Fréttir og tilkynningar

Gleðileg jól!

TónlistarskÓli Ísafjarðar óskar öllum starfsmönnum, nemendum, forráðamönnum og öðrum velunnurum skolans gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökk fyrir...

read more
Gleðileg jól!

Gleðileg jól!

Tónlistarskóli Ísafjarðar óskar starfsmönnum, nemendum, forráðamönnum og öðrum velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsæls kmandi árs með þakklæti fyrir...

read more
Jólakortið komið út

Jólakortið komið út

Jólakort Styrktarsjóðs Tónlistarskóla Ísafjarðar er nú komið út. Jólakortið er að þessu sinni prýtt vetrarljósmynd af tónlistarskólahúsinu við...

read more

Jólatónleikar 7.-14.desember

 Jólatónleikar Tónlistarskólans verða sem hér segir: Á Ísafirði: Miðvikud. 7.des. kl. 19:30 Jólatónleikar hljóðfæranema I Fimmtud. 8.des. kl....

read more

Frí föstudag – EKKI mánudag!

Nk. föstudag 4.nóvember er vetrarfrí hjá ísfirskum tónlistarnemum í Tónlistarskóla Ísafjarðar eins og í Grunnskólanum á Ísafirði.  Á Suðureyri,...

read more
Innritun tónlistarnema á Þingeyri

Innritun tónlistarnema á Þingeyri

Píanóleikarinn Tuuli Rähni hefur nú verið ráðin sem deildarstjóri útibús Tónlistarskóla Ísafjarðar á Þingeyri á komandi vetri. Henni til aðstoðar við...

read more
Innritun vel á veg komin

Innritun vel á veg komin

Nú stendur yfir í Tónlistarskóla Ísafjarðar innritun nýrra nemenda og staðfesting umsókna frá í vor. Námsframboðið er afar fjölbreytt: forskóli, píanó,...

read more
Norrænir eldhugar kynntir í Hömrum

Norrænir eldhugar kynntir í Hömrum

Samnorrænn hópur á vegum samtakanna Nordplus er staddur á Ísafirði á vegum verkefnis sem norræna ráðherranefndin kom á fót. Verkefnið snýst um kynningu á hinum ýmsu...

read more
Söngveisla í Hömrum 18.ágúst

Söngveisla í Hömrum 18.ágúst

 Fimmtudaginn 18.ágúst kl. 20:00 verður sannkölluð söngveisla í Hömrum með listafólki sem allt á rætur sínar að rekja til Vestfjarða. Þetta eru óperusöngvararnir...

read more