Frí föstudag – EKKI mánudag!

3. nóvember 2011 | Fréttir

Nk. föstudag 4.nóvember er vetrarfrí hjá ísfirskum tónlistarnemum í Tónlistarskóla Ísafjarðar eins og í Grunnskólanum á Ísafirði. 

Á Suðureyri, Flateyri og Þingeyri verður vetrarfrí hjá tónlistarnemum um leið og hjá grunnskólunum þar, sem ég held að sé föstud. 18.nóvember hjá þeim öllum.

Vinsamlegast athugið að EKKI er frí í tónlistarskólanum á mánudaginn 7.nóvember, en þá er starfsdagur kennara í Grunnsk. Á Ísafirði.