Síðasti kennsludagurinn runninn upp!

21. maí 2010 | Fréttir

Síðasti reglulegi kennsludagurinn í Tónlistarskóla Ísafjarðar var í dag, föstudaginn 21.maí. Í tilefni dagsins ætla kennarar að grea sér glaðan dag og grilla saman í Tunguskógi.

Í næstu viku eru annasamir starfsdagar, frágangur einkunna, námsefnis og skólasytofa og loks skólaslit á fimmtudagskvöld.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is