Innritun og staðfesting umsókna mánud 22.ágúst

11. ágúst 2011 | Fréttir

 Skrifstofa Tónlistarskóla Ísafjarðar opnar að loknu sumarleyfi miðvikudaginn 17.ágúst. Innritun nýrra nemenda og staðfesting umsókna frá í vor hefst mánudaginn 22.ágúst.

Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 10-15:30.  Ritari er Sigrún Viggósdóttir.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is