Tónleikum frestað til sunnudags

7. september 2013 | Fréttir

Vegna óvissu um flugsamgöngur síðar í dag hefur tónleikum Þóru Einarsdóttur söngkonu og Jónasar Ingimundarsonar píanóleikara  sem vera áttu í Hömrum í dag, laugardaginn 7.september, verið frestað um 1 sólarhring. Tónleikarnir verða því á morgun, sunnudaginn 6.september kl. 15:00 í Hömrum.
Tónlistarunnendur eru beðnir velvirðingar á þessari breytingu sem var óhjákvæmileg vegna heilsufars Jónasar.