Upphaf skólaársins

8. ágúst 2019 | Fréttir

Heil og sæl!
Við viljum minna á umsóknarformið okkar neðst á heimasíðu skólans www.tonis.is.
Ennfremur er þar að finna upplýsingar um upphaf kennslu og meira til.
Skrifstofan opnar 12. ágúst og sérstakir innritunardagar eru 14.-19. ágúst.
Kennsla hefst föstudaginn 23. ágúst. 
Sinfónían mætir til leiks 5.-6. september og munu foreldrar barna í barnakór T.Í. fá upplýsingar um æfingar þegar nær dregur.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is