Hefðbundinn kennsla í T.Í

30. september 2019 | Fréttir

Góðan dag, hefðbundin kennsla verður miðvikudag 2. október í Tónlistarskólanum.

Hópa og einkatímar verða á sínum stað en foreldraviðtöl eru í grunnskólanum þennan dag.

Vinsamlegast látið vita á tonis@tonis.is ef nemandi kemur ekki í tíma eða sendið skilaboð á viðkomandi kennara.

Á miðvikudag er Tónasmiðja kl. 13:30 og tveir tónfræðitímar.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is