Tónlistarnám á Flateyri

21. ágúst 2013 | Fréttir

Innritun í Tónlistarnám á Flateyri fer fram þriðjudaginn 27. ágúst kl. 16-17 í grunnskóla Önundarfjarðar 2. hæð. Einnig er hægt að hringja í síma 456-3925 eða 456-3926 og fá upplýingar hjá Huldu Bragadóttur aðstoðarskólastjóra.