Fréttir og tilkynningar

Innritun tónlistarnema á Þingeyri

Innritun tónlistarnema á Þingeyri

Píanóleikarinn Tuuli Rähni hefur nú verið ráðin sem deildarstjóri útibús Tónlistarskóla Ísafjarðar á Þingeyri á komandi vetri. Henni til aðstoðar við...

read more
Innritun vel á veg komin

Innritun vel á veg komin

Nú stendur yfir í Tónlistarskóla Ísafjarðar innritun nýrra nemenda og staðfesting umsókna frá í vor. Námsframboðið er afar fjölbreytt: forskóli, píanó,...

read more

Innritun tónlistarnema á Flateyri

 Innritun í tónlistarnám á Flateyri fer fram í Grunnskóla Flateyrar, 2. hæð miðvikudaginn 24. ágúst kl. 16-17.  Nýjir nemendur þurfa að fylla út...

read more
Norrænir eldhugar kynntir í Hömrum

Norrænir eldhugar kynntir í Hömrum

Samnorrænn hópur á vegum samtakanna Nordplus er staddur á Ísafirði á vegum verkefnis sem norræna ráðherranefndin kom á fót. Verkefnið snýst um kynningu á hinum ýmsu...

read more
Söngveisla í Hömrum 18.ágúst

Söngveisla í Hömrum 18.ágúst

 Fimmtudaginn 18.ágúst kl. 20:00 verður sannkölluð söngveisla í Hömrum með listafólki sem allt á rætur sínar að rekja til Vestfjarða. Þetta eru óperusöngvararnir...

read more
Stórtónleikar í kirkjunni í kvöld

Stórtónleikar í kirkjunni í kvöld

 Í kvöld, þriðjudagskvöldið 24. maí kl. 19:30, verða sumarlegir og viðamiklir kórtónleikar í Ísafjarðarkirkju. Þetta eru vortónleikar Barna- og skólakórs...

read more

Tveir söngnemendur halda lokatónleika

Söngnemendurnir Dagný Hermannsdóttir og Elma Sturludóttir ásamt Beötu Joó píanóleikara halda tónleika í Hömrum miðvikudaginn 25.maí kl. 17:30. Á dagskránni eru...

read more
Vortónleikaröð Tónlistarskólans

Vortónleikaröð Tónlistarskólans

Vortónleikar í Tónlistarskola Ísafjarðar eru margir og fjölbreyttir að vanda.   Hér á eftir er listi yfir helstu tónleika sem framundan eru:   Á Ísafirði:...

read more

Gleðilegt sumar!

 Tónlistarskóli Ísafjarðar óskar nemendum, forráðamönnum og öðrum velunnurum gleðilegs sumars með þakklæti fyrir veturinn.

read more

Gleðilegt sumar!

 Tónlistarskóli Ísafjarðar óskar nemendum, forráðamönnum og öðrum velunnurum gleðilegs sumars með þakklæti fyrir veturinn.

read more
Gleðilegt sumar!

Gleðilegt sumar!

 Tónlistarskóli Ísafjarðar óskar nemendum, forráðamönnum og öðrum velunnurum gleðilegs sumars með þakklæti fyrir veturinn.

read more