Hörður Torfason spilar í Hömrum á fimmtudagskvöld

21. september 2011 | Fréttir

Tónlistarmaðurinn Hörður Torfason hóf tónleikaferð um Vestfirði í gær með tónleikum í Reykhólaskóla. Hann verður síðan í Hömrum á Ísafirði á fimmtudag og á Café Riis á Hólmavík á föstudag. Hörður gaf nýlega út plötuna Vatnasaga. Bakraddir á plötunni syngja þeir Friðrik Ómar og Vilhjálmur Guðjónsson.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is