrsta samæfing vetrarins verður í Hömrum á miðvikudag, 24.október, kl. 17.30. Þar koma fram nemendur á ýmsum stigum, blábyrjendur, nem. á framhaldsstigi og allt þar á milli. Allir velkomnir!

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is