Jólatónleikar 2013

18. nóvember 2013 | Fréttir

Vikuna 9.-14. desember verða jólatónleikar Tónlistarskólans.  Nánari upplýsingar um þá verða sendar út til nemenda og forráðamanna þeirra á allra næstu dögum.  Eins og undanfarin ár verður leitast við að setja systkini saman á tónleika eftir því sem við verður komið.  Nemendur og forráðamenn eru vinsamlegast beðnir um að sýna niðurröðun nemenda á tónleika skilning þar sem mikið púsluspil er að koma öllum fyrir með tilliti til allra þátta sem upp kunna að koma.  Með von um ánægjulega aðventu.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is