Skólakór Tónlistarskóla Ísafjarðar kom fram í Ríkisútvarpinu 10.des. sl. en þann dag var dagskráin að hluta til helguð viðfangsefnum ungmenna á aðventu. Nú að endurtaka dagskrána að í þættinum Englaraddir óma á aðfangadagsmorgun klukkan 11.00. 

Stjórnandi kórsins er Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, en Hulda Bragadóttir leikur með á píanó.

 Myndin var tekin kórnum á Frostrósatónleikum í Ísafjarðarkirkju 2007 en kórinn kemur einmitt fram á tónleikum Frostrósa 20.des. nk.