Kennsla felld niður að hluta vegna veðurs

25. janúar 2012 | Fréttir

Vegna illviðris og ófærðar fellur öll hópkennsla niður í dag, miðvikudaginn 25.janúar. Nokkrir kennara verða þó við í skólanum og taka á móti þeim nemendum sem búa í nágrenni skólans. Þeir kennarar sem ekki búa í miðbæ Ísafjarðar kenna ekki eftir kl. 13 í dag.