Trommukennari skólans til margra ára, Önundur H. Pálsson, varð af persónulegum ástæðum að segja starfi sínu við skólann lausu í haust. Ekki hefur enn tekist að finna mann í hans stað en skólinn er að leita ýmissa lausna í þessu sambandi. 

her er um hlutastarf að ræða og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst.

Nánari upplýsingar veitir Sigríður Ragnarsdóttir skólastjóri í síma 456 3925/861 1426 –  netfang: sigridur@tonis.is.